Morgunblaðið - 26.01.2002, Page 39

Morgunblaðið - 26.01.2002, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 2002 39 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Matsveinn — háseti Óskum eftir matsvein og háseta á 200 tonna netabát frá Suðurnesjum. Upplýsingar í síma 863 6665 eða 854 7586. Háskóli Íslands Fjárreiðusvið Laust er til umsóknar 50% starf á fjárreiðusviði Háskóla Íslands. Starfið felst í færslu bókhalds og ýmsum störfum í reikningshaldi m.a. upp- gjöri. Umsækjandi skal hafa lokið stúdentsprófi, hafa reynslu af reikningshaldi og uppgjöri, þekkingu á bókhaldi ríkisstofnana og geta sýnt frum- kvæði í starfi. Unnið er í Navision Financials en síðar á þessu ári verður tekið upp Oracle Business Suite og samræmt fjárhagskerfi ríkisins. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála- ráðherra fyrir hönd ríkisins og hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsækjendur verða að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 11. febrúar nk. Umsóknir geta gilt í sex mánuði. Skriflegar um- sóknir skulu berast Aðalskrifstofu Háskóla Íslands, Aðalbyggingu við Suðurgötu, 101 Reykjavík, merktar „Starfsumsókn“. Öllum um- sóknum verður svarað og umsækjendum til- kynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Nánari upplýsingar gefur Birna Björnsdóttir í síma 525 4295, netfang: birnabjo@hi.is . Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun háskólans. http://www.starf.hi.is R A Ð A U G L Ý S I N G A R FÉLAGSSTARF  Gunnar Birgisson, bæjarfulltrúi og formaður bæjarráðs Kópavogs, verður til viðtals frá kl. 13.00— 14.30 í dag, laugar- daginn 26. janúar, í Félagsmiðstöð Breiðabliks Smár- anum, Dalsmára 5, Kópavogi. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Tálknfirðingar nær og fjær Þorrablót verður haldið í Versölum, Hallveig- arstíg 1, föstudaginn 8. febrúar næstkomandi. Húsið opnað kl. 20.00. Miða- og borðapantanir fyrir 1. febrúar hjá Hildi í síma 421 1905, Einari í símum 557 6685 og 824 1875, Hrefnu í símum 565 2652 og 821 1870 og Halldóru í síma 567 1798 eftir kl. 18.00. Pantaðir miðar skulu sóttir í Versali mánudag- inn 4. febrúar á milli kl. 17.00 og 20.00. Aðalfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, verður haldinn í Ásgarði, Glæsibæ, sunnudag- inn 24. febrúar 2002 kl. 13.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Tillögur kjörnefndar til stjórnarkjörs Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni liggja frammi á skrifstofu félagsins í Faxafeni 12. Tillögur félagsmanna um einstaka menn til stjórnarkjörs skulu berast skrifstofu eða kjör- nefnd minnst hálfum mánuði fyrir aðalfund. Stjórnin.              verður haldinn mánudaginn 28. janúar nk. kl. 20.00 í Sjálfstæðis- húsinu, Strandgötu 29, Hafnarfirði. Dagskrá: 1. Þórdís Bjarnadóttir, formaður kjör- nefndar, leggur fram til samþykktar til- lögu að prófkjörslista vegna komandi bæjarstórnarkosninga. 2. Guðrún Björk Bjarnadóttir, formaður kjörstjórnar, kynnir undirbúning próf- kjörs og rafrænar kosningar. 3. Magnús Gunnarsson, bæjarstjóri, gerir grein fyrir bæjarmálum. 4. Önnur mál. Stjórn Fulltrúaráðsins KENNSLA Nám í læknisfræði 2002 Aðgangur að almennu námi í læknisfræði á ensku og námi í tannlækningum við University Medical School of Debrecen í Ungverjalandi. Nú eru meira en 160 nemendur frá Skandinavíu og Íslandi við nám í háskólanum. Viðtöl við einstak- linga fara fram á Íslandi í Reykjavík í júlí og ágúst. Viðtölin eru ÁN GJALDS. Nánari upplýsingar um skólagjöld, tímasetningar og hvar viðtöl fara fram fást hjá: Dr. Omer Hamad, M.D., H-4003 Debrecen, P.O. Box 4, Ungverjalandi. Sími: +36 209 430 492, fax: +36 52 439 579. Netfang: omer@elender.hu Heimasíða: http://www.tinasmedical.com NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðsá eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Hafnarbraut 24, eignarhl. 