Morgunblaðið - 13.11.2001, Side 60
FÓLK Í FRÉTTUM
60 ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
KVIKMYNDIN Monsters Inc.,
eða Skrímsl hf. náði þeim góða ár-
angri um síðustu helgi að verða að-
sóknarmesta myndin í Bandaríkj-
unum aðra helgina í röð og rakaði
inn um helmingi meiri tekjum en
myndin sem sest í annað sætið,
Shallow Hal. Ekki búast menn þó
við því að skrímslin landi þrennu
þar sem í næstu viku mun Harry
nokkur Potter hasla sér völl á hvíta
tjaldinu og eru menn öruggir á því
að sú mynd fljúgi með hraði í topp-
sætið.
Shallow Hal er grínmynd með
þeim efnilega Jack Black og er ný
á lista. Black lék eftirminnilega í
myndinni High Fidelity og er rís-
andi gamanmyndastjarna en með
honum í Shallow Hal leikur hin íðil-
fagra Gwyneth Paltrow.
The One með Jet Li fellur hátt
niður í þriðja sætið og eru innan-
búðarmenn þar ekki par sáttir við
gengi myndarinnar en búist var við
meiru af þessari hasarmynd.
Glæpamyndin Heist, með þeim
Gene Hackman og Danny DeVito í
burðarrullum, kemur svo ný inn í
fimmta sætið. Myndin hefur fengið
góða dóma en opnunin var þó lak-
ari en menn áttu von á.
Annað fréttnæmt þessa vikuna
er að myndin Life as a House kem-
ur inn á topp tíu, færir sig úr því
tuttugasta í það áttunda. Myndin,
sem skartar Kevin Kline í aðal-
hlutverki, þykir líkleg til stórræða
við Óskarsverðlauna-afhendinguna
og því ákvað framleiðandinn, New
Line Cinema, að setja kynningar-
herferð myndarinnar í annan gír.
Enn af skrímslum í Ameríku
Reuters
Vinalegu skrímslin, Sully og Mike, hreyfa sig hvergi af toppsæti banda-
ríska bíóaðsóknarlistans og sitja þar klár og keik aðra vikuna í röð.
Forynjur sitja sem fastast
!" #$% & ' ()
% )
**+ ,
* ,
- ,
*.+ ,
/+ ,
0+ ,
0+ ,
0- ,
*1/ ,
1*2 ,
3
! """
#$%&'(&)*%%+,)*$%+-
Hafnarstræti 15, sími 551 3340
Restaurant
Pizzeria
Gallerí - Café
FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen
Lau 17. nóv. kl. 20 - NOKKUR SÆTI
Fi 22. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI
Áskriftargestir munið valmöguleikann
BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson
í leikgerð Hörpu Arnardóttur
Lau 17. nóv kl. 14 - NOKKUR SÆTI
Su 18. nóv kl. 14 - NOKKUR SÆTI
Su 25. nóv kl. 14 - LAUS SÆTI
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI
e. Halldór Laxness
Su 18. nóv. kl. 20 - NOKKUR SÆTI
Lau 24. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI
Su 2. des kl. 20 - LAUS SÆTI
MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney
Fi. 15. nóv. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI
Fö 16. nóv kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI
Fö 23. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN
HAUST 2001 - 3 NÝ ÍSLENSK VERK
"Da", eftir Láru Stefánsdóttur
Milli heima, eftir Katrínu Hall
Plan B, eftir Ólöfu Ingólfsdóttur
Fö 16. nóv kl 20 - LAUS SÆTI
Lau 17. nóv kl 20 - LAUS SÆTI
síðasta sinn
BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett
Su 18. nóv. kl. 20 - UPPSELT
Lau 24. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI
SÖNGUR RIDDARANS e. Pál Ólafsson
Útgáfutónleikar með Þórarni Hjartarsyni
og hljómsveit
Í kvöld kl. 20.30 Húsið opnar kl. 20
PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler
Fi 15. nóv kl. 20 - UPPSELT
Fö 16. nóv kl. 20 - UPPSELT
Fö 23. nóv kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI
Lau 24. nóv leikferð Kirkjubæjarklaustur
og Vík
Sun 25. nóv kl. 20 - LAUS SÆTI
DAUÐADANSINN eftir August Strindberg
í samvinnu við Strindberghópinn
Fö 16. nóv kl. 20 - LAUS SÆTI
Lau 24. nóv kl. 20 - LAUS SÆTI
takmarkaður sýningafjöldi
Stóra svið
3. hæðin
Nýja sviðið
Litla sviðið
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
Í HLAÐVARPANUM
Veröldin er vasaklútur
ICELANDIC TAKE AWAY THEATRE
Leikstjóri: Neil Haigh, Leikmynd og búninga-
hönnun Katrín Þorvaldsdóttir.
