Vísir


Vísir - 31.03.1980, Qupperneq 16

Vísir - 31.03.1980, Qupperneq 16
vtsm Mánudagur 31. mars 1980 VtSIR Mánudagur 31. mars 1980 msjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson Þrótlur 09 UMFL í firslit Það verða Þróttur og UMFL, sem leika til úrslita i bikarkeppninni i biaki, en und- anúrslitaleikirnir i karla-og kvennaflokki voru háðir um helgina. i karlaflokknum léku Þróttararnir gegn Stúdentum, og fóru ieikar svo, aö Þróttar- ar unnu átakalausan 3:0 sigur, þeir sigr- uðu 15:7, 15:7 og 15:8. t hinum undanúr- sieitaleiknum áttu islandsmeistarar Laugdæia aö leika gegn UMSE, en Ey- firðingarnir mættu ekki til leiks. í kvennaflokki léku Víkingur og 1S, sem hafa verið bestu kvennaliöin I vetur. Vlk- ingsstúlkuraar unnu fyrstu hrinuna 15:8, töpuðu næstu 12:15, unnu slöan þriðju hrinu 15:5 og I fjóröu hrinunni geröu þær útumleikinn meö glæsilegum 15:0sigri. 1 hinum leiknum áttu Þróttur og Völsungur að leika, en stúlkurnar úr Völsungi mættu ekki til leiks. — gk. I I 1 1 1 i 0 1 s 1 s I 1 R I I I I I I i I s ■ • Einvígi A|ax i og Alkmaar I i i 1 1 I s Keppnin f hollensku knattspyrnunni er nú að verða að aigjöru einvfgi á milli meistaranna frá I fyrra, Ajax, og Alk- maar. Um helgina tapaði Ajax mjög ó- vænt á útivelli fyrir Swolle 3:0, en á sama tima sigraði Alkmaar liö Tilburg meö hvorki færri né fleiri mörkum en 6, án þess að andstæðingunum tækist að svara fyrir sig. Pétur Pétursson og félagar hjá Feye- noord iéku á heimavelli gegn einu af „minni” liöunum, Vitessem.en þeim tókst ekki að sigra, ekkert mark var skoraö I leiknum. Staða efstu liðanna er nú þannig að Ajax er með 44 stig, Alkmaar 42, bæði eft- ir 28 leiki, en síöan kemur Feyenoord með 26 stig að loknum 27 leikjum. — gk. Framstúlkur tryggöu sér titilinn Framstúlkurnar tryggöu sér og félagi sinu tslandsmeistaratitilinn I handknatt- leik um helgina, er þær gersigruðu Þór noröur á Akureyri með 22 mörkum gegn 14. Fram á nú einn leik eftir I mótinu, og hefur aðeins tapað einu stigi, sem er frá- bær árangur. Þá fóru fram tveir lelkir I gærkvöldi I Laugardalshöll. FH sigraði Vfklng 17:7 og strax að þeim leik loknum léku Valsdöm- urnar gegn UMFG og sigruöu með mikl- um yfirburöum, 22:9. — SK. Haukar blörguéu sér frá failinu - með Dví að sigra KR í 1. delldinni í gærkvöldi - HK kvaddi 1. deildlna með ésigrl gegn Fram „Ég held, að ég fari nú frekar heim að horfa á sjónvarpið i staö þess að glápa á þessa vitleysu, sem hér er á boðstólum”, sagði einn áhorfenda að leik Hauka og KR i 1. deild Islandsmótsins i handknattleik, sem leikinn var I gærkvöldi. Haukar sigruöu í leiknum meö 23 mörkum gegn 19, eftir að hafa haft eitt mark yfir i leikhléi 12:11. Leikurinn var ákaflega slakur og oft á tiðum ömurlega leiðinlegur. Flestum leikmönnum liðanna, og þá einkum og sér i lagi KR-ing- um, virtist vera nákvæmlega sama hverjar lokatölurnar yröu. Eftir þennan sigur Hauka eru þeir endanlega úr allri fallhættu. STAÐAN Lokastaöan i 1. deild tslands- mótsins i handknattleik karla varö þessi: Vikingur . ..14 14 0 0 325: :253 28 FH .. 14 7 4 3 317: :303 18 Valur .... .. 14 8 1 5 308: : 278 17 Fram .... .. 