Morgunblaðið - 26.01.2002, Page 43
MESSUR Á MORGUN
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 2002 43
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Kór Áskirkju. Organ-
isti Kári Þormar. Árni Bergur Sigurbjörnss.
HJÚKRUNARHEIMILIÐ SKJÓL: Guðsþjón-
usta kl. 15:30. Árni Bergur Sigurbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11:00. Brúðuleikhús kemur í heimsókn.
Foreldrar hvattir til þátttöku með börnum
sínum. Organisti Pálmi Sigurhjartarson.
Guðsþjónusta kl. 14:00. Prestur sr. Guðný
Hallgrímsdóttir.
DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11. Sr.
Hjálmar Jónsson prédikar. Dómkórinn
syngur. Fram kemur barnakór Dómkirkjunn-
ar. Organleikari Marteinn H. Friðriksson.
GRENSÁSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta
kl. 11:00. Barnakór Grensáskirkju syngur
undir stjórn Heiðrúnar Hákonardóttur og
Ástríðar Haraldsdóttur. Organisti Árni Arin-
bjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðs-
þjónusta kl. 10:15. Organisti Kjartan Ólafs-
son. Prestur sr. Ólafur Jens Sigurðsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnastarf
kl. 11. Umsjón barnastarfs Magnea Sverr-
isdóttir. Barna- og unglingakór Hallgríms-
kirkju syngur undir stjórn Magneu Gunnars-
dóttur. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Jón
Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir
altari ásamt sr. Jóni Bjarman. Ensk messa
kl. 14. Tónleikar Listvinafélags Hallgríms-
kirkju kl. 17. Nadda-kross, Miðaldaspuni.
Þátttakendur: Matthías Hemstock, Hörður
Áskelsson, Hugi Guðmundsson og söng-
hópurinn Voces Thules.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11:00. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir og
Guðrún Helga Harðardóttir. Messa kl.
14:00. Douglas A. Brotchie. Prestur sr.
Helga Soffía Konráðsdóttir.
LANDSPÍTALI Hringbraut: Helgistund kl.
10:30. Rósa Kristjánsdóttir djákni.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands
biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Prest-
ur Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Organisti
Ólafur W. Finnsson. Félagar úr Kór Lang-
holtskirkju leiða söng. Barnastarfið hefst í
kirkjunni, en börnin fara síðan í safnaðar-
heimilið ásamt Gunnari og Bryndísi. Kaffi-
sopi eftir messu. Myndlistarsýning með
verkum Ásgerðar Búadóttur og Kristjáns
Davíðssonar stendur nú yfir í kirkjunni. Kl.
20 heldur sr. Bragi Skúlason sjúkrahús-
prestur fyrirlestur um sorg og sorgarvið-
brögð í Safnaðarheimili Langholtskirkju. All-
ir velkomnir. Kaffisopi í boði kirkjunnar. Í
framhaldi af fyrirlestrinum verður undirbúið
hópastarf fyrir þau er vilja vinna með eigin
sorg. Umsjón hafa Svala Sigríður Thomsen
djákni og sr. Jón Helgi Þórarinsson.
LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11:00. Kór Laugarneskirkju
syngur undir stjórn Bjarna Jónatanssonar.
Hrund Þórarinsdóttir djákni stýrir sunnu-
dagaskólanum með sínu fólki. Eygló
Bjarnadóttir meðhjálpari þjónar ásamt sr.
Bjarna Karlssyni hópi fermingarbarna og
fulltrúum úr lesarahópi kirkjunnar. Messu-
kaffið er í umsjá Sigríðar Finnbogadóttur
kirkjuvarðar. Guðsþjónusta kl. 14:00 á nýja
Sóltúnsheimilinu. Biskup Íslands, herra
Karl Sigurbjörnsson, vígir altari og þjónar
ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni prófasti.
Sr. Bjarni Karlsson prédikar og djáknarnir
Fjóla Haraldsdóttir, Jóhanna Guðmunds-
dóttir og Jón Jóhannsson taka þátt í þjón-
ustunni ásamt hinu nýja heimilisfólki og
starfsmönnum Sóltúns. Gerðubergskórinn
syngur undir stjórn Kára Friðrikssonar við
undirleik Bjarna Jónatanssonar. Aðstand-
endur heimilismanna hvattir til þátttöku við
þessa fyrstu guðsþjónustu á heimilinu. (Sjá
síðu 650 í Textavarpi.)
NESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Prestur sr.
Frank M. Halldórsson. Organisti Reynir Jón-
asson. Kór Neskirkju syngur. Molasopi eftir
messu. Sunnudagaskólinn kl. 11:00. 8–9
ára starf á sama tíma.
