Vísir - 04.12.1979, Blaðsíða 12

Vísir - 04.12.1979, Blaðsíða 12
VlSIR Þriðjudagur 4. desember 1979 12 L YSING LJOS heimilistæki hf Simi 24000 IANDLEG HREYSTl-ALLRA HEILLW ! JL 1 GEÐVERNDks \ /I ! I 3 ▼ 2, IGEOVERNDARFÉLAG ISLANDS^ Munið FRÍMERKJASÖFNUN féiagsins, , Innlend og erlend Gjarna umslög heik einnig vélstimpluö umslög skrifstofan Hafnarstræti 5, Pósth 1308 eöa sima 13468 Ljósin í lagi - lundin góð. Slík áhrif hafa rétt stillt Ijós á meðfarendur í umferöinni. UMFERÐARRÁÐ smáauglýsinga sími VÍSIS er 86611 pp Hlutur Slalfstæolskvenna i Reyklavfk er Dágdorinn” - segir Ragnhlldur Helgadóttlr „Þessi úrslit uröu mér vitan- lega vonbrigöi, því mér virtist ákaflega vel unniö af hálfu sjálfstæðismanna fyrir þessar kosningar og mikill samhugur rikja meðal þeirra sem að þeim unnu,” sagði Ragnhildur Helga- dóttir eftir aö ljóst varð i morgun að hún yrði ekki þing- maður næsta kjörtimabil. „Við höfðum trú á þessari stefnu og teljum, aö hún heföi getaö gert verulegt gagn og það var ekki vanþörf á að taka til hendinni i efnahagsmálunum. En hún hefur ekki hlotiö traust meðal kjósenda og það verður að taka þvi. Mér finnst hlutur sjálfstæöis- kvenna í Reykjavik mjög bág- borinn og vona að þessi Urslit verði til þess að konuri Sjálf- stæðisflokknum strengi þess heit að bæta hlut sinn fyrir næstu kosningar.” Ragnhildur hvað þessi úrslit engin áhrif hafa á störf sín i Sjálfstæðisflokknum. „Ég sé ekki betur en að það sé full þörf á að halda á spöðunum,” sagði hún. „Hón betur ð illa úrfærðrl stefnu fiokksins en aðrir” Fréttamenn og tölvuspekingar útvarpsins sátu sveittir yfir nýjustu kosningatölum: T.v. Guðmundur Guömundsson tölvufræöingur, Vilhelm G. Kristinsson fyrrverandi fréttamaöur svo og fréttamenn- irnir Kári Jónasson, liermann Sveinbjörnsson og Gunnar Eyþórs- son. VIsismyndBG - seglr Sverrlr Hermannsson „Éggerði mérnú hærri vonir, en ég er ýmsu vanur og þarf ekki aö kvarta,” sagði Sverrir Hermannsson þegar úrslit á Austurlandi lágu fyrir I nótt. — Hver er skýringin á að þér tókst að bæta við fylgi þitt frá siðustu kosningum? „Ég hélt betur á illa útfærðri stefnu flokksins en aðrir.” — Er rétt að þú hafir lýst þig andvigan leiftursókninni? „Já, ég vildi endurtaka það, sem við gerðum 1960. Þá sýndum við árangur fljótt, en unnum siðan bug á verðbólg- unni á tveim árum.” — Hvað segir þú um önnur úrslit í kjördæminu? „Sem minnst, en kappann Lúövik misstu þeir og þaö eru ekki margir sem fæðast honum likir.” _sj Lemursókninni hefur verió hafnað PP' 99 - segir Svavar Gestsson „Það sem er athyglisveröast viö tölurnar til þessa er að leift- ursókn Sjálfstæöisflokksins hef- ur verið hafnaö”, sagði Svavar Gestsson þegar Visir ræddi við hann um sexleytið i morgun um þau úrslit sem þá voru ljós. „Þó aö Sjálfstæðisflokkurinn hafi verið i stjórnarandstöðu I alllangan tima gegn óvenjulegri rikisstjórn, þá hefur hann ekki fengið verulega aukningu, langt frá þvi. Það er það ánægjulega við kosningaúrslitin, eins og þau liggja fyrir núna”, sagði Svavar. Miöað við stöðuna í heild, sagðist Svavar vera sáttur við útkomu Alþýðubandalagsins I Reykjavik. „I siöustu kosningum 1978 fengum við talsvert af fylgi þeirra, sem voru að mótmæla þáverandi rikisstjórn Geirs Hallgrimssonar og Ólafs Jó- hannessonar. Nú höfum viö sjálfir verið i rikisstjórn um hrið viö óvenjulega erfiðar að- stæður. Ég gerði mér alltaf grein fyrir þvi aö við vorum að sækja á brattann og þetta gæti orðiö erfitt”, sagöi Svavar þeg- ar