14 4 4 6 285: :291 12 KR ..14 5 1 8 291: : 288 11 Haukar .. ..14 3 5 6 297: :309 11 1R .. 14 4 1 9 288: 313 9 HK ..14 2 2 10 227: :282 6 Vikingar unnu þaö einstæða af- rek að tapa ekki stigi i mótinu og hafa fyrir löngu tryggt sér ís- landsmeistaratitilinn, en HK féll f 2. deild. Og það kemur i hlut ÍR- inga að leika gegn Þrótti eöa KA um sæti i 1. deildinni að ári. Það kemur þvi i hlut lR-inga að leika um 1. deildarsæti að ári gegn Þrótti eða KA. Ólafur Lárusson var mark- hæstur KR. Þeir Ingimar Haraldsson, sem var bestur Hauka i gærkvöldi, og Hörður Haröarson voru hæstir hjá „gaflaraliðinu” með 6 mörk hvor. Næstur kcrm Andrés Kristjánsson með 4 mörk. Ólafur Lárusson skoraöi flest mörk KR eða 6. Þeir Haukur Ottesen og Jóhannes Stefánsson komu næstir með 4 mörk og Frá Kristjáni Bernburg, fréttamanni Visis i Lokeren i Belgiu. Standard Lieges, liðið hans As- geirs Sigurvinssonar, kom i heimsókn hingað til Lokeren um helgina og lék gegn heimaliðinu I 1. deildinni. Þetta var harður leikur, þar sem ekkert var gefiö eftir, og 7 leikmenn voru bókaöir. Asgeir Sigurvinsson hafði „yfirfrakka” á sér allan leikinn, og var þaö Skotinn James Bett, skoraði Haukur tvö marka sinna úr vitaköstum. Slakir dómarar voru Einar Sveinsson og Rögnvaldur P. Erl- ingsson. Þá léku HK og Fram að Iþrótta- húsinu að Varmá i gær og lauk leiknum með sigri Fram 18:15, eftir að Fram hafði haft yfirhönd- ina i leikhléi 10:5. Leikurinn var ákaflega slakur og eins og flestir eflaust vita, er HK fallið i 2. deild og var það reyndar fyrir leikinn i gær. — SK. sem tók það hlutverk að sér. Gekk á ýmsu i samskiptum þeirra, en eftir leikinn fór Bett á sjúkrahús til aögerðar vegna meiðsla, sem hann hlaut i návigi við Asgeir. Arnór Guðjohnsen kom inná þegar Standard hafði skorað eina mark leiksins i siöari hálfleik og sýndi litið, og má segja að þetta hafi ekki veriö dagur islensku leikmannanna. Eftir leikihelgarinnar hefur FC Brugge forustu með 41 stig, Standard er með 39, Molenbeek 38, Anderlecht og Lokeren 36. STANDARD MEÐ BÆÐI STIGIN FRÁ LOKEREN Broddi Kristjánsson, nýi tslandsmeistarinn i einliðaieik karla. Visismynd Jens. Broddi tok titli- inn af Jóhannl „Ég átti nú ekki von á að vinna tvenn verðlaun á þessu móti.þó að ég hafi æft mjög vel og hafi haft mjög góðan þjálfara, þar sem Garöar Alfonsson er,” sagði Broddi Kristjánsson TBR nýbakaöur tslandsmeistari i ein- liöa-og tvíliðaleiklbadminton, en Islandsmótið var háð i Laugar- dalshöll um helgina. Broddi lenti einnig i úrslitum i tvenndarleik, en tókst ekki að vinna sin þriðju verðlaun þar. „Ég hefði ekki haft neitt á móti þviað bæta þeim viö,” sagði hann eftir úrslitaleikinn. Broddi sigraði Jóhann Kjartansson, fyrrverandi Is- landsmeistara 17:14, 6:15 og 15:8, i einliðaleiknum. 1 tviliðaleiknum léku þeir hins vegar saman „vinirnir” Broddi og Jóhann og sigruðu þá Sigurð Kolbeinsson og Guðmund Adolfs- son TBR i úrslitum 15:13, 5:15 og 15:8, I mjög góðum leik. Kristin Magnúsdóttir TBR vann einnig tvenn verðlaun á mótinu. 