Vísir - 31.03.1980, Síða 18

Vísir - 31.03.1980, Síða 18
! t vtsm Mánudagur 31. mars 1980 Fjö/sky/duhátíð HLÍÐASKÓLA sem nemendur, foreldrar og kennarar standa að, verður haldin í kvöld, mánudaginn 31. mars kl. 20.30 í SIGTÚNI. Mörg skemmtiatriði. Eldri nemendur og fjölskyldur þeirra og starfsmenn eru hjartanlega velkomnir. Undirb únin gsn efnd M.S. félagar AÐALFUNDUR Multiple sclerosis félags Islands verður hald- inn í kvöld að Hátúni 12 (húsi Sjálfsbjargar) kl. 20.00 stundvíslega. Venjuleg aðalfundarstörf. Skemmtidagskrá. Félagar takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. Fétagsfundur B.I.K.fí. verður haldinn í ráðstefnusal Hótel Loftleiða í kvöld kl. 20.30 Fundarefni: Rall-Kross og fleira LAUS STÖRF í RÍKISBÓKHALDI Rikisbókhald óskar að ráða nú þegar eða á næstunni starfsmenn til að sinna eftirtöldum verkefnum: 1. Sérhæfð bókhaldsverkefni. Viðskipta- eða bókhaldsmenntun eða góð starfsþjálfun nauðsynleg. 2. Almenn bókhaldsstörf. 3. Tölvuskráning (götun). Verkstjórn og al- menn vinna við tölvuskráningu. 4. Vélritun og ýmis skrifstofustörf. 5. Almenn skrifstofustörf/ þar með frágangur og útsending bókhaldsgagna, bókbands- þekking æskileg. Umsóknir með jpplýsingum um aldur,mennt- un og starfsréynslu sendist Ríkisbókhaldi, Laugavegi 13, 101 REYKJAVIK fyrir 15. apríl n.k. ÚTBOÐ Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum I 1. áfanga utanhússmannvirkja vegna varma- orkuvers II í Svartsengi. útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hita- veitu Suðurnesja, Brekkustíg 36, Ytri-Njarð- vík og á verkfræðistofunni Fjarhitun hf., Alftamýri 9, Reykjavík frá kl. 13 mánudaginn 31. mars gegn 50 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja fimmtudaginn 17. april kl. 14. TOTTENHMM KOM FRKM HEFNDUM - Sigraði Llverpool 2:0 á laugardaglnn og Llverpool nefur nú aðelns fjögurra stiga lorystu i 1. delldinnl Liverpool tapaði um helgina i 1. deild ensku knattspyrnunnar, er liðið lék gegn Tottenham i Lond- on. Við þessi úrslit — 2:0 — fær Manchester United smávonir um að vinna forskot Liverpool upp, það er nú fjögur stig eftir að Unit- ed vann góðan 2:0 útisigur gegn Crystal Palace á laugardaginn. Leikmenn Tottenham náöu að ceitic hafði ylir- burði koma fram hefndum gegn Liver- pool, sem sló Tottenham út úr bikarkeppninni fyrr i vetur, en sá leikur fór einnig fram i London. Um helgina var það Glenn Hoddle, sem kom Tottenham á bragðið meö marki úr vitaspyrnu rétt fyrir leikhlé, og Chris Jones bætti öðru við rétt eftir hlé. En þá eru það úrslitin i 1, og 2. deild um helgina. 1. deild: Brighton-N.Forest .........1:0 Bristol C .-Middlesb.......fr. Coventry-Wolves............1:3 C.Palace-Man.Utd...........0:2 Ipswich-Derby..............1:1 Man.City-Bolton ...........2:2 Southampton-Norwich........2:0 Stoke-A.Villa..............2:0 Tottenham-Liverpool........2:0 WBA-Leeds..................2:1 Arsenal-Everton............1:0 Sfðasttaldi leikurinn var leikinn á föstudag vegna þess hversu margir leikir áttu að vera i Lond- on á laugardaginn. Þaö var vara- maðurinn, Steve Gatting, sem skoraði