Vísir - 04.12.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 04.12.1979, Blaðsíða 6
Þriöjudagur 4. desember 1979 <f?VOf I in»u,Kíi 6 SÓLHEIMAKERTI Bývaxkerti með hunangsilmi (Þau renna ekki.) Andvirðið rennur óskipt til styrktar heimilis þroskaheftra að Sólheimum í Grímsnesi Kertin eru handunnin af vistmönnum Útsölustaðir: Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 R. Vörumarkaðurinn hf. Ár- múla 3 R. H. Biering Laugavegi 6 R. Akurvík hf. Akureyri Alaska Breiðholti Jólamagasínínu Sýningahöllinni. Lionsklúbburinn ÆGIR LAUS STAÐA HJÚKRUNARFRÆDINGS Laus er til umsóknar staða hjúkrunarfor- stjóra við heilsugæslustöðina á Reykjalundi. Staðan er veitt frá 1. jan. 1980. Umsóknir sendist ráðuneytinu ásamt upp- lýsingum um menntun og fyrri störf. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 30. nóv. 1979 SALUHJALP i VIÐLÖGUM. Ný þjónusta. Símavika frá'kt. 17-23 aila daga vikunnar. Sfmi 8-15-15. 'Fr«ðslu- og leiðbeiningarstöð opin alia virka daga frá kl. 09-17. Sírai 82399.. Hringdu — og ræddu málið. SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS UM ÁFENGISVANDAMÁLIÐ iii myuu i cc\ Golfklúbburinn Keilir heldur aðalfund sinn í skóla félagsins laugardaginn 8. des. kl. 13,30. Venjuleg aðalfundarstörf og rœddar framkomnar tillögur af 18 holu velli. - STJÓRNIN. AÐALFUNDUR KNATTSPYRNUDEILDAR ÞRÓTTAR VERÐUR HALDINN ÞRIÐJUDAGINN 11. DES. N.K. í NÝJA FÉLAGSHEIMILINU VIÐ HOLTAVEG. FUNDURINN HEFST KL. 20.00 VENJULEG AÐALFUNDARSTÖRF MÆTIÐ VEL OG STUNDVISLEGA STJÓRNIN. mm ■■ ■ W'-' Framararnir Þorvaldur Geirsson og Björn Magniisson stóöu I ströngu í leiknum i gærkvöldi, en þeir höföu ekki erindi sem erfiöi og UMFN vann stórsigur. Hvað gera Vlklng- arnlr? Þrir leikir fara fram í ís- landsmótinu i biaki i kvöld og er þar um aö ræöa þrjár viöureignir Þróttar og Vik- ings i 1. deiid karla og kvenna og einnig i 1. flokki. Fyrsti leikurinn hefst kl. 19 og þá verða það kvennalið félaganna, sem eigast við. Að þeim leik loknum eöa um klukkan 20.15 mætast svo karlaliðin og verður fróðlegt að sjá hvort Vikingarnir sem hafa óneitanlega verið i mik- illi sókn að undanförnu koma til með að veita Reykjavik- urmeisturum Þróttar ein- hverja keppni. ísiand ekki með Nú hefur verið dregiö i riöla i undankeppninni i körfuknattleik fyrir Ólym- piuleikana i Moskvu á næsta ári. islendingar höföu hug á aö tpka þátt i þessari keppni, en áf fiárhagsástæöum var hætt við þaö. Leikið veröur i fimm riölum og fer riöla- keppnin fram i Lucerne i Sviss dagana 6.-17. mai. 1 a-riðli keppa Japanir, Kenyamenn, Pólverjar, og Kúbumenn. 1 b-riðli Búlgar- ir, Grikkir, Hollendingar og Kinverjar. 1 c-riðli Bretar, S.-Kóreumenn, Mexikanar og Júgóslavar. 1 d-riðli trar, Tékkar, Frakkar og Brasi- liumenn. I e-riðli Ungverjar, Austurrikismenn og Banda- rikjamenn. Og i f-riðli leika V-Þjóðverjar, ttalir, Rúm- enar og Kanadamenn. — Axdrup. Framarar alveg heflium homnr - löpuðu stórt tyrlr UMFNI úrvalsdelldlnnt I körfuknattlelk I gærkvöldl, enda án John Johnson. sem er hættur hlð lélaglnu Njarðvlkingarnir sigruðu enn einu sinni I úrvalsdeildinni i körfuknattleik í gær, en þá leku þeir gegn Fram í iþróttahúsi Hagaskólans. Orslitin 74:56, og talar stigaskorun Framara skýru máli um frammistöðu liösins. Framararléku án John Johnson, sem erhætturhjáfélaginu,og var liöiösem höfuðlaus her i sókninni, en varnarleikurinn sterkur á köfl- um. En á heildina séö var leikurinn afar slakur hjá Fram og liðið dró UMFN niöur meö sér. Varö þessi viöureign ákaflega leiðinleg á að horfa, svo að ekki sé meira sagt. Njarðvikingarnir höföu ávallt frumkvæðiö i sinum höndum, þeir leiddu i hálfleik 36:25 og loka- tölurnar 74:56 segja raunar allt, sem segja þarfum þróun leiksins. Framliðiö á núerfiöa tima fyrir höndum eöa þar til liöinu bætist liösauki vegna brottfarar John Johnson, en reikna verður með aö Fram mæti með bandariskan leikmann á ný eftir áramótin. Þangað til vinnur liöið ekki leik ef það leikur eins og i gær, þaö vant- aði allt frumkvæði. Ekki bætti það úr skák, að menn voru óheppnir, sérstaklega þó Simon Ólafsson. Hnn var þó besti maður liösins ásamt Þorvaldi Geirssyni, aðrir nánast sem statistar. Njarðvikingarnir hafa nú 4 stiga forskot á næsta liö i deild- inni, enhafa reyndar leikið einum leik meira. Liðið virðist vera að dala eitthvað, hefur leikið tvo afar slaka leikiá nokkrum dögum og var heppni að mótherjarnir i þessum leikjum skyldu vera botnlið deildarinnar. Bestu menn liösins voru Ted Bee og Gunnar Þorvarðarsson. Stighæstir hjá UMFN Ted Bee og Guðsteinn með 14 stig hvor, en en Simon hjá Fram með 23. h. — STAÐAN Staðan i úrvalsdeildinni i körfu- knattleik er nú þessi: Fram-UMFN ..................56:74 UMFN KR ... Valur . 1R .... Fram . 1S... Stigahæstir: John JohnsonFram........245 Trent Smock 1S..........233 Tim Dwyer Val...........198 Næsti leikur: Fer fram annað kvöld i Laugar- dalshöll og eigast þá við KR og Valur kl. 20. 871 691:654 14 752 569:509 10 743 609:593 8 734 578:608 6 826 622:665 4 7 1 6 569:622 2

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.