SELTJARNARNESKIRKJA: Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11:00. Stoppleikhópurinn sýn-
ir barnaleikritið „Ævintýri Kuggs og Málfríð-
ar“. Leikgerðin byggð á hinum vinsælu
barnabókun Sigrúnar Eldjárn um Kugg og
Málfríði. Þetta er hlý og falleg saga um vin-
áttuna. Stundin sniðin að þörfum barnanna
með léttu og notalegu andrúmslofti. Í upp-
hafi stundarinnar mun sr. Sigurður Grétar
Helgason taka við Biblíu sem afhent hefur
verið Seltjarnarneskirkju til varðveislu fyrir
hönd Ástu Sigríðar Þorkelsdóttur og hennar
afkomenda. Starfsfólk sunnudagaskólans
leiðir stundina. Verið öll velkomin.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjónusta kl.
14:00. Kristinn Friðfinnsson, sóknarprest-
ur Hraungerðisprestakalls, prédikar. Kór
syngur og fyrrverandi organisti Óháða safn-
aðarins, Hilmar Jónsson, leikur.
Íslenska kirkjan erlendis:
GAUTABORG: Messa í Skårskirkju sunnud.
27. jan. kl. 14:00. Við orgelið Tuula Jó-
hannesson. Kirkjukaffi og aðalfundur sókn-
arnefndar. Skúli S. Ólafsson.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík. Almenn guðs-
þjónusta klukkan 11. Tónlistarstjórn: Carl
Möller. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11.00. Organisti: Pavel Manásek. Kirkju-
kórinn syngur. Fermingarbörn vorsins 2002
boðin velkomin ásamt foreldrum sínum.
Eftir guðsþjónustuna verður stuttur fundur
með foreldrum. Sunnudagaskólinn á sama
tíma í safnaðarheimilinu undir styrkri stjórn
Margrétar Ólafar og Margrétar Rósar.
Æskulýðsfundur kl. 20.00. Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11. Þau börn sem verða 5 ára á
árinu eru sérstaklega boðin velkomin. Yngri
barnakórinn syngur. Tómasarmessa kl. 20 í
samvinnu við félag guðfræðinema og kristi-
legu skólahreyfinguna. Fyrirbænir, máltíð
Drottins og fjölbreytt tónlist. Gísli Jónas-
son.
DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur
sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Hrönn
Helgadóttir. Kór Digraneskirkju B-hópur.
Sunnudagaskóli í kapellu á sama tíma.
Léttur málsverður í safnaðarsal eftir
messu.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11:00. Prestur: Sr. Hreinn Hjartarson. Org-
anisti: Lenka Mátéová. Kirkjukórinn syngur.
Barnaguðsþjónusta í safnaðarheimilinu á
sama tíma í umsjón Elínar Elísabetar Jó-
hannsdóttur.
GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11:00. Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar og
þjónar fyrir altari ásamt sr. Vigfúsi Þór Árna-
syni. Kór Grafarvogskirkju syngur ásamt
Barna- og unglingakór kirkjunnar. Stjórn-
endur: Oddný Þorsteinsdóttir og Hörður
Bragason organisti. Að lokinni guðsþjón-
ustunni verður fundur með foreldrum ferm-
ingarbarna í Borga-, Korpu-, Rima- og Vík-
urskóla. Kærleiksbarnaguðsþjónusta kl.
11:00. Umsjón: Ása, Bryndís, Hlín og Jó-
hanna Ýr. Organisti: Guðlaugur Viktorsson.
Börnin hafi með sér bangsa eða dúkku.
Kærleiksbarnaguðsþjónusta kl. 13:00 í
Engjaskóla. Umsjón: Ása, Bryndís, Hlín og
Jóhanna Ýr. Krakkakór Grafarvogskirkju
syngur. Stjórnandi: Oddný Þorsteinsdóttir.
Organisti: Guðlaugur Viktorsson. Börnin
hafi með sér bangsa eða dúkku.
HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr.
Sigurjón Árni Eyjólfsson þjónar. Félagar úr
kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðar-
söng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson.
Barnaguðsþjónusta í Lindaskóla kl. 11 og í
Hjallakirkju kl. 13. Orgelandakt kl. 17. „Sjá
morgunstjarnan blikar blíð.“ Jón Ólafur Sig-
urðsson situr við orgelið og leikur verk eftir
Buxtehude, Bach, Reger o.fl. Sr. Guðmund-
ur Karl Brynjarsson sér um talað mál. Við
minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðju-
dögum kl. 18 og opið hús á miðvikudögum
kl. 12–14. Prestarnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safnaðar-
heimilinu Borgum kl. 11:00. Sjómanna-
messa kl. 11:00. Kór Kópavogskirkju syng-
ur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Julian
Hewlett. Kópamessa kl. 20:30. Lífleg tón-
list. Kangakvartettinn kemur í heimsókn og
syngur söngva frá Afríku. Fermingarbörn
leiða bænir og lesa ritningarlestra. Sigríður
Stefánsdóttir aðstoðar við útdeilingu, Juli-
an Hewlett leikur á píanó og Kristmundur
Guðmundsson á trommur. Sr. Ægir Fr. Sig-
urgeirsson.
