Vísir - 14.03.1980, Side 11

Vísir - 14.03.1980, Side 11
VÍSIR Föstudagur 14. mars 1980 . Ingibjörg Rafnar: veröur lög- fræðingur Mæörastyrksnefndar- innar I Reykjavlk. Starf umboðslulltrúa dómsmálaráðuneytlslns: 189 erindi hafa borist og 161 belrra afgreitt n „Það er athyglisvert að þeir eru miklu fleiri sem leita hingað eftir lögfræðilegri aðstoð og upplýsingum heldur en þeir sem koma með um- kvörtunarefni, öfugt við það sem búist hafði verið við”, sagði Finnur Torfi Stefánsson i samtali við Visi, en hann hefur nú gegnt starfi umboðsfull- trúa i dómsmálaráðuneytinu i rúma tvo mánuði eða siðan 1. janúar siðastliðinn. Ingiöjöpg Rafnar löglræöingur Mæðrastyrks- nefndar Ingibjörg Rafnar, héraösdóms- lögmaöur, hóf 11. febrúar sföast- liöinn störf sem lögfræöingur Mæörastyrksnefndarinnar I Reykjavlk. Jafnframt lét þá af störfum, aö eigin ósk, frií Drlfa Pálsdóttir lögfræöingur, en hún hefur undanfariö starfaö sem lög- fræöingur nefndarinnar. Mun Ingibjörg halda áfram þeim end- urgjaldslausu lögfræöilegu leiö- beiningum viö efnalitlar mæöur, sem Mæörastyrksnefnd hefur rekiö um áratuga skeiö á skrif- stofu sinni aö Njálsgötu 3 Reykja- vik. Veröur viötalstimi ingibjarg- ar alla mánudag kl. 10-12 f.h., simi 14349. Eru þær konur, sem á þurfa aö halda eindregiö hvattar til aö snúa sér til skrifstofu Mæörastyrksnefndar og hitta lög- fræöing hennar aö máli, segir I frétt frá nefndinni. Frú Ingibjörg Rafnar innritaö- ist i lagadeild Háskóla tslands haustiö 1970 og lauk lögfræöiprófi voriö 1975. Þaö voru ekki allir sammála | um nauösyn þess aö koma þessu m starfi á fót og Visir spuröi Finn | Torfa hver reynslan væri eftir ■ þennan tima og hvaöa erindi ■ væri algengast aö menn ættu viö ■j hann. ■ Hann kvaöst vera nýbúinn aö ■ taka saman yfirlit yfir starfiö I þessa tvo mánuöi og þaö heföu ■ borist 189 erindi og 161 veriö af- I greidd til fullnustu, en 28 óaf- ■ greidd. ■ Umfjöllun alþingis- ■ mannanna besta aug- | lýsingin ,,Ég hef flokkaö erindin niöur * lumkvörtunarefni, þar sem fólk I telur meö einhverjum hætti á ■ rétt sinn gengiö og vill fá leiö- L—..... .... réttingu mála og voru 63 af þessum 189 erindum þess efnis. En 125 vildu fá leiöbeiningar og upplýsingar. Þaö er þannig greinilegt aö mikill meirihluti fólks sem leitar til mln gerir þaö til aö fá lögfræöilegar upplýs- ingar, vita um réttarstööu, spyrja um iöggjafaratriöi og ýmiskonar leiöbeiningar I sam- skiptum sinum viö lög og yfir- völd. Langmest er spurt um hluti sem varöa dómstóla og dómsmálaráöuneyti og efni þvi skyld, en samt er töluvert spurt lika um málefni sem varöa aör- ar stofnanir rikisins.” Finnur Torfi var spuröur hvort þessi þjónusta væri nokk- urstaöar auglýst og sagöi hann aö ráöuneytiö heföi auglýst hana I upphafi en siöan heföi starfiö og þjónustan fengiö mjög góöa auglýsingu þegar nokkrir alþingismenn geröu hana aö umtalsefni. Þaö heföi vakiö á henni athygli og aösókn heföi stóraukist. Nokkuö heföi dregiö úr aösókn og hlyti þaö aö teljast eölilegt þar sem búast mætti viö Finnur Torfi Stefánsson umboösfulltrúi I dómsmála- ráöuneytinu. aö fyrir heföu legiö uppsöfnuö