Morgunblaðið - 13.11.2001, Side 7

Morgunblaðið - 13.11.2001, Side 7
Föstudagur 16. nóvember Laugardagur 17. nóvember Morgunverðarfundur Kvennahreyfingar Eitt par fram fyrir ekkjumann Fundarstjóri: Margrét Frímannsdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar Framsögur Hvar er kvennahreyfingin? Þorgerður Einarsdóttir, félagsfræðingur Peningar eða bylting Auður Styrkársdóttir, stjórnmálafræðingur Almenn landsfundardagskrá Skýrsla framkvæmdastjórnar og reikningar Stjórnmálaályktun kynnt Almenn umræða Lagabreytingar – 1. umræða Matarhlé – Veitingahús fundarins opið í hliðarsal Almenn umræða Sérstök málstofa – opin öllum almenningi Breytt heimsmynd og barátta Palestínumanna Framsaga Mustafa Barghouthi Starfsnefndir starfa Hátíðarkvöldverður Hátíðarræða: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri • Úrvalsskemmtiatriði • Geirfuglarnir leika fyrir dansi Veislustjórar Guðrún Ögmundsdóttir, alþingiskona og Jakob Frímann Magnússon, tónlistarmaður Lagabreytingar 2. umræða Almenn umræða og afgreiðsla lagabreytinga Þingflokkur Samfylkingarinnar situr fyrir svörum Stjórnandi: Stefán Jón Hafstein, útgáfustjóri Afgreiðsla ályktana og landsfundarslit LANDSFUNDUR SAMFYLKINGARINNAR HÓTEL SÖGU • REYKJAVÍK • 16.–18. NÓVEMBER 2001 8.00 – 9.30 09.30 – 10.00 10.00 – 12.00 12.00 – 12.30 13.00 – 15.00 15.00 – 16.00 16.00 – 18.00 20.00 – 2.00 Sunnudagur 18. nóvember 9.30 – 10.30 10.30 – 12.30 12.30 – 13.30 13.30 – 16.00 Dagskrá landsfundar Setningarathöfn Setningarræða formanns Samfylkingarinnar, Össurar Skarphéðinssonar Ávarp erlends heiðursgests, Mustafa Barghouthi læknis, húmanista og verðlaunahafa frá Palestínu Skráning og móttaka Málstofur – opnar öllum almenningi Súlnasalur Málstofa 1 Auðsköpun og velferð Stjórnandi: Bryndís Hlöðversdóttir, formaður þingflokks Samfylkingarinnar Framsögur Ágúst Einarsson, prófessor og deildarforseti viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla Íslands Niels Chr. Nielsen, aðstoðarlækningaforstjóri Landspítala-Háskólasjúkrahúss Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands Umræðuvaki Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri Salur A Málstofa 2 Ísland í Evrópu Stjórnandi: Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmálafræðingur Ávarp Erik Boel, alþjóðaritari danska Jafnaðarflokksins Pallborð með höfundum Evrópuúttektar Samfylkingarinnar Salur B Málstofa 3 Sveitarfélög nýrrar aldar Stjórnandi: Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarfulltrúi Framsaga Jóhann Geirdal, bæjarfulltrúi Reykjanesbæ Salur C Málstofa 4 Skuldbindingar Íslands í umhverfismálum Stjórnandi: Stefán Jón Hafstein, útgáfustjóri Framsögur Tryggvi Felixsson, framkvæmdastjóri Landverndar Jón Gunnar Ottósson, forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands 17.30 – 18.30 18.30 – 20.00 20.00 – 22.00 21. 00 – 22.30 Nánari upplýsingar um landsfundinn veittar á skrifstofu flokksins í síma 551 1660. Netfang samfylking@samfylking.is. Veffang www.samfylking.is Jöfn tækifæri 20.00 – 22.30 21. 00 – 22.30 21. 00 – 22.30 Landsfundurinn er öllum opinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.