Vísir - 04.12.1979, Blaðsíða 28

Vísir - 04.12.1979, Blaðsíða 28
VÍSIR Þriöjudagur 4. desember 1979 brúðkaup Nýlega vorugefin saman i hjóna- band i Innri-Njarövikurkirkju af séra Birni Jónssyni ungfni Bryn- dis Hákonardóttir og hr. Guö- mundur Pálmason. Heimili ungu hjónanna er aö Vesturgötu 8, Keflavik. — Ljósmyndastofa Suö- urnesja. Þann 27.10 sl. voru gefin saman I hjónaband I Keflavikurkirkju af séra ólafi Oddi Jónssyni ungfrú Sólveig óladóttir og hr. Kristinn Kárason. Heimili ungu hjónanna er aö Hátúni 10, Keflavik. — Ljós- myndastofa Suöurnesja. Þann 8.9 sl. voru gefin saman i hjónaband af séra Halldóri Grön- dal.ungfrúLaufey Danivalsdóttir og hr. Tómas Ibsen Halldórsson. Heimili ungu hjónanna er aö Mel- geröi 33. Kópavogi. — Ljós- myndastofa Suöurnesja. tímarit #rbiö ft;t ftLAm Oröiö, rit Félags guöfræöinema er komiö Ut — 12.-13. árg. 1979. Efni ritsinser vandaö aö venju og kennir þar margvislegra grasa: Björn Björnsson prófessor ritar grein um kirkjuna, barniö og fjöl- skylduna. Hallgrimur Helgason tónskáld og dósentritar merka grein um islenskan kirkjusöng og söfnuöinn. Sr. Kolbeinn Þorleifs- son skrifar grein um Henrik Bunting og reisubók hans. Hall- dór R. A. Reynisson stud. theol. ritar grein um marxisma og kristna trú. sem hann nefnir: „Dialóg kristinna manna og marxista”. Guöni Þór Ólafsson stud. theol. reifar nýja reglugerð guöfræðideildar H.í. og segir frá náminu í deildinni. Þá ritar sr. Arngrimur Jónsson grein um trú- arlif og tilbeiöslu. — Birt er próf- prédikun Jóns Vals Jenssonar cand. theols. 1 Oröinu eru birtar myndir úr Guðbrandsbibliu og prýðir ein þeirra forsiöu ritsins. Einnig er hópmynd af guðfræöinemum og lærifeÆrum þeirra. Ýmsar aðrar greinar eru i rit- inu, sem er 60 bls. Ritstj. er Krist- inn AgUst Friðfinnsson, stud. theol. Oröiö fæst i Bóksölu stúdenta v/Hringbraut og I Kirkjufelli, Klapparstig 27, R. Þeir sem vilja gerast áskrif- endur riti til: Orðið, rit Félags guðfræðinema. Háskóla tslands. Orðiö kostar kr. 1500. m.sölusk. minnlngarspjöld AAinningarkort Sjálfsbjargar, félags fatlaðra i Reykjavik , fást hjá: Reykjavikurapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg h.f., Búðargerði 10, Bókabúðinni Alfheimum 6, Bdkabúð Fossvogs, Grímsbæ við Bústaða- veg, Bókabúðinni Embla Drafnarfelli 10, Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12, Bókabúð O.ivers Steins. Strandg. 31- Hafnarfirði, hjá Valtý Guðmundssyni, Oldug. 9. Hafnarf., Pósthúsi Kópavogs, Bókabúðinni Snerra, £verholti, AAosfellssveit. AAinningarspjöld Landssamtakanna Þroska- hjálpar eru til sölu á skrifstof unni Hátúni 4A, opið frá kl. 9-12,þriðjudaga og fimmtudaga. AAinningarkort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna Suðurgötu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS s. 22150, hjá Ingjaldi sími 40633, hjá AAagnúsi s. 75606, hjá Ingibjörgu s. 27441, í sölubúðinni á