tilefni þegar starfiö var hafiö. Hann var spuröur hvort betta væru yfirleitt timafrek mál. „Nei, flest eru þaö ekki, enda hef ég lagt mikla áherslu á að afgreiöa þau eins hratt og hægt er og láta fólk ekki bíöa, þó þaö komi mál þar sem veröur aö afla gagna og skrifa bréf og þessháttar. Þá veröur þetta auövitaö tlmafrekara”. Skilnaðarmál Finnur Torfi sagöi aö fólkiö sem leitaöi til hans væri á öllum aldri og af báöum kynjum. Margar konur sem hringdu til aö spyrja um stööu sina viö hjónaskilnaö og einnig margar sem aldrei hafa hugleitt hvaöa þýöingu þaö hefur aö vera ógift i sambúö, en þaö væri alvarlegur hlutur fyrir margar konur. Þeir sem leita til Finns Torfa þurfa ekki aö velta fyrir sér hvort þeir hafi ráö á aö láta hann vinna fyrir sig þvi þessi þjónusta er endurgjaldslaus og aö sjálfsögöu fullkomin þagnar- skylda. Upplýsingafulltrúinn er ráöinn til eins árs I senn. Húnvetn- ingamótið á laugar- daginn Arshátiö félagsins, Húnvetn- ingamót, veröur haldiö aö Hótel Esju, laugardaginn 15. mars og hefst kl. 19. Þar mun Arnljótur Guömundsson, byggingameist- ari, flytja ræöu, Páll Jóhannes- son, tenórsöngvari, syngja ein- söng og Hljómsveit Grettis Björnssonar leika fyrir dansi. Miöasala og boröpantanir er i Félagsheimilinu, Laufásvegi 25, simi 20825, milli kl. 19 og 21., þriöjudaginn 11. mars, og eftir boröhald, veröa miöar seldir viö innganginn, segir I frétt frá félag- inu. Nú stendur yfir þriggja kvölda spilakeppni hjá félaginu og lýkur keppninni 28. mars. Spilaö er I Félagssheimilinu. Bridgedeild félagsins er þar einnig meö spila- kvöld á miövikudögum kl. 20.30. Þann 23. april (siöasta vetrar- dag) veröur svo hinn árlegi vor- fagnaöur félagsins I Domus Medica. Þar veröur ýmislegt til skemmtunar og Hljómsveitin Hrókar mun leika fyrir dansi. 11. mai býöur félagiö svo eldri Húnvetningum til kaffisamsætis I Domus Medica. Þetta er árviss og mjög ánægjulegur liöur I starfi félagsins og nýtur vaxandi vin- sælda þátttakenda. Kvennadeild- in hefur veg og vanda af þessari samkomu. Þann 30. mai veröur fariö I Þór- disarlund til skógræktar. Vonast er eftir góöri þátttöku, enda Ar trésins á þessu ári. Arsrit félagsins Húnvetningur kom út I janúar. Aö venju er þetta vandaö rit meö ýmiskonar hún- vetnskum fróöleik. Félagar I Húnvetningafélaginu eru tæpl. 500. Formaöur er Jóhann Baldursson. NR. 3IMARZ1980 VERÐ KR. 1680 Gömulhúsgg endurbætt 1 HeimiliðogH tryggingar e Litið inn í p Gallerí p Langbrók, K í heimsókn hjá Jónasi Guðvarðar- syni mynd- listarmanni NYTT TÖLUBLAÐ □ Innanhússarkitektar svara fyrirspurnum lesenda. □ Hvernig er heimilið best tryggt? □Tvö falleg heimili heimsótt □ Litið inn í hina sérstæðu verslun Gallerí Langbrók. □ Kynning á reyrhúsgögnum, sem fáanleg eru hérlendis. □ Hvernig nota má kork. □ Prjónauppskrift og leið- beiningar í buxnasaum. □ Tólf atriða leikfimi, sem grennir og styrkir. □ Af mat og veitingahúsum. □ Form.BÍKR skrifar um bíla. □ Klipping og grisjun skrautrunna. NÝTT HÚSNÆÐI: □ HÚS 8 HÍBÝLI hefur flutt að Háaleitsbraut 1 (Valhöll) Nýtt símanúmer: 83122.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.