Morgunblaðið - 22.01.2002, Síða 52

Morgunblaðið - 22.01.2002, Síða 52
FÓLK Í FRÉTTUM 52 ÞRIÐJUDAGUR 22. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ Miðasölusími: 551 1200. Miðasalan er opin kl. 13-18 mánudaga og þriðjudaga. Aðra daga kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.is HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINÍU WOOLF? - Edward Albee Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin! Stóra sviðið kl 20.00 Smíðaverkstæðið kl 20.00 MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI - Marie Jones fös. 25/1 100. sýning - uppselt, fim. 31/1 uppselt, fös. 8/2 uppselt, sun. 10/2. örfá sæti laus. SYNGJANDI Í RIGNINGUNNI - Comden/Green/Brown og Freed 9. sýn. fim. 24/1 nokkur sæti laus, 10. sýn. sun. 27/1, 11. sýn. sun. 3/2, 12. sýn. fim. 7/2. CYRANO - SKOPLEGUR HETJULEIKUR - Edmond Rostand Fös.1/2 uppselt, mið. 6/2 nokkur sæti laus, mið. 13/2, fim. 14/2. CYRANO – SKOPLEGUR HETJULEIKUR NOKKUR SÆTI LAUS Á FIMMTUDAG! MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI – Marie Jones Sun. 27/1 kl. 14:00 örfá sæti laus, kl. 15:00 örfá sæti laus og kl. 16:00 uppselt, sun. 3/2 kl.14:00 örfá sæti laus og kl.15:00 nokkur sæti laus, sun. 10/2 kl. 14:00 örfá sæti laus og kl. 15:00 nokkur sæti laus, lau. 16/2 kl. 14:00 og kl. 15:00. KARÍUS OG BAKTUS - Thorbjörn Egner Lau. 26/1 örfá sæti laus, lau. 2/2 nokkur sæti laus, lau 9/2. Litla sviðið kl 20.00 Fös. 25/1 örfá sæti laus, mið. 30/1, fim. 31/1 nokkur sæti laus, fös. 1/2. BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Fö 25. jan. kl. 20 - FRUMSÝNING UPPSELT 2. sýn fi 31. jan. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI 3. sýn fi 7. feb. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI MEÐ SYKRI OG RJÓMA Tónleikar, dans og leiklist: Jóhanna Vigdís, Selma Björnsdóttur, dansarar úr Íslenska dansflokknum, hljómsveit. Lau 26. jan. kl. 16 ATH. breyttan sýn.tíma Endurtekið vegna fjölda áskorana FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen Su 27. jan. kl. 20 - LAUS SÆTI Su 3. feb. kl. 20 - LAUS SÆTI Síðustu sýningar BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson Su 27. jan. kl. 14 - LAUS SÆTI Su 3. feb. kl. 14 - LAUS SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 26. jan. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 1. feb. kl. 20 - LAUS SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Fi 24. jan. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 25. jan. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Mi 30. jan. kl. 20 - NOKKUR SÆTI BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett Su 27. jan. kl. 16 - ATH. breyttan sýn.tíma Lau 2. feb. kl. 20 - LAUS SÆTI ATH: Sýningum fer fækkandi JÓN GNARR Lau 26. jan. kl. 21 - NOKKUR SÆTI Fö 1. feb. kl. 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR Lau 26. jan. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 1. feb. kl. 20 - LAUS SÆTI Lau 9. feb. kl 20 - NOKKUR SÆTI Stóra svið 3. hæðin Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Arnold Schönberg: Eftirlifandinn frá Varsjá Krzysztof Penderecki: Threnody Dímítríj Sjostakovitsj: Sinfónía nr. 13 Babi Yar Hljómsveitarstjóri: Jerzy Maksymiuk Einsöngvari: Gleb Nikolskíj Karlakórinn Fóstbræður Sinfóníuhljómsveitin Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Á fimmtudagskvöld verða einstæðir tónleikar í Háskólabíói þegar Sinfóníuhljómsveitin, Karlakórinn Fóstbræður og rússneski bassa- söngvarinn Gleb Nikolskíj sameina krafta sína og flytja mögnuð tónverk sem öll tengjast heimsstyrjöldinni síðari. Það er óhætt að lofa dramatískum og magnþrungnum flutningi. SIGUR ANDANS fimmtudaginn 24. janúar kl. 19:30 í Háskólabíóiblá áskriftaröð                                     "#     $      %&'%(   #         )* +  %+ ,,,    3  ,  7 ! ,! !