Vífilsstöðum s. 42800 og hjá Gestheiði s. 42691. genglsskiánlng Gengiö á hádegi þann 30.11.1979 Aimennur gjaldeyrir Ferðamanna- gjaldeyrir Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 391.40 392.20 450.54 431.42 1 Sterlingspund 859.30 861.10 945.23 947.21 1 Kanadadollar 334.55 335.25 368.01 368.78 100 Danskar krónur 7326.15 731.15 8058.77 8075.27 100 Norskar krónur 7873.65 7889.75 8661.02 8678.73 100 Sænskar krónur 9361.95 9381.05 10298.15 10319.16 100 Finnsk mörk ■" 10493.30 10514.80 11542.63 11566.28 100 Franskir frankar 9616.70 9636.40 10578.37 10600.04 100 Belg. frankar 1389.90 1392.80 1528.89 1532.08 100 Svissn. frankar 24372.10 24420.90 26809.31 26862.99 100 Gyllini 20290.30 20331.80 22319.33 22364.98 100 V-þýsk mörk 22627.50 22673.80 24890.25 24941.18 100 Lirur 47.88 47.98 52.67 52.78 100 Austurr.Sch. 3137.50 3143.90 3451.25 3458.29 100 Escudos 785.15 786.75 863.67 865.43 100 Pesetar 589.25 590.45 648.18 649.50 100 Yen 156.87 157.19 172.56 172.91 (Sméauglysingar — sími 86611 Bilavidskipti Audi 100 LS árg. ’77, til sölu. Uppl. í slma 28255 til kl. 18 á daginn. utk EIDFAXI FJÖLBREYTT BLAÐ UMHESTA OG HESTAMENNSKU FRÁSÖGUR, VIDTÖL MYNDIR OG GREINAR - ÁSKRIFT ÍSÍMA 91-85111 \mmmmmmm^—m^ Ford Fairmont Decor, árg. ’78, tilsölu, rauöur. Fallegur bni. Uppl. i sima 85100 til kl. 18. Toyota Mark II,árg. ’74, til sölu, grænn, ekinn 85 þús. km. Góöur bin. Uppl. i sima 83104 til kl. 18. Vauxhall Viva, árg. ’77, til sölu. Uppl. I slma 38900 til kl. 18. VW 1200. árg. '74 til sölu, grænn, ekinn 67 þús. km. Litur vel út. Uppl. i sima 21240 á verslunartlma. Tveir góðir. Cortina árg. ’70 og Citroen DS árg. ’72 til sölu. Tveir góðir á góðu veröi. Góðir greiðsluskilmálar. Skipti möguleg. Uppl. i sima 72080 og 86592 á kvöldin. Galant 1600 GL árg. '75, til sölu, brUnn, ekinn 80 þús. km, sjálfsk. Uppl. 1 sima 83105 á versl- unartima. Mazda 818, árg. ’72, til sölu, ekinn 10 þús. km á vél. Brúnn. Uppl. I sima 18870 til kl. 18 á daginn. Ford Bronco, árg. ’74, til Sölu, rauöur, 8 cyl., beinsk. Bill i mjög góöu lagi. Uppl. i sima 18870 á verslunartima. Oska eftir að kaupa bil árg. ’78-’79, með 800 þús kr. út- borgun og 100 þús. kr. á mánuði. Aðeins góður og vel með farinn bfll kemur til greina. Uppl. i sima 86902 á kvöldin. Cortina árg. '72 Mjög góð Cortina árg. 1972 til sölu. Ný vetrardekk og sumar- dekk á felgum fylgja. Uppl. I sima 39450 e. kl. 18. víglfl SMÁAUGLÝSINGAR ^ ®866U ! Til sölu eru eftirfarandi vélar og tæki. Veg- hefill Nordverk, traktorsgrafa JCB, vörubill Scania Vabis 12 tonna, 2 vörubflar Volvo 8 tonna, hjólskófla Merton, 3 Moskvitch bifreiðar station, valtari Hatra sjálfkeyrandi, valtari Dynapas sjálfkeyrandi með vagni, bortæki með loftpressu ógangfær, Vibro sleði, Heber fólksflutningabifreið 26manna, Mercedes Benzo.m.fl. Uppl. veittar á verkstæðinu Hafnarbraut 15, Kópavogi og á skrifst., simi 40530 og 84911. Vél- tækni