Morgunblaðið - 13.11.2001, Side 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 2001 9
5. UMFERÐIN var tefld á laugar-
dag á EM landsliða í skák. Bæði liðin
stóðu sig vel og skildu jöfn í baráttu
við sterkari andstæðinga. Hjá körl-
unum gerði Hannes Hlífar sér lítið
fyrir og sigraði júgóslavneska stór-
meistarann Branko Damjanovic í 38
leikjum. Jón Viktor og Stefán máttu
sætta sig við jafntefli eftir að hafa átt
góða sigurmöguleika en Bragi tap-
aði.
Konurnar gerðu hinsvegar jafn-
tefli við sterkt lið Svía. Aldís Rún
vann sína fyrstu skák á mótinu gegn
alþjóðlega kvennameistaranum
Victoriu Johanson og bætir því enn í
góðan árangur íslensku stúlknanna á
mótinu. Fyrir mótið voru þær í
neðsta sætinu í styrkleikaröðinni, en
hafa sýnt og sannað að þar eiga þær
fráleitt heima. Harpa tapaði sinni
skák.
Einstök úrslit urðu sem hér segir:
Ísland - Júgóslavía 2 - 2
GM Hannes Hlífar Stefánsson - GM Branko
Damljanovic 2569 1 - 0
IM Jón Viktor Gunnarsson - GM Zlatko
Ilincic 2521 1/2 - 1/2
Bragi Þorfinnsson - GM Ivan Ivanisevic
2547 0 - 1
FM Stefán Kristjánsson - GM Aleksandar
Kovacevic 25531/2 - 1/2
Ísland - Svíþjóð 1 - 1
Harpa Ingólfsdóttir - WIM Svetlana Agrest
2205 0 - 1
Aldís Rún Lárusdóttir - WIM Victoria
Johanson 2190 1 - 0
Naumt tap gegn heims-
meisturunum frá Úkraínu
Íslenska karlaliðið tapaði með
minnsta mun í sjöttu umferð, 1,5 -
2,5, gegn sterku liði Úkraínu sem ný-
verið vann á heimsmeistaramóti
landsliða. Hannes, Bragi og Stefán
gerðu allir jafntefli gegn stigaháum
stórmeisturum en Jón Viktor tapaði.
Konurnar töpuðu hinsvegar 0-2 gegn
stórmeistaraprýddu liði Slóvaka.
Einstök úrslit urðu sem hér segir:
Ísland - Úkraína 1 1/2 - 2 1/2
GM Hannes Hlífar Stefánsson - GM Vassily
Ivanchuk 2731 1/2 - 1/2
IM Jón Viktor Gunnarsson - GM Vladimir
Baklan 2590 0 - 1
Bragi Þorfinnsson - GM Oleg Romanishin
2575 1/2 - 1/2
FM Stefán Kristjánsson - GM Vadim Mal-
akhatko 2555 1/2 - 1/2
Ísland - Slóvakía 0 - 2
Harpa Ingólfsdóttir - WGM Regina Pokorno
2318 0 - 1
Aldís Rún Lárusdóttir - WGM Eva Repkova
2330 0 - 1
Sjöunda umferðin verður tefld á
þriðjudaginn.
Jafnt gegn Júgó-
slavíu og Svíþjóð
Póstsendum
Laugavegi 4, sími 551 4473
Náttföt 3.995
Náttsloppar 4.500
Náttserkir 3.200
Tilvalin tækifærisgjöf
NÁTTFATNAÐUR
ÚR SATÍN
Bankastræti 14, sími 552 1555
Ný sending af
tækifærisfatnaði
Gott verð
ÓÐINSGATA 7 562-8448
GLER
Á TILBOÐI
25-30%
AFSLÁTTUR
Stærðir 36-52 (S-3XL)
Ný sending
Jakkapeysa kr. 5.680
Túnika ......kr. 5.110
Buxur .......kr. 4.730
Stígvél ......kr. 7.580
Opið virka daga frá kl. 10-18
laugardaga frá kl. 10-14
Sendum lista út á land
Útigallar
B A R N A V Ö R U V E R S L U N
www.oo.is
Úrvalið er
hjá okkur
0-4ra ára
Opið laugardag
frá 11 - 16
Laugavegi 56, s. 552 2201
Flott
jólaföt
á stráka
og stelpur
Fín, gróf, töff og
klassísk
HÁRKOLLUR
– sérverslun – Fataprýði
Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, sími 553 2347.
Glæsilegt hárkolluúrval
JÓLATILBOÐ:
Tökum gömlu hárkolluna upp í nýja
Tímapantanir hjá hárkolluráðgjafa
er sérverslun í gervihári í 26 ár
Franskir leðurjakkar
stuttir og síðir
Neðst við Dunhaga sími 562 2230
Lagersala 2 fyrir 1
Opið mán.-fös. kl. 10-18,
laugardag kl. 10-14.
Sigurstjarnan,
Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545.
Nýjar vörur
Samkvæmisfatnaður úr austurlenskum efnum
aðeins eitt stk. af hverju.
Úlpur, jakkar, vesti, reiðskálmar- frakkar- hattar.
Mokkajakkar, snákaskinnsveski. Allt úr ekta skinni.
Ekta pelsar jólagjöfin í ár!
Opið virka daga kl. 11–18, laugard. kl.11–16
20% afsláttur
Silfurhúðum gamla muni
síðan 1969
Álfhólsvegi 67, Opið frá 4.30-6
sími 554 5820. þri., mið., fim.
Hlýjar flauelisbuxur
og peysur
30%
Kringlunni,
sími 581 1717
Barna- og unglingafataverslun
afsláttur
í 4 daga
Útsala
Grecian 2000
hárfroða
Er hárið að
grána og þynnast?
Þá er Grecian 2000
hárfroðan lausnin.
Þú þværð hárið, þurrkar, berð froðuna í,
greiðir og hárið nær sínum eðlilega lit á ný,
þykknar og fær frískari blæ.
Einfaldara getur það ekki verið.
Haraldur Sigurðsson ehf.,
heildverslun
Símar: 567 7030 og 894 0952
Fax: 567 9130
E-mail: landbrot@simnet.is
Fæst í apótekum, hársnyrtistofum og „Þín verslun“