&8!! !0 3  9    3" )#  :    !0+        , , ! 3    !(+       !&0!! !&( !&8!! !&(! !&!&! !&(!  ! !&! !&(! "  #$ # ! :    !0+        , , ! 3    !(+    FRÓÐI og félagar hafa þurft að láta eftir toppsæti bandaríska bíó- aðsóknarlistans eftir að hafa setið þar í fjórar vikur. Var þessu reyndar fastlega spáð þar sem það er þungavigtarmynd sem hana leysir af, stríðsmyndin Black Hawk Down eftir Ridley Scott sem á að baki myndir eins og Blade Runner, Alien og Gladiator. Fleira má svo til telja sem út- skýrir gott gengi myndarinnar en hún tók inn um 30 milljónir bandaríkjadala síðastliðna helgi. Fyrir það fyrsta hlýtur umfjöll- unarefnið að höfða sterkt til hins almenna bíógests í Bandaríkj- unum, en söguþráðurinn byggist á sönnum atburðum sem gerðust í Sómalíu árið 1993, er Bandaríkja- her réðst þar inn. Bandarísk þjóð- arsál er samstillt og glaðvakandi um þessar mundir; var þjappað saman svo um munar í kjölfar hörmunganna þann 11. september þannig að þema það sem prýðir Black Hawk Down höfðar sterk til bandarískrar þjóðarvitundar. Nú, þá er leikaraliðið ekki af verri endanum en það eru þeir Josh Hartnett og Ewan McGregor sem fara með burðarrullur. Að síðustu má nefna að myndin hefur fengið prýðilega dóma og er m.a. orðuð við Óskarinn góða. Annað sætið fellur Disneymynd- inni Snow Dogs í skaut. Þetta er fjölskyldumynd af sígilda taginu og er þessi árangur nokkuð betri en spámenn þar vestra áttu von á. Ævintýramyndin ógurlega, Hringadróttinssaga – Föruneyti hringsins, er svo í bronssætinu en viðbúið er að hún sé ekki nándar nærri á leiðinni út af lista. Bíóaðsókn í Bandaríkjunum Máttur hringsins dvín Atriði úr Black Hawk Down. arnart@mbl.is                                                  !  !  "# $ % & '   ( )                        *+,-#. /0,1#. 234,+#. 0*,5#. 24,5#. /0+,4#. *4,*#. 32,+#. //,2#. 5*,2#. !  Í FARVATNINU er ný plata með bandarísku sveitinni Flaming Lips. Sú hefur verið lengi að en vakti fyrst verulega athygli og eftirtekt hjá fjöldanum árið 1999 er platan The Soft Bulletin kom út. Árið eftir heimsóttu þeir piltar Ísland m.a., spiluðu á Airwaves hátíðinni og skildu áhorfendur eftir í forundran eftir sérdeilis sérstaka sýningu. Úr búðum Flamingliða hafa nú borist fréttir af því að ný plata sé áætluð í maí á þessu ári. Lagalisti liggur fyrir og er það að finna titla eins og „Yoshimi Battles the Pink Robots pt. 2“, „Funeral In My Head“ og „Approaching Pavonis Mons By Balloon (Utopia Plan- itia)“. Wayne Coyne, leiðtogi sveitar- innar, hefur lýst því yfir að vænt- anleg plata muni bera með sér poppvæna strauma líkt og síðasta verk. Þeir félagar séu að vinna með nýjustu tölvutæki og tól, með það að markmiði að gera vinnsluferlið eins slétt og fellt og kostur er. Coyne lýsir því að þegar þeir hafi unnið The Soft Bulletin hafi þeir haldið að þeir væru að gera virki- lega tilraunakennda hluti vegna allrar tækninnar. „Ég held þó að hún hafi orðið jafn poppuð og raun ber vitni einmitt vegna þessarar til- raunastarfsemi. Í gamla daga var tónlist okkar talin af flestum frekar tilraunakennd en þá vorum við ein- faldlega að reyna að gera popp. En við bara gátum það ekki. Þannig að þetta hefur algerlega snúist við.“ The Flaming Lips. Ný Flaming Lips-plata M O N S O O N M A K E U P litir sem lífgaHEILSUHRINGURINN VILT ÞÚ FRÆÐAST? Tímarit um holla næringu og heilbrigða lífshætti. Áskriftarsími 568 9933 Síðumúla 27 • 108 Rvík Veffang: http:www.simnet.is/heilsuhringurinn/ Geisladiskahulstur aðeins 500 kr. NETVERSLUN Á mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.