h/f. Subaru árg. ’77 til sölu, ekinn 39 þús. k m. O tva rp, segulband, einn eigandi. Spar- neytinn bill. Uppl. i sima 85100 á verslunartima. Litið notaðir 13 tommu hjólbarðar á felgum (Mazda) til sölu. Uppl. i sima 20944. Góð feeilsa ei» fevers maRRS Xintlnuia AppUJuic* Apfelsaft Toyota Corolla til sölu, station árg. ’77. Uppl. i sima 54396 eftir kl. 17. Bill I sérflokki Mercedes Benz 250 árg. 1971. Lit- að gler, topplúga, beinskiptur i gólfi. Skipti möguleg. Verö 3 millj. og 700 þús. Uppl. i sima 51984. Chevrolet Seville Malibu 2ja dyra árg. ’69 til sölu. Upptekin 307 vél, sportfelgur, þarfnast við- gerðar eftir árekstur. Uppl. i sima 95-5757 eftir kl. 19. Mercedes Benz diesel til sölu, árg. ’75. Uppl. I sima 32400. Bíla og vélasalan As auglýsir. M Benz 230, Benz 240 D ’75, Oldsmobil cutlass ’72og ’73, Ford Torino ’71 og ’74, Ch. Vega ’74, Ch. Nova ’73, Ch. Monte Carlo ’74, Pontiac Le Mans ’72, Plymouth Duster ’71, Dodge Dart ’71, Toyota Corona station ’71, Mazda 929 ’76, Datsun 180 B ’78, Datsun 220 D ’73, Ford Escort ’74, Cortina ’71 og ’74, Morris Marina ’74, Hornet '74, Opel Record station ’68, Fiat 125 P '72 og ’73, Fiat 2300 ’67, Fiat station USA ’75, Skoda U0L '72, Willy’s ’63 og ’75, Scout ’66, Rússi ’65, Bronco ’66 og ’74, Wagoneer ’72, Blazer ’73. Auk þessfjöldi sendiferöabila og pick- up-bila. Vantar allar tegundir bila á söluskrá. Bila og vélasalan ,As Höföatúni 2, simi 24860. Höfum varahluti 1: Audi '70, Land Rover ’65, Cortina ’70, franskan Chrysler '72, Volvo Amazon ’65, M. Benz ’65, Saab ’68, VW '71, Fiat 127, 128 og 125 o.fl. o.fl. Einnig úrval af kerruefni. Höfum opiö virka daga frá kl. 9-7, laugardaga kl. 10-3. Bilapartasal- an Höföatúni 10 simi 11397. Bila og vélasalan As auglýsir. Erum ávallt meö 80 til 100 vöru- bflaá söluskrá,6hjólaogl0hjóla. Teg: Scarna, Volvo, M. Benz, Man,Ford, G.M.C. International, Bedford, Austin, Trader, Heinzel. Einnig vöruflutningabila. Teg: Scania, M.Benz, G.M.C. Bedford, Heinzel, Withe, Miöstöö vörubila- viöskipta er hjá okkur. Bila og vélasalan As. Höföatúni 2, simi 24860. Stærsti bllamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar' um 150-200 bQa i VIsi, I Bilamark- aöi VIsis og hér I smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú aö selja bil? Ætlar þú aö kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og húnútvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. [Bilaleiga Bilaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbilasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opið alla daga vikunnar. Bilaleiga \striks sf. Auðbrekku 38. Kópavogi. Höfum til leigu mjög lipra station bila. Simi: 42030. Leigjum út nýja bila : Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut sf., Skeifunni 11. simi 33761. Þ.Jónsson&Co. SKEIFUNNI 17 REYKJAVIK SIMAR: 84S15/ 84516

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.