Vísir - 31.03.1980, Síða 1

Vísir - 31.03.1980, Síða 1
r Ríkisstjórnin innhelmtir orkujöfnunargjaid: HÆKKUN A SÖLUSKATTI I I I a i i i i i L UM 7 MILLJARBA Rennur óskipt í ríkissjóö „Þaö veröur ekki lagöur á al- mennur orkuskattur, heldur veröa farnar aörar tekju- öflunarleiöir f þeim tilgangi aö jafna kyndingarkostnaöinn”, sagöi Steingrfmur Hermanns- son, sjávardtvegsráöherra, í samtali viö Vísis I morgun. Rikisstjórnin tók ákvöröun i þessum málum á fundi sinum i gær og verður hún lögö fyrir ál- þingi i dag. Þeir ráöherrar sem Visir haföi samband viö i gær og i morgun, vildu ekki tjá sig efnislega um ákvöröun stjórnarinnar, en samkvæmt áreiöanlegum heimildum felst i henni 2% hækkun á söluskatti, sem reiknaö er meö aö gefi 7 milljaröa i tekjur á þessu ári. Þetta fé á aö renna óskipt i rikissjóö, en af þvi renna 4,5 ■m■■■«■■ milljaröar til að jafna kyndingarkostnaö og til orku- sparandi aögeröa. Afgangurinn af fénu, eöa tveir og hálfur milljaröur, verður notaöur til aö mæta þeim útgjöldum, sem rikissjóöur veröur fyrir vegna erfiöleika Rafmagnsveitna rikisins og annarra hliöstæðra stofnana. Umrædd 2% söluskattshækk- un veröur nefnd orkujöfnunar- gjald og á ársgrundvelli myndi hún gefa um 11 milljarða i tekjur fyrrir rikissjóö. — P.M. 1 I 9 1 I B 8 8 8 8 8 ■ ■ ■ i ■ j Hæstiréttur ómerkir 30 ára gamalt erfðamál - Sjá bis. 3 Frekari oiíu- leit veróur frestað Norska stjórnin hefur ákveöiö aö fresta frekari oliuleit á Noröursjó þar til rannsóknum er lokiö á tii- drögum slyssins á fimmtudaginn, er oliuborpallinum Alexander Kielland hvolfdi. Búist er viö aö rannsóknirnar geti dregist i nokkra mánuöi eða jafnvel heilt ár. Þá undirbýr norska Alþýöu- sambandiö bótakröfur á hendur oliufélaginu að upphæö er sam- svarar hálfri milljón króna norskra tilhanda fjölskyldu hvers manns, sem lést i slysinu á Alex- ander Kielland. — ATA/JEG-Osló Þaö veröur aö teljast kraftaverk aö nokkur skuli hafa sloppiö lif- andi úr þessu umferöarslysi, sagöi lögreglan f Reykjavik um bílveltu sem varö á Kleppsvegi I - tvelr siðsuðust gærdag. Sex menn voru i þessum fóiksbfl sem endasentist utan vegar og hafnaöi loks inn i hdsa- garöi. Tveir liggja á gjörgæslu- deild meö höfuðmeiösl, en hinir sluppu minna meiddir og þrfr fengu aö fara heim eftir aö gert haföi veriö aö sárum þeirra. Sjá frásögn og myndir á bls. 6 (Vlsism. Helgi Hálfdáúarson Diskokvðld í Aratungu - sjá Dis. 2 SamúDar- kveðjur Gunnar Thoroddsen, forsætisráö- herra, hefur sent Odvar Nordli, forsætisráöherra Noregs, sam- úöarkveöjur vegna slysfaranna á Noröursjó, aö þvi er segir i frétt frá forsætisráöuneytinu. Hlekktist á I lendingu Þaö óhapp átti sér staö á fiug- vellinum i Vestmannaeyjum i gærmorgun, aö fjögurra sæta flugvél rann nokkur hundruö metra á nefhjólinu eftir flug- brautinni. Vélin, sem er af gerðinni Piper- PA-28R og haföi einkennisstafina TF-FHA, var aö koma frá Reykjavik. 1 henni voru þrir far- þegar auk flugmanns. Vélin ienti heilu á höldnu, en steyptist siöan á nefiö og rann 200-300 metra. Ekki uröu nein slys á mönnum, en vélin er nokkuö skemmd á trýni. Máliö er nú i rannsókn hjá Loftferðaeftirlitinu. —HS „ENGIN GENGISFELLING seglr Tómas Arnason vlðskiptaráðherra „Það verður engin gengisfelling”, sagði Tómas Arnason við- skiptaráðherra þegar Visir ræddi við hann í morgun, en rikisstjórnin fjallaði einmitt um gengismálin á fundum sinum yfir helgina. Tómas var spurður hvort þá yröi hratt gengissig en hann vildi ekkertum þaðsegja. Þá var hann spuröur um þá yfirlýsingu Gunn- ars Thoroddsens forsætisráö- herra að þaö væri Seölabankans aö ákveöa gengiö og svaraöi hann þá, aö þaö færi eftir þvi hvaöa niðurstööu Seölabankinn kæmist aö. Gengismálin væru mjög sér- kennileg um þessar mundir þar sem gengið heföi sigiö gagnvart dollara um 4,8% frá áramótum en heldur hækkaö gagnvart Evrópu- gjaldmiöli t.d. þýska markinu. Þá var Tómas spuröur hvort hann sem yfirmaöur bankamála mundi samþykkja það ef Seöla- bankinn samþykkti gengisfeli- ingu og svaraöi hann stutt og lag- gott: „Nei!” —HR

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.