Vísir - 04.12.1979, Blaðsíða 25
VÍSLR
Þriöjudagur 4. desember 1979
STYRKIÐ ÍSLENSKAN IDNAt
VEUUM ÍSLENSKT
ic Höfum fengið fjölbreytt úrval af vegghús-
gögnum úr dökkbæsuðu mahogany.
if Einnig nýja gerð af borðstofuborðum og-stól-
um.
if Gjörið svo vel og lítið inn og skoðið okkar
mikla úrval.
Það geta allir eignast húsgögn frá okkur.
★ Okkar greiðslukjör eru landsþekkt.
TRESMIÐJAN
Laugavegi 166
Símar 22222 og 22229
OPID
KL. 9—9
m
Allar skreytingar unnar af |
fagmönnum._______________ I
Ncog bllattcaði a.m.k. ó kvöldin
HlOMf. VMXHH
lUKWRM R 1 I I simi 127IT
VEFARINN HF.
ÁRMÚLI 21 - SÍMI 84700
Bókhald og eignaumsýsla
BókhaIdsþjónusta og reikningsskil fyrir fyrir-
tæki og einstaklinga.
Tölvuvinnsla eða spjaldfærsla.
Tjarnarbíó
Krossinn og hnífsblaöið
PATBOONE as David Wilkerson
with ERIK ESTRADA • JACKIE GIROUX
Directed by Produced by
00N MURRAY DICKROSS
Sýnd mánudaga, þriðjudaga,
miðvikudaga, föstudaga og
laugardaga kl. 21.
íslenzkur texti.
Miöasala viö innganginn.
Bönnuð innan 14 ára.
Samhjálp
M3-84
»Ó GUÐ!"
Bráöskemmtileg og mjög vel
gerö og leikin, ný, bandarisk
gamanmynd i litum. — Mynd
þessi hefur alls staöar veriö
sýnd viö mikla aösókn.
Aöalhlutverk:
GEORGE BURNS,
JOHN DENVER (söngvar-
inn vinsæli)
Mynd, sem kemur fólki f gott
skap f skammdeginu.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
hufnarbío
2T16-444
—.............i
Banvænar býflugur
Milljónir af stingandi brodd-
um.
Æsispennandi og stundum
óhugnanleg viöureign viö
óvenjulegt innrásarliö.
Ben Johnson — Michael
Parks
Leikstjóri: Bruce Geller
Islenskur texti
Bönnuö börnum
Sýnd kl. 5-7-9 og 11.
3*2-21-40
Síðasta holskef lan
(The Last Wave)
Áströlsk litmynd, þrungin
spennu frá upphafi til enda
og lýsir náttúruhamförum og
mannlegum veikleika.
Leikstjóri: Peter Weir.
Aðalhlutverk: Richard
Chamberlain, Olivia Hamn-
ett’ tsl. texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Köttur og mús
Mjög spennandi og vel leikin
mynd. í aðalhlutverki Kirk
Douglas. Sýnd kl. 9.
■BORGAR^
DíOiO
RÚNTURINN
Glæný bandarfsk fjörefna-
auöug og fruntaskemmtileg
diskó- og bflamynd um
unglinga, ástir þeirra og
vandamál.
Myndin, sem fariö hefur sem
eldur i sinu erlendis.
Skemmtiö ykkur f skamm-
deginu og sjáiö Van Nuys
Blvs.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5-7-9 og 11
tslenskur texti.
MIÐAPANTANIR EKKI
TEKNAR t StMA FYRST
UM SINN.
LAUGARÁS
■ B 1 O WM
Sími 32075
Brandarakallarnir
Tage og Hasse
lonabíó
3*3-11-82
AUDREY ROSE
back to when you were somebody else-
WHO WERE YOíl? WHO WERE YOCI?
Ný, mjög spennandi hroll-
vekja. Byggö á metsölubók-
inni „Audrey Rose” eftir
Frank De Felitta.
Leikstjóri: Robert Wise
Aöalhlutverk: Anthony Hop-
kins, Marsha Mason t John
Beck.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Ævintýri Picassós
óviöjafnanleg ný gaman-
mynd. Mynd þessi var kosin
besta mynd ársins 78 af
sænskum gagnrýnendum.
islensk blaöaummæii.
Helgarpósturinn: „Góöir
gestir i skammdeginu’,’
Morgunblaöiö: „Æ.P. er ein
af skemmtilegri myndum
sem geröar ha.fa veriö sfö-
ari ár”
Dagblaöiö: „Eftir fyrstu 45
min. eru kjálkarnir orönir
máttlausir af hlátri”
Sýnd kl. 5,7.30 og 10
(slenskur texti.
Brúin yfir Kwai-fljótið
Hin heimsfræga verölauna-
kvikmynd meö Alec Guinn-
ess, William Holden, o.fl.
heimsfrægir leikarar.
Endursýnd kl. 9
Bönnuö innan 12 ára
OLIVER
Sýnd kl. 5.
Sföasta sinn
25
Hver var grfmuklæddi
óvætturinn sem klóraöi eins
og köttur? — Hver ofsótti
erfingja hins sérvitra auö-
kýfings? — Dulmögnuö —
spennandi litmynd, meö
úrvalsleikurum.
Leikstjóri: RADLEY
METZGER
Islenskur texti — Bönnuö
innan 12 ára
Sýndkl. 3,5,7,9og 11.
-----ialur B --------
L A U N R ÁÐ I
AMSTERDAM
19 OOO
solur A—
Kötturinn og
\MSTERDAM
iLL
AA
RCHAHO EGAK LESLIE NIÍLSON BRA0E0R0 OILLMAN
KEYELOKE GfORGE CHEONG [ht|
Amsterdam — London —
Hong-Kong, — spennandi
mannaveiöar, barátta viö
bófaf lokka — ROBERT
MITCHUM
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 3,05-5,05-7,05-9,05-
11,05
•salur'
HJARTARBANINN
23. sýningarvika — kl. 9,10.
VIKINGURINN
kl. 3,10-5,10-7,10.
------tolur D---------
GRIMMUR LEIKUR
Hörkuspennandi litmynd
Sýnd kl. 3-5-7-9-11.
M.
3*1-15-44
BÚKTALARINN.
MAGIC
Hrollvekjandi ástarsaga.
Frábær ný bandarisk kvik-
mynd gerö eftir samnefndri
skáldsögu William Goldman.
Einn af bestu þrillerum síö-
ari ára um búktalarann
Corky, sem er aö missa tökin
á raunveruleikanum. Mynd
sem hvarvetna hefur hlotiö
mikiö lof og af mörgum
gagnrýnendum veriö likt viö
„Psycho”.
Leikstjóri: Richard
Ateenborough
Aöalhlutverk: Anthony
Hopkins, Ann-Margret og
Burgess Meredith.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.