Vísir - 31.03.1980, Síða 5

Vísir - 31.03.1980, Síða 5
HUGSAÐU UMHARIÐ Djúpnæringakúrareru nauðsynlegirtyrir hárið, sérstaklegaþaðsemsett hetur verið permanent í. Bjóðum einnig tískuklippingar, litanir, permanent, Henna litanirog úrval at hársnvrtivörum. HARSKERINN Skúlagötu 54, simi 28141 HÁRSNYRTISTOFAN PAPILLAsL“r r RAKARASTOFAN " VÍSIR Mánudagur 31. mars 1980 Texti: Guö- mundur Pétursson íranir taka orðsendingu Höggvlð skarö í „Rauðu her- deildina” ttölsku hryöjuverkasamtökin „Rauöa herdeildin” höföu uppi ægilegar hótanir i gærkvöldi um hefndir vegna fjögurra félaga þeirra, sem lögreglan felldi i Genúa á föstudagskvöld. Telur lögreglan sig hafa máö alveg út Genúa-deild samtak- anna, og viöbrögö Rauöu her- deildarinnar benda til þess, aö samtökin telji sig hafa oröið fyrir miklu áfalli. — Heita þau þvi aö myröa tiu lögreglumenn fyrir hvern hinna föllnu félaga sinna. Lögreglan haföi fundiö felustaö hryöjuverkamannanna fjögurra, 2 herbergja ibúö i Genúa, og réö- ist inn til húsleitar, en fjórmenn- ingarnir snerust til varnar og féllu i kúlnahriöinni. Tveir þeirra eru taldir vera háttsettir félagar og skipuleggjendur Rauöu her- deildarinnar. von á eldgosi í Bandarlklunum Eldfjalliö St. Helena i Oregon (um 80 km frá Portland) tók aö spúa reyk og ösku fyrir helgi, og þótti ekki annaö verjandi en flytja næstu Ibúa á brott þaöan, en byggö er fremur strjál i nágrcnni viö eldfjalliö. AHa siöustu viku gekk á rneö snörpum jaröskjálftakippum, sem mæidust 3 til 4.5 stig á Richterkvaröa. Pjalliö gaus sföast áriö 1857, en taliöer, aöþaö gjósi meö hundraö ára millibili. Uðsn THÓS Liöan Tltós Júgóslaviuforseta hefur veriö viö það sama siöustu vikurnar. Hann er enn I gjörgæslu þungt haldinn og batavonir ætlaöar engar. Liöan Titós hefur veriö viö þaö sama siöustu vikurnar. Tlmahröngln vann með Hiibner Sjöunda einvigisskák þeirra Hubners og Adorjans varö jafn- tefli, og hefur Hubner þá 4 vinn- inga en Adorjan 3. — Adorjan náði að saxa á tveggja vinninga forskot Hubners meö sigri I bið- skák, sem þeir frcstuöu. I sjöundu skákinni haföi Adorjan svart, en hrifsaöi i byrj- uninni til sin frumkvæöiö og sýnd- ist sérfræöingum hann vera á leiö meö aö jafna stööuna I einviginu. Sem oft fyrr lenti Adorjan þó i timahraki, og náöi Hubner aö rétta stööuna fyrir timamörkin meö biskup á móti hrók og var samið jafntefli i 41. leik. Jesse Owens ð spitaia Olympiuhlaupagarpurinn fyrr- verandi, Jesse Owens (66 ára), var sagður viö tvisýna heilsu á Arizonaháskólaspitlanum i Rucs- on i gær. Hann er sagöur vera meö lungnakrabba, og liöan hans þykir hafa fariö hrakandi siöan hann var lagöur inn 21. mars. Blökkumaðurinn Jesse Owens brá fæti fyrir kynþáttafordóma Hitlers ú Ólympiuleikunum i Berlin 1936 með þvi aö vinna fjög- | ur gull fyrír USA. ______________________________s Carter hefur ekki veriö í miklu dálæti haföur I Iran siöustu mánuöina, og i skrílslátum á götum Teheran er það næstum fastur liöur, aö ein- hver trúðurinn bregöi sér i gervi Jimmys, en hinir fá þá útrás haturs sins meö þvi aö hrakyröa þann grímuklædda. Stjórnarhermenn leita aö grunsamlegum vinstrimönnum I San Salvador. bringu, en siöan fylgdi á eftir skothriöin, sem tvfstraöi likfylgd- inni, en ætlaö er, aö um 300 þús- und manns hafi fylgt hinum ást- sæla erkibiskup til grafar. — Sér- hver fátækur eöa bágstaddur i E1 Salvador taldi sig eiga I Romero biskupi visan verndara. Stjórnvöld sökuöu vinstriöflin (CRM) um aö hafa staöiö aö • helgispjöllunum, og töldu þau, aö vinstrimenn heföu ætlaö aö ræna liki biskups. — Samtök