Vísir - 31.03.1980, Síða 10

Vísir - 31.03.1980, Síða 10
Mánudagur 31. mars 1980 Hrúturinn 2i. mars—20. april Þú þarft aö koma lagi á ýmislegt heima fyrir og þvi fyrr þvi betra. Taktu lifinu meö ró i kvöld ef þú getur. Nautið, 21..apríl-21. mai: Málin taka nokkuö óvænta stefnu, en ekki er þar meö sagt aö þaö sé þér i óhag. Vertu heima i kvöld. Tvíburarnir 22. mai—21: júnl Gættu þess aö vera ekki meö ýkjur i dag. Þaö borgar sig aö segja satt og rétt frá hlutunum. Krabbinn, 22. júni-23. júli: Láttu ekki fjármálaáhyggjur setja þig út af laginu, fyrr en varir veröur allt komiö i samt lag aftur, 'tfiS l.jónið. 24. júli-23. agúst: Láttu ekki i ljós óánægju þó allt fari ekki eins og þú hefðir helst viljaö. öfundsýki er leiöur siöur. Mevjan. 24. ágúst-23. sept: Reyndu að vera hress I skapi og kátur, þó eitthvað fjáti á. Heima fyrir gengur allt eins og best veröur á kosiö. Vogin 24. sept. —23. okt. Gakktu hreint til verks og láttu ekki biöa til morguns þaö sem hægt er aö gera I dag. Drekinn 24. okt.—22. nóv Þú munt sennilega hafa meira en nóg aö gera i dag og þvi fyrr sem þú byrjar þvi betra. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des. Þú veröur að vera vel á veröi i dag ef þú vilt ekki aö troöiö veröi á þér. Reyndu aö taka lifinu meö ró i dag. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Þér hættir til að vera nokkuö viökvæmur og taka hlutina of alvarlega. Bjartsýni borgar sig. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb: Reyndu aö láta eitthvaö gott af þér leiöa i dag. Fjölskyldan þarfnast aöstoöar þinnar. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Þér kann aö veröa faliö nokkuö erfitt. verkefni til úrlausnar. Geföu þér góöan tima þá gengur allt vel.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.