Morgunblaðið - 22.01.2002, Page 53
FÓLK Í FRÉTTUM
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. JANÚAR 2002 53
Sími 552 3030
ER NEFIÐ HREINT?
Fæst í apótekum
og lyfjaverslunum
Nefþurrkur, kvef eða ofnæmi!
STERIMAR er náttúrulegur
nefúði sem losar stíflur
og léttir öndun.
Fyrir 0-99 ára.
FJÖLMENNI var og góð stemmn-
ing á frumsýningu uppistandsins
„Jón Gnarr“ í Borgarleikhúsinu á
laugardagskvöldið, en eins og
nafn sýningarinnar bendir til er
það skemmtikrafturinn Jón
Gnarr sem þar stígur á svið.
Hann sló eftirminnilega í gegn
með uppistandi sínu, Ég var einu
sinni nörd, fyrir fáeinum miss-
erum og tekur nú upp þráðinn.
Elín Jónína Ólafsdóttir hitaði
upp fyrir Jón með eigin uppi-
standi og síðan tók Gnarr við
með vangaveltur sínar um lífið
og tilveruna og dauðann, sem
féllu í góðan jarðveg áhorf-
enda.
Jón Gnarr staðinn upp
Morgunblaðið/Jim Smart
Eloise og Jón Fjörnir voru á sýningu Jóns Gnarr.
Hjónin Kristján Franklín Magnús leikari og sjónvarpskonan Sirrý, Sig-
ríður Arnardóttir, virtust ánægð með uppistandið.
Jón Gnarr þungt hugsi á sviði Borgarleikhússins.