Vísir - 04.12.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 04.12.1979, Blaðsíða 2
f/y f * *» r* * * / vísm Þriöjudag ur 4. desember 1979 2 Reykirðu? Þórður Halldorsson: Nei, þaö er litiö, ég fæ mér vindil á stórhá- tiöum. Hér áöur fyrr reykti ég pakka á dag. Baldur Sigurösson, starfsm. Blaöaprents: Ég hætti fyrir 3 árum, þá var ég búinn aö reykja i 30 ár og fannst timi til kominn aö hætta. Þaö var ekkert erfitt. Bjarni Karlsson, útvarpsvirki: Nei, éghætti á „Reyklausa dag- inn” og hef ekki fengiö mér smók siöan. Þaö var leikur einn aö hætta. Sveinn Jóhann Sveinsson, sendibilastjóri: Nei, þaö hef ég aldrei gert og aldrei langaö til þess. Sævar Pétursson, nemi: Nei, hef aldrei gert. Ég er hreykinn af þvi en viö iþróttamenn reykj- um ekki. r V Svinhveliö í fjörunni austur viö Kvisker: Eins og sjá má er þaö töluvert illa farið og kann aö hafa rekið langar leiöir hingaö til lands. Mynd Ævar Petersen en alflpeí áður hér við lanfl Merkilegan hval rak á fjörur austur við Kvi- sker i A-Skaftafellssýslu nú fyrir helgi og var það hvalur af ætt svinhvala. Hefur þessi tegund svin- hvala aldrei fundist fyrr hér við land, að þvi er best er vitað. Að sögn Ævars Petersens, dýrafræðings hjá Náttúrufræði- stofnun Islands, var hér um að ræða 6 metra langan hval og hafði hann augsýnilega verið dauður i nokkurn tima, þegar hann fannst. Kann hann þvi að hafa rekið töluverðan spöl sunn- an úr hafi, en tegund þessi telst til úthafshvala og koma þeir sjaldan norðar i Atlantshaf en að Bretlandseyjum. Ævar sagði, að tegund þessi væri sjaldfundin, vegna þess hve djúpt hún lifir úti i hafi. Að- eins væri vitað um 20-30 skipti að hvalur þessi hefur fundist og þá venjulega rekinn. Litiö væri vitað um lifnaðarhætti hans, nema hvað hann lifði mest á smokkfiski og sild. Að útliti til liktist hann nokkuð höfrungi, nema hvað hann væri . miklu stærri og klunnalegri. Þekktar væru 15 tegundir af ætt svin- hvala og væri þetta eins og áður sagði i fyrsta sinn, sem þessi tegund fyndist hér við land. Arið 1912 hefði hins vegar fundist svinhvalur af annarri tegund og hafði hann rekið á fjörur suður á Vatnsleysuströnd, en það hefði fyrst verið i fyrra að menn upp- götvuðu hverrar tegundar hann var. Haus hvalsins var fluttur til Reykjavikur nú um helgina, en Ævar Petersen dýrafræöingur meö hauskúpu svinhvalsins. Visis- mynd BG skafa þurfti allt kjöt af beinun- um-til að finna út nákvæmlega hvaða tegund svinhvala hér væri um að ræða. — HR Sjaldgæfan úthafshval rekur á fjörur Hvaiategund, sem aðeins hefur fundist 1 20-30 sklpli I heimlnum. Opnunartlmi versiana á laugardaginn: „Munumekki leggja framkæru gegn heim sem hðfðu opið” - segir Magnús L. Sveinsson. skrifstolustlóri ,,Ég geri ekki ráð fyrir þvi að við munum leggja fram kæru á hendur þeim verslunum sem höfðu opið eftir hádegi á laugar- daginn i trássi við samkomulag Kaupmannasamtakanna og Verslunarmannafélags Reykja- vikur”, sagði Magnús L. Sveins- son, skrifstofustjóri VR, i samtali við Visi. ,,Ég held nú, að sú hin dræma verslun, sem var i þessum búðum eftir hádegið, þegar þær höfðu auglýst opnun fyrir margar milljónir, sé nægileg refsing”. Forsaga þessa máls er sú, að nýlega var gert samkomulag milli Kaupmannasamtakanna og VR um opnunartima verslana i desember og var þar ákveðið. að laugardaginn 1. desember skyldi aðeins opið til hádegis. Reglugerð heimilar hins vegar að opið sé til klukkan fjögur fyrsta laugardag desember- mánaðar og auglýstu fjórar verslanir, Hagkaup, Karnabær, Penninn og Vörumarkaðurinn, að opið yrði hjá þeim til klukkan fjögur, og var það brot d sam- komulagi VR og Kaupmanna- samtakanna. Stefán Friðfinnsson hjá Vöru- markaðinum sagði i samtali við Visi fyrir helgi, að honum væri fyrirmunað að skilja hvaða aðili það væri, sem heföi hag af þvi að aðeins væri opið til hádegis, þegar „starfsfólkið vildi vinna og’ kúnnarnir vildu hafa opið”. IJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.