Morgunblaðið - 22.01.2002, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 22.01.2002, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. JANÚAR 2002 57 VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4543-3700-0027-8278 4507-4500-0030-3021 4543-3700-0015-5815 4507-2800-0001-4801 4507-4500-0030-6412 4507-4500-0030-6776                                !  "# "$%& '    ()( )$$$  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 3.45. Ísl. tal. Vit 320 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com strik.is 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Vit 325 Njósnatryllir af bestu gerð og frá leikstjóra James Bond myndarinnar, The World is not Enough. Með Dougray Scott (Mission Impossible 2), Kate Winslet (Titanic), Saffron Burrows (Deep Blue Sea) og Jeremy Northam (The Net). Byggð á metsöluskáldsögu Roberts Harris. Sýnd kl. 10. Vit 319 Sýnd kl. 3.45, 5.40, 8 og 10.20. Vit 332  DV Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. B. i. 16. Vit 329 Sýnd kl. 6. Enskt tal. Vit 321 Sýnd kl. 8 og 10.20. B. i. 16. Vit 324  Kvikmyndir.com  DV  DV 1/2 Kvikmyndir.is KEVIN SPACEY JEFF BRIDGES 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit 327 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit 332 Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Flug fimmtudaga og mánudaga í mars og apríl Vorið í Prag Ævintýri Heimsferða til Prag frá kr. 24.770* Verð kr. 29.970 Flug og hótel í 3 nætur, m.v. 2 í herbergi á Quality Hotel, 4. mars, með 8.000 kr. afslætti. Verð kr. 24.770 Flugsæti til Prag, 4. mars, með 8.000 kr. afslætti ef bókað fyrir 15. janúar. *Aðeins 300 sæti í boði. Það er engin tilviljun að þeir sem einu sinni fara til Prag, kjósa að fara þangað aft- ur og aftur, enda er borgin ógleymanleg þeim sem henni kynnast og engin borg Evrópu kemur ferðamanninum eins á óvart með fegurð sinni og einstöku andrúm- lofti. Gullna borgin, borg hinna þúsund turna, gimsteinn Evrópu, borg töfranna. Það er engin tilviljun að Prag hefur verið nefnd öllum þessum nöfnum Nú streyma milljónir ferðamanna á hverju ári til Prag, enda er borgin tvímælalaust ein fegursta borg heims. Heimsferðir bjóða nú einstakt tækifæri til að kynnast þessari ótrúlegu borg. Í boði eru góð 3 og 4 stjörnu hótel og spennandi kynnis- ferðir um kastalann og gamla bæinn, eða til hins einstaklega fagra heilsubæjar Karlovy Vary, með íslenskum fararstjór- um Heimsferða. 8.000 kr. afsláttur Ef þú bókar í ferð frá mánudegi til fimmtudags fyrir 20. janúar, getur þú tryggt þér 8.000 kr. afslátt. Skráning er í síma 565-9500 Næstu námskeið þar á eftir hefjast 5. og 7. mars. Hraðlestrarnámskeið Viltu margfalda afköst í námi? Viltu auka afköst í starfi um alla framtíð? Næstu hraðlestrarnámskeið hefjast 4. og 5. febrúar. Biðlisti. HRAÐLESTRARSKÓLINN w w w. h r a d l e s t r a r s k o l i n n . i s Hverfisgötu  551 9000 SV Mbl MOULIN ROUGE! Hausverkur Sýnd kl. 10.30. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.30 og 8. Stórverslun á netinu www.skifan.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Drepfyndin mynd um vináttu, stinningarvandamál og aðrar bráðskemmtilegar uppákomur! Framlag Svía til Óskarsverðlauna.Dúndrandi gott snakk með dúndrandi góðri gamanmynd Gwyneth Paltrow Jack Black Frá höfundum „There´s Something About Mary“ og „Me myself & Irene“ kemur Feitasta gamanmynd allra tíma  DV  Ó.H.T. Rás2 „Frábær og bráðskemmtileg“ Sýnd kl. 6, 8 og 10. fremstu röð þeirra sem líklegastar þykja til að hreppa Óskarinn í þeim flokki. Flestum að óvörum var gamla brýnið Robert Altman útnefndur besti leikstjórinn fyrir mynd sína The Gosford Park, gamanmynd sem hann gerði í Englandi með enskum leikurum að stærstum hluta. Bestu karlleikari í gaman- eða söngvamynd var valinn Gene Hack- man fyrir leik sinn í The Royal Ten- enbaums. Harrison Ford var heiðraður fyrir framlag sitt til Hollywood- kvikmynda með því að fá afhend Cecil B. DeMille-verðlaunin og eftir að gestir höfðu hyllt hann í drykk- langa stund með standandi lófa- klappi þá sagði hinn 59 ára gamli leikari með sinni alkunnu hrjúfu röddu „Setjist niður, ég er of gamall til að bíða.“ Endurkoma pabbastrákanna Stríðsdrama Stevens Spielbergs og Toms Hanks Bræðrabönd, eða Band of Brothers, var valin besta sjónvarpsmyndin og gamanþátta- röðin Sex in the City hlaut tvenn verðlaun, var valin besti gamanþátt- urinn og Sarah Jessica Parker, besta aðalleikona í grínþætti, þriðja árið í röð. Áðurnefndur Undir grænni torfu var valinn besta dramaþáttaröðin en sá þáttur hefur tiltölulega nýhafið göngu sína og virðist vera að slá í gegn. Ennfremur vakti athygli að tvær fallandi kvikmyndastjörnur sem hlotið hafa uppreisn æru á sjón- varpsskjánum unnu til Golden Globe-verðlauna, þeir Charlie Sheen og Kiefer Sutherland, Sheen fyrir gamanþættina Spin City en Suther- land fyrir spennuþættina 24. Báðir eru þeir synir frægra leikara, Sheen sonur Martins Sheen sem vann Gold- en Globe-verðlaun í fyrra fyrir túlk- un sína á forseta Bandaríkjanna í West Wing og Sutherland sonur Donalds Sutherlands, sem aldrei hefur fengið Golden Globe-verðlaun. Reuters Russell Crowe var valinn besti leikarinn fyrir myndina A Beautiful Mind. Reuters Kiefer Sutherland fékk verðlaun fyrir spennu- þættina 24. AP Harrison Ford og Ben Affleck, en sá fyrrnefndi fékk Cecil B. DeMille- verðlaunin fyrir ævilangt framlag til kvikmyndalistarinnar. AP Þær stöllur úr Sex and the City eða Beðmál í borginni, höfðu efni á því að brosa en þátturinn fékk tvenn verðlaun á sunnudagskvöldið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.