8. sýn. í kvöld þri. 13. nóv. kl. 21
Tveir fyrir einn - örfá sæti laus
9. sýn. fim. 15. nóv. kl. 21
Ath. Takmarkaður sýningafjöldi
EVA
bersögull sjálfsvarnareinleikur
lau. 17. nóv. kl. 21
þri. 20. nóv. kl. 21 — fim. 22. nóv. kl. 21
- '
" > 1. !"#$
? ' - , !"#$
, '
" 1 1. %#$
&'( 1@ , %#$
%$%)**+ $, -.('((/
7
" 6,
'
'
4 .,
/
01
6 1.23
" > 1. 23
- 1. 43
2(5&67&(
58(9&
&
:
; 5'((2
'(( / 0<1
0
&
ÖRFÁ
SÆTI
LAUS
Galdur
Pjotr Tsjajkovskíj: Píanókonsert nr. 2
Pjotr Tsjajkovskíj: Sinfónía nr. 6
Hljómsveitarstjóri: Alexander Anissimov
Einleikari: Dímítríj Alexejev
Sinfónían
Háskólabíó við Hagatorg
Sími 545 2500
sinfonia@sinfonia.is
www.sinfonia.is
Gul áskriftaröð
fimmtudaginn 15. nóvember
kl. 19:30 í Háskólabíói
AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
Njóttu þess að hlusta á rússneska
píanósnillinginn Dímítríj Alexejev
beita töfrum sínum
á 2. píanókonsert Tsjajkovskíjs
ÞAÐ er hin umdeilda stórmynd
Pearl Harbor sem tryggir sér fyrsta
sæti myndbandalistans þessa vik-
una. Þrátt fyrir fremur óvinsamlega
dóma víðast hvar er greinilegt að
þörf fólks fyrir alvöru „stórmyndir“
er sterk en myndin spilar á frum-
hvatir mannsins og tilfinningar eins
og ást, réttlæti og reiði.
Annars er listinn þessa vikuna
nokkuð stöðugur og fyrir utan
Perluhöfn eru það tvær aðrar mynd-
ir sem læðast nýjar inn á listann.
Fyrsta ber að nefna The Tailor of
Panama sem sest í sjötta sætið,
spennu- og sakamálamynd með
Pierce Brosnan í aðalhlutverki. Af
öðrum leikurum sem fylgja Bond-
leikaranum til Mið-Ameríku má
nefna Jamie Lee Curtis og leikrita-
skáldið fræga Harold Pinter, en
hann er einmitt leikari að mennt.
Svo er það myndin Brother sem
krækir í tíunda sætið. Um er að
ræða hrottafengna spennumynd
sem er runnin undan rifjum jap-
anska leikstjórans Takeshi Kitano.
Fjallar myndin um glæponinn
Yamamoto (sem leikin er af Kitano
sjálfum) sem fer til LA að leita að
bróður sínum. Þar kynnist hann
heimamanninum Epps og saman
lenda þeir í hinum mestu svaðilför-
um, þar sem þeir takast á við eitur-
lyfjahyski borgarinnar.
Myndbandalistinn hertekinn
Perluhöfn var
það heillin
Ástir í skjóli styrjaldar: Ben
Affleck og Kate Beckinsale.
!" #
$
!"
!" $
!"
!"
!"
!" $
$
$
#
$
%
$
&'()*
!$)
!"
!"
!" +
,
-
+
+
+
-
+
-
+
+
,
,
+
,
+
+
+
+
+
!
"
#$ %
&
'
(
'#
"
(