eina mark leiksins á 27. minútu, fyrsta mark hans fyrir Arsenai á keppnistimabilinu og Arsenal hefur ekki tapað i 14 sið- ustu leikjum sinum i deildar- keppninni. Arsenal hafði hirt þriðja sætið i 1. deildinni með sigri sinum á föstudagskvöldiö, en Ipswich hrifsaði það til sin á laugardag- inn, er liðið náði jafntefli á heimavelli gegn Derby. Það var Dave Svindlehurst, sem Derby er með að láni frá Crystal Palace, sem kom Derby yfir með góðu skallamarki, en Eric Gates jafn- aði metin fyrir Ipswich. Bæði Ips- wich og Arsenal hafa 42 stig, Ips- wich er með betri markatölu, en Arsenal á einn leik til góða. Joe Jordan kom Manchester United yfir gegn Palace I London með skallamarki á 30. minútu, og staðan var þannig allt fram á 81. minútu, er Micky Tomas skoraði annað mark United, og forskot Liverpool er nú ekki nema f jögur stig, þegar „páskalotan” var að hefjast. Staða efstu og neðstu liöa i 1. og 2. deild er nú þessi: 1. deild: Liverpool .... 34 21 8 5 69:25 50 Man.Utd.......23 18 10 6 50:26 46 Ipswich.......35 17 8 10 56:35 42 Arsenal.......33 15 12 5 42:24 42 Everton......35 7 14 14 37:45 28 Man.City......35 9 10 16 33:58 28 Derby.........35 8 8 19 36:56 24 Bristol C....34 6 11 17 26:53 23 Bolton.......34 4 12 18 30:60 20 Forskot Celtic I skosku knatt- spyrnunni er nú orðiö 7 stig, og má telja fullvist, að liðið muni endurheimta meistaratitil sinn. Celtic fékk botnliðið Hibernian i heimsókn um helgina og syndi yfirburði I siðari hálfleiknum. Að fyrri hálfleik loknum hafðiekkert mark verið skorað, en i þeim sið- ari komu fjögur mörk, og þeir sem skoruðu voru Bobby Lennox, Frank McGarvey, Johnny Doyle og Roddy McDonald. Urslit annarra leikja urðu þessi: Dundee Útd.-St. Mirrén.....0:0 Kilmarn ock-Partick........0:1 Morton-Dundee..............1:1 Rangers-Aberdeen...........2:2 gk — Einvígi Bayern og Hamburger Svo viröist nú sem að Ham- burger SV og Bayern Munchen séu að stinga önnur liö af i 1. deild þýsku knattspyrnunnar. Bayern Miinchen lék um helgina gegn Köln á útivelli og sigraöi 4:2 og Hamburger SV lék á útivelli gegn Bayer Werdingen og sigraði 3:0. Bayern Munchen er nú i efsta sæti með 38 stig eftir 27 leiki, en Hamburger SV er með 36 stig eftir 26 leiki. I þriðja sæti er VFB Stuttgart með 33 stig aö loknum 27 leikjum. 2. deild: Fulham-Oldham ............0:1 Birmingham-Watford........2:0 Charlton-Chelséa..........1:2 Leicester-Preston.........1:2 Luton-Burnley.............1:1 Newcastle-Bristol R.......3:1 Notts C.-Sunderland.......0:1 Orient-Cardiff............1:1 Shrewsbury-QPR ...........3:0 Swansea-WestHam ..........2:1 Wrexham-Cambridge.........1:0 2. deild: Chelsea.....35 21 4 10 59:46 46 Birmingham .34 18 7 9 48:31 43 Leicester ... .35 15 12 8 49:35 42 Sunderland ..34 16 9 9 54:37 41 Newcastle ...35 15 11 9 46:37 41 Watford......35 8 12 15 28:39 28 Burnley......35 6 11 18 36:63 23 Fulham.......34 7 7 20 34:61 21 Charlton....34 6 8 20 33:62 20 gk—. Glen Hoddle, enski landsliðsmaðurinn hjá Tottenham, skoraði fyrra markið gegn Liverpool úr vitaspyrnu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.