Vísir - 04.12.1979, Blaðsíða 27

Vísir - 04.12.1979, Blaðsíða 27
VÍSIR Þriöjudagur 4. desember 1979 T * 9 « 4 Í r f 27 í Smáauglysingar — simi 86611 J Atvinnaiboði Vantar þig vinnu? Þvi þáekki aö reyna smáauglýs- ingu iVisi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvaö þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö það dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. 1 Atvinna óskast Óska eftir vinnu eftir kl. 7 á kvöldin. Uppl. i sima 42766. 22 ára gömul stúlka óskareftir vinnu hálfan eða allan daginn viö afgreiöslu. Uppl. I sima 76993 á kvöldin. 21 árs stúlku vantarvinnusem fyrst,ervön af- greiöslustörfum. Uppl. i sima 18396. Ung stúlka óskar eftir atvinnu frá 12. des fram að jólum. Uppl. i sima 35928. Reglusöm stúlka getur fengiö herbergi fyrir að véra hjá konu á kvöldin eftir samkomulagi. Uppl. i sima 25876 milli kl. 3 og 4 á daginn. höggþétt vatnsþétt pott þétt Eftir að hafa gjörbylt áratuga gamalli fram- leiðslutækni armbands- úra hefur TIMEX nú sannað yfirburði sína um allan heim. Fram- leiðslan er ótrúlega ein- föld og hagkvæm, en ár- angurinn er níðsterkt og öruggtgangverk. Herbergi til leigu aö Bergstaöastræti 30 fyrir full- oröna konu eöa stúlku. Uppl. I sima 14554. 4ra herbergja fbúö i nýrri blokk viö Engjahjalla á 1. hæð til leigu í 6 mán. Tilboö merkt „5011” sendist Vfei Siöumúla 8. Húsnæði óskast Ung hjdn með 3ja ára dreng óska eftir 2ja-3jaherb. Ibúö. Hálfsárs fyrir- framgr. Uppl. i sima 43419. Ung hjón utan af landi meö eitt barn óska eftir ibúö á leigu, helst sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Skilvísum mánaöargreiðslum heitiö. Uppl. i sima 72298. Óska eftir aö taka herbergi á leigu, má vera litiö. Ekki i Breiöholti. Uppl. i sima 27304 eftir kl. 19 á kvöldin. Ung hjón ^neð eitt barn óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúö i Hafnarfiröi. Er- um á götunni. Uppl. i sima 51770 e. kl. 17. Tvær reglusamar og umgengnisgóöar konur óska eftir 3ja herb. íbúö á leigu sem fyrst. Einhver fyrirframgreiösla. Uppl. i sfma 26251 eftir kl. 4. Unga, reglusama konu vantar herbergi og eldhús á góö- um staö I bænum, strax. Uppl. i sima 10543. , óska eftir 2-3 herbergja ibúö til leigu á stór-Reykjavikursvæðinu. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. I sima 50958 eöa 16650. Okkur vantar 3ja til 5 herb. ibúö strax. Helst i Arbæjarhverfi, annaö kemur til greina. Erum 3 I heimili. Meömæli frá núverandi leigusala, ef óskaö er. Uppl. i sima 39736. 2ja til 4ra herbergja ibúö óskast til leigu. 3 i heimili, erum litið heima. Uppl. í sima 72792. Ung kona meðbarná 1. ári.óskareftir ibúð. Fyrirframgreiösla. Uppl. í sima 12282. Hjúkrunarkona um fimmtugt meö 17 ára dreng sem er viö nám úti á landi óskar eftir 2-3 her- bergja Ibúö sem fyrst. Helst i Laugarneshverfi eöa Heima- hverfi. Vinsamlegast hringiö f sima 86849 eftir kl. 5. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa f húsnæöis- auglýsingum Visis fá eyöublöð fyrir húsalegusamningana hjá auglýsingadeild VIsis og geta þar meö sparaö sér verulegan kostn- aö viö samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt f útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8. Simi 86611 , Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? titvega öll gögn varöandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- iö. Jóel B. Jacobsscn ökukennari. hSimar 30841 og 14449. ökukennsla — æfingatfmar Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla Kenni á nýja Mazda 929. Hringdu og þú byrjar strax. Páll Garðars- son sími 44266. VW Cortina. VW 1300, árg. ’73, og Cortina L, árg. ’71 til sölu I góöu lagi. Gott lakk. Selst með góöum kjörum. Uppl. i sima 36230 og 84802. ökukennsla — Æfingatimar simar 27716 og 85224. Þér getið valiö hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ’79. Greiöslukjör. Nýir nem- endur geta byrjað strax og greiöa aöeinstekna tfma.Læriö þarsem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hans- sonar. ökukennsla-efingartfmar -endurhæfing. Get bætt viö mig nemendum. Kenni á Datsun 180B lipur og góöur kennslubill gerir námiö létt og ánægjulegt. Sam- komulag um greiöslur. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Jón Jónsson, ökukennari, simi 33481. ökukennsla — Æfingatfmar Kennslubifreiö: Saab 99 Kirstin og Hannes Wöhler. Sími 38773. ÍBilaviðskipti Til sölu Mazda station 818 ’78 vel meö far- inn. Ekinn 13 þús. Skipti á Volvo ’78-’79 koma til greina. Uppl. i sima 81053. Wfllys, árg. ’72 til sölu, 8 cyL, 304. Allur nýupptekinn. Bill i algerum sérflokki. Uppl. i sima 21078 til kl. 19 á kvöldin. Renault 4 TL, árg. ’74. Fólksbill, sem beöiö er eftir. Bill- inneri mjöggóöu lagiogá góöum dekkjum. Engin skipti. Greiöslu- kjör samkomulag. Uppl. I sima 66405 e.kl. 18. Ffat 127, árg. '71 til sölu. Uppl. I sima 38900 á verslunartima. VW árg. '70, nýskoðaður, I góöu lagi, til sölu. Selstódýrt. Uppl. i sima 75853 eft- ir kl. 19. Tilboð óskast I Austin Allegro 1500 super, árg. ’78, skemmdan eftir eld. Verður til sýnis og sölu aö Siðumúla 32. Uppl. i sima 38000. Siguröur. Opel Record, árg. ’71, til sölu, einn eigandi frá upphafi. Góö kjör. Uppl. i síma 83105 á verslunartima. einangrunar ipianio Aðrar framleiðsluvörur pipueinangrun ■^jog skrúfbútar Borgarnctil iimi 93-7370 ^ kvöld og hclgartími 93-7355

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.