1 einliðaleik sigraði hún Ragnheiði Jónasdóttur IA nokkuð auðveldlega 11:3 og 11:4 Hún lék siðan með Kristinu B. Kristjáns- dóttur til úrslita i tviliðaleiknum gegn Lovisu Sigurðardóttur og Hönnu Láru Pálsdóttur og þær nöfnur sigruðu 7:15, 15:9 og 15:12. I tvenndarleiknum misstu þau Broddi Kristjánsson og Kristin Magnúsdóttir sina bæði af þriðja meistara-titlinum, er þau töpuðu fyrir þvi leikreynda pari Haráldi Korneliussyni og Lovisu Sigurðardóttur, 10:15 og 7:15. önnur Urslit á mótinu urðu sem hér segir Einliðaleikur karla, A-flokkur: Þorsteinn P. Hængsson TBR sigraði Helga Magnússon 1A 15:6 og 15:4. Tviliðaieikur karla: Þorgeir Jóhannsson og Skarphéðinn Garðarsson (Alfons- sonar) TBR sigruðu þá Björgvin Giuðbjörnsson og Friðrik Þ. Halldórsson KR 15:8 og 15:7. Einliðaieikur kvenna: Þórunn óskarsdóttir KR sigraði Elinu Þorsteinsdóttur TBV 11:1 og 11:3. Tvíliðaleikur kvenna: Auður Pámadóttir og Þórunn Öskarsdóttir TBR sigruðu Dröfn Guömundsdóttur og Eddu Jóhannesdóttur BH 15:8 og 15:8. Tvenndarleikur: Þorgeir Jóhannsson TBR og Kristin Garðarsdóttir TBV sigruðu þau Birgi Ólafsson og Elinu Þorsteinsdóttur TBV 15:4 og 15:11. öðlingaflokkur: Einliðaleikur karla: Reynir Þorsteinsson KR sigraöi Jón Arnason TBR 15:10 og 15:14. Það var ánægð fjölskylda, sem yfirgaf Laugardalshöllina eftir Islandsmótið i badminton I gær. Þar höfðu þau systkin, Broddi Kristjánsson og Kristin Berglind Kristjánsdóttir, hlotið þrjú gull- verðlaun. Að sjálfsögðu gat móðirin Hulda Magnúsdóttir ekki látið sitt eftir liggja og rak smiðs- höggið á frábæra frammistöðu fjölskyldunnar. Pabbinn keppti ekki á mótinu en sinnti þess i stað starfi dómara TvDiöaleikur: Hængur Þorsteinsson og Viðar Guðjónsson sigruöu þá Garðar Alfonsson og Kjartan Magnússon 11:15, 15:16 og 15:13. Tvenndarleikur: Jón Arnason og Hulda Magnús- dóttir TBR sigruðu þau Kjartan ' Magnússon og Snjólaugu Sveins- dóttur TBR 11:15, 15:7 og 15:12. „Það er greinilegt, að við erum áréttri ledðog ný andlit eru farin að sjást á verðlaunapöllum,” sagði Rafn Viggósson, formaður Badmintonsambandsins eftir mótið.” „Breiddin er að aukast mikið enda aðstaða til æfinga mjög góö og eins reynum við að gera eins mikið fyrir unga fólkið og frekast er kostur. Ég get þvi ekki annaö en veriö ánægður meö þetta tslandsmót,” sagði Rafn Viggösson. — SK. með glæsibrag. Þó hefur leikjum þeim, sem hann hefur getað dæmt farið fækkandi nú siöari ár vegna þátttöku barna sinna og konu en þá hlýtur ánægjan samfara góöri frammistöðu aö bæta það upp, svo að um munar. Þess má einnig geta, að Kristján var á sinum yngri árum talinn mjög góður badmintonspil- ari áður en hann sneri sér að dómarastarfinu. — SK. FJÖLSKYLDAN FÖR HLAÐIN GULLI HEIM Tennur þínar byrja að myndast strax á 5. mánuði í móðurkviði. Þær eru í stöðugri uppbyggingu fram á þrítugsaldur. AUGLYSINGASTOFA KRISTINAR 8.11 tannannave Grundvöllur góðra tanna byggist á: • Neyslu kalkríkrar fæðu, en mjólk og mjólkurafurðir eru kalkríkustu fæðutegundimar sem völ er á. • Reglubundnum máltiðum. • Góðri tannhirðu. • Reglulegu eftirliti tannlæknis. Hvemig er ástand þinna tanna? Brostu framan í spegilmynd þína og kannaðu málið. Tennumar lengi Kfí!

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.