hann var inntur eftir skýr- inguá fylgistapi. Hann sagði að þrátt fyrir nokkurt tap nú, þá væri Alþýðubandalagið með hæstu tölu yfir landiö sem veriö hefur frá 1956, fyrir utan siöustu kosninga. —KP. Mun leggja mig aila fram” 99 „Ég er ekki nógu ánægð meö úrslitin. Ég hélt að Sjálfstæöis- flokkurinn heföi meiri meðbyr en raun ber vitni, ” sagði Salóme Þorkelsdóttir, sem nú tekur sæti á Alþingi I fyrsta sinn. - seglr Salóme Þorkelsdóttlr nýkjörlnn Dlngmaöur Helgadóttir skyldi nú falla út af þingi. „Auðvitað er ég þó ánægð með að komast inn á þing. Ég geri mérgrein fyrir að nú er al- varan framundan. Ég mun leggja mig alla fram og vinna að málefnum okkar Sjálfstæðis- manna eins og mér er frekast unnt,” sagði Salóme.. —SJ Hún sagði að svo virtist vera, aöfólk vildi áframhafa hlutina I lausu lofti og hafnaöi róttækum lausnum i efnahagsmálum. Eins kvað hún það valda sér vonbrigöum að Ragnhildur Traustsylíriýsing á vinstrimeirlhluta” - segir Guðrún Heigadótllr „Vlnstrl stjðrn" sagöl GuOmundur G. „Ég er mjög ánægður.að þetta skyldi hafast og þótt ég teldi sjálf- ur, að þetta yrði allt i járnum hér i Reykjavik, þá bjóst ég aldrei við, að þetta yrði svona stór sigur um allt land”, sagði Guðmundur G. Þórarinsson,annar maður á B- lista i Reykjavik og nýr maður i hópi þingmanna. Loks var Guðmundur spuröur, hvaða horfur hann teldi á stjórnarmyndun og sagðist hann þá vera þeirrar skoðunar, að gömlu stjórnarflokkarnir ættu aö reyna að mynda nýja vinstri stjórn. _Hr „Kemur ð övart” - seglr ingólfur GuOnason. „Þetta kemur mér ákaflega á óvart og ég er á ýmsan hátt ó- viðbúinn þingsetu” sagði Ingólfur Guðnason, þriðji maöur á lista Framsóknarflokksins i Norður- landskjördæmi vestra, i samtali við Visi i morgun, en flokkurinn vann mjög á i kjördæminu og fékk þrjá menn kjörna. Jngólfur sagði, að þessi kosningabarátta væri sin fyrstu afskipti af pólitik. Hann hefði haft sinar skoðanir en ekki opin- berlega fyrr en nú. Um það hvort einhver mála- flokkur væri honum sérstaklega hugleikinn sagði hann að það væri fyrst og fremst að réttindi dreifbýlisins yrðu ekki skert.JM -.ír-.-' mM „Við erum ánægð hér i Reykjavik með þessi úrslit. Við skiptum um tvo frambjóðendur, reynda og góða félaga, Eðvarð Sigurðsson og Svövu Jakobs- dóttur. Við vorum viö þvi búin að við værum ekki eins sterk á svellinu, en það kom i ljós að flokkurinn treystir okkur”, sagði Guörún Helgadóttir I spjalli viö Visi þegar ljóst varð að hún yrði uppbótarþingmaður i Reykjavik, um klukkan hálf sex i morgun. „Ég samgleðst Framsóknar- flokknum og hefði getað hugsað mér verri kost. Mér finnst Al- þýðuflokkurinn koma út eins og hann hafði unnið til”, sagði Guörún. „Ef kjósendur i Reykjavik heföu verið óánægðir með vinstri stjórn i borginni, þá var nú tækifærið til að hafna henni. Það notuðu þeir ekki og viö tök- um þaö sem traustsyfirlýsingu. i borgarstjórn hafa Framsókn- armenn og Alþýðubandalagið unnið saman af einurð og áhuga. Það er greinilegt að þaö er metið nú i Alþingiskosning- um. 1 siöustu kosningum svar- aði þjóöin þvi að hún vill vinstri- stjórn og það sama gerir hún nú”, sagöi Guðrún. Hún sagðist nú snúa sér óskipt að stjórnmál- unum og láta af starfi sinu hjá Tryggingastofnun. —KP. Alþýðuflokksmenn komu saman I Þórscafé I nótt og fylgdust þar með kosningaúrslitunum. Hér er Jón Baldvin Hannibalsson aö ræða við félaga sina um kosningatölurnar sem birtust á sjónvarps- skjánum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.