herskárra vinstrimanna (CRM) hafa boriö þessar sakir af sér. Vinstrimenn höföu skipulagt sorgargöngu meöal félaga sinna, og þaö var strax eftir aö hún kom til dómkirkjunnar, sem skothriö- in hófst. Af fréttum aö dæma virðist engan hinna erlendu kirkjuhöfö- ingja, sem viöstaddir voru jarö- arförina, hafa sakaö i skothrið- inni. Carters vei Leiötogar Irönsku stjórnar- innar hafu brugðist llklega við inntaki orösendingar, sem þeir segja, að Carter Bandarikjafor- seti hafi gert Khomeini æðsta- presti. Bani-Sadr íransforseti sagði blaðamönnum i gærkvöldi, að orðsendingin væri skref I þá átt að leysa deiluna milli USA og írans og Qotbzadeh, utanrikisráöherra, sagöi hana uppbyggjandi og til þess fallna aö auka skilning milli aöilanna. íransstjórn birti I gær þaö, sem hún kallaði upprunalegan franskan texta orösendingar- innar, sem svissneski sendiráös- ritarinnar I Teheran afhenti iranska utanrikisráöuneytinu fyrir fimm dögum, en henni var komiö áleiðis til Khomeini. Blaðafulltrúi forsetans neitaöi þvi, aö skrifleg orösending heföi verið send, en viöurkenndi aö náðst heföi samband fyrir milli- göngu svissneska utanrikisráöu- neytisins. I tilkynningu irönsku stjórnar- innar segir, að Carter segist i orö- sendingunni reiöubúin til þess að samþykkja skipun nefndar til þess aö fjalla um spurningar beggja aöila.eftir aö gislarnir i bandariska sendiráöinu i Teheran hafi veriö faldir Iransstjórn I hendur. Hieypiu jarðarför arki- biskupsins upp Um þrjátiu létu lifiö og á annað hundrað særðust — sumir lifs- hlttulega — þegar jarðarför hins myrta erkibiskups, Oscar Arnulfo Romero, var hleypt upp með byssuskothriö i San Salvador I gær. Fyrst kvaö viö sprenging, sem skaut syrgjendunum skelk I BurðarstoDin ðr íbúðarpallinum dregin í land til athugunar Loftfyllt stál-buröarstoö úr Alexander Kielland, ibúöarpall- inum, verður dregin til hafnar I Stavange- I dag, einskonar minnisvaröi um mannskæöasta slys heims viö oliuvinnslu úti á sjó. En buröarstoöin veröur ekki til sýnis almenningi, heldur til rannsóknar fyrir fjögurra manna nefnd, sem sett hefur veriö á laggirnar til þess aö komast aö raun, hvi buröarstoö- in bretnaöi undan 10 þúsund smáíesta pallinum á föstudag- inn. — Veöur var að visu hvasst, níu vindstig, en Alexander Kiel- land og aörir pallar af sömu gerö hafa staðið af sér verri veður. 1 i g^veour. í rortuga Leit hefur veriö hætt, og þeir, sem saknað er, hafa veriö taldir af. Alls munu 123 hafa farist meö Alexander Kielland, og hafa aöeins 42 lik fundist. — Odvar Nordli, forsætisráöherra, hefur lýst yfir þjóðarsorg. Norska lögreglan hefur nú látiö frá sér fara lista yfir þá, sem taldir eru af, en af þeim 42 likum sem hafa fundist, hefur ekki tekist að bera kennsl á nema tiu. Alls voru þetta 94 Norömenn, 24 Bretar, 2 Finnar, 1 V-Þjóöverji, 1 Svii og 1 tslend- ingur. Meöal þeirra 89, sem kom ust lífs af, voru 74 Norömenn, 11 Bretar, 2 Spánverjar, 1 Finni og 1 Portúgali. A blaöamannafundi i gær fór Nordli þakkaroröum um björg- unaraðstoð Norömanna, Breta, Dana, Vestur-Þjóöverja og Hol- lendinga viö leitina, og sagöi, aö allt, sem i mannlegu valdi væri, hefði veriö reynt til þess aö bjarga mannslifum. Eitt af verkalýðsfélögum Noregs, sem telur innan sinna vébanda verkamenn i oliu- vinnslu, hefur óskaö eftir fundi viö oliuyfirvöld Noregs siöar i dag til þess aö ræöa kröfur um strangari öryggisreglur á oliu- pöllunum. Eins- meiri kröfur um aukna þjálfun starfsmanna, björgunaræfingar og betri út- búnað björgunartækja.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.