0102, þingl. eig. Elín Helgadóttir, gerðar- beiðandi Landsbanki Íslands hf. aðalbanki, mánudaginn 4. febrúar 2002 kl. 11.00. Miðtún 3, þingl. eig. Lovísa Kristín Guðnadóttir og Sigurður Adolfs- son, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 4. febrúar 2002 kl. 15.00. Tjörn 2, þingl. eig. Bjarki Þór Arnbjörnsson, gerðarbeiðendur Íbúða- lánasjóður og Lífeyrissjóður Austurlands, mánudaginn 4. febrúar 2002 kl. 13.00. Sýslumaðurinn á Höfn, 24. janúar 2002. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, miðvikudaginn 30. janúar 2002 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Árskógar 20, íbúð A, 50% austurendi, Egilsstöðum, þingl. eig. Emil Jóhann Árnason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sveinn Guðmundsson. Blöndubakki, Norður-Héraði, þingl. eig. Gestur Jens Hallgrímsson, gerðarbeiðandi Rafmagnsveitur ríkisins, Reykjavík. Eyvindará IV, Egilsstöðum, þingl. eig. Sigrún M. Vilhjálmsdóttir, gerðarbeiðandi Austur-Hérað. Fagrihjalli 17, Vopnafirði, þingl. eig. Kristín Steingrímsdóttir, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf. Góa NS-8, skskr. 6604, þingl. eig. Emil Sævar Gunnarsson, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki Íslands hf. og Hasso-Ísland ehf. Torfastaðaskóli, 3,7 ha lóð og skólahús úr landi Torfast. Vopnafirði, þingl. eig. Sigurður Steindór Pálsson, gerðarbeiðandi Vátrygginga- félag Íslands hf. Vaðbrekka Jökuldal, ásamt öllum gögnum og gæðum, endurbótum og viðaukum, framleiðslurétti og öllum öðrum réttindum, þingl. eig. Sigurður Aðalsteinsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður land- búnaðarins. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 25. janúar 2002. TILKYNNINGAR Bókaveislan heldur áfram. Síðasta helgi. Enn meiri afsláttur. Gvendur dúllari — alltaf góður. Fornbókasala í Kolaportinu. ÝMISLEGT Tilboðsdagar 20—60% afsláttur af ýmsum gerðum af Sam- sonite ferðatöskum, Grohe blöndunartækjum, dreglum og ljósaperum. Metró um helgina frá kl. 11.00—19.00, s. 525 0800, Skeifunni. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Sunnud. 27. janúar. Skógarkot — Vatnskot — eyðibýli í nánd við Þingvelli. Um 4—6 tíma ganga. Fararstjóri Gunnar Sæ- mundsson. Verð kr. 1.700/2.000. Brottför frá BSÍ kl. 10.30 með viðkomu í Mörkinni 6. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. Biðlisti er í þorrablótsferð FÍ 9. febrú- ar. Vinsamlegast staðfestið pant- anir á skrifstofu hið fyrsta. 27. janúar Strandgangan (önnur ferð af sjö) Kúagerði — Vogar Í þessum göngum verður ströndinni fylgt og vegalengdir ekki lengri en svo að allir geta tekið þátt í þeim. Brottför kl. 10:30 frá BSÍ. Verð fyrir félaga kr. 1.300, 1.500 fyrir aðra. Fararstjóri Gunnar Hólm Hjálmarsson. 1.—3. febrúar Þorrablót Útivistar Hálendismiðstöðin Hrauneyjum. Hin árlega þorraferð. Brottför er klukkan 20.00 frá Umferðarmið- stöðinni. Skráning stendur yfir á skrifstofu. Verð kr. 7.600 fyrir fé- laga, 8.700 fyrir aðra. Fararstjóri Fríða Hjálmarsdóttir. 31. janúar — Opið hús kl. 20:00 á veitingastaðnum Vídalín, Austurstræti. Útivist, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík, s. 561 4330, f. 561 4606. www.utivist.is utivist@utivist.is Sameiginleg samkoma kristinna trúfélaga kl. 20.00. Vitnisburður Karl Sigurbjörnsson biskup. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðir söng. Ræðum. Högni Valsson. Allir hjartanlega velkomnir. www.gospel.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.