SELJAKIRKJA: Krakkaguðsþjónusta kl.
11.00. Fræðsla og mikill söngur. Guðsþjón-
usta kl. 14.00. Sr. Valgeir Ástráðsson. Bolli
Pétur Bollason prédikar. Organisti: Gróa
Hreinsdóttir. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl.
16.00. Sr. Ágúst Einarsson. Bolli Pétur
Bollason prédikar. Organisti: Gróa Hreins-
dóttir.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguð-
sþjónusta kl. 11:00. Fræðsla fyrir börn og
fullorðna: Friðrik Schram kennir um efnið:
„Kenning Jesú um siðferðismál í Fjallræð-
unni.“ Almenn samkoma kl. 20:00. Mikil
lofgjörð og fyrirbænir. Séra Örn Bárður
Jónsson predikar. Allir hjartanlega vel-
komnir.
Alfa-námskeið byrjar þriðjudag kl. 19:00.
Skráning stendur yfir. Nýtt efni á heimasíðu
kirkjunnar www.kristur.is
FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldusam-
koma kl. 11. Bænastund kl. 19:30. Sam-
koma kl. 20: Högni Valsson predikar, lof-
gjörð, fyrirbænir, kaffi og samfélag á eftir.
Allir hjartanlega velkomnir.
KFUM & K, Holtavegi: Samkoma kl.
17:00. Upphafsorð og bæn: Þorgeir Ara-
son. Myndir af ferð hóps ungmenna á stórt
alþjóðlegt ungmennamót í Hollandi um ára-
mótin: Sigurður Ragnarsson. Vitnisburðir:
Þórunn Anna Karlsdóttir, Ólöf Inger Kjart-
ansdóttir og Sigurður Bjarni Gíslason. Heit-
ur matur eftir samkomuna á vægu verði.
Barnasamkoma í kjallarasal á meðan sam-
koman stendur yfir. Þar verður m.a. Harry
Potter-fundur og börn eru hvött til að mæta
með hatt, skikkju eða töfrasprota. Vaka
20:30. Bæn og íhugun, lofgjörð, tilbeiðsla
og fyrirbæn. Umsjón: Guðlaugur Gunnars-
son og Kjartan Jónsson. Allir velkomnir.
KEFAS, Vatnsendabletti 601: Vitnisburða-
samkoma sunnudag kl. 16.30. Þökkum
Drottni liðið ár og horfum fram á veginn
með Honum. Bænastund fyrir samkomu kl.
16.00. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt
barnastarf fyrir börn frá eins árs aldri.
Þriðjud.: Bænastund kl. 20.30. Miðvikud.:
Samverustund unga fólksins kl. 20.30.
Mikil lofgjörð og Orð Guðs rætt. Allir vel-
komnir.
KLETTURINN: Almenn samkoma fyrir alla
fjölskylduna sunnudag kl. 11. Mikil lofgjörð
og tilbeiðsla. Alfa-námskeið fimtudag kl.
19.
FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16:30,
lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðir söng.
Ræðumaður Vörður L. Traustason. Allir
hjartanlega velkomnir.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti:
Sunnudaga: Messa kl. 10.30 (hámessa).
Messa á ensku kl. 18.00. Virka daga (má-
nud.–föstud.): Messa kl. 18.00. Laugar-
dagur 2. febrúar: Kyndilmessa: Biskups-
messa kl. 11.00.
Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel:
Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Sunnudag-
inn 20. jan.: Messa á pólsku kl. 15.00.
Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30.
Virka daga: Messa kl. 18.30.
Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl.
17.00. Miðvikudaga: Messa kl. 20.00.
Hafnarfjörður – St. Jósefskirkja: Sunnu-
daga: Messa kl. 10.30. Miðvikudaga:
Messa kl. 18.30. Föstudag 1. febrúar
(Jesú Hjarta F.): Helgistund kl. 17.30,
messa kl. 18.30.
St. Barbörukapella, Keflavík: Sunnudaga:
Messa kl. 14.00.
Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl.
8.30. Virka daga: Messa kl. 8.00.
Akranes: Sunnudagur 3. febrúar: Messa
kl. 15.00.
Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnudaga:
Messa kl. 10.00.
Ísafjörður: Sunnud. Messa kl. 11.
Flateyri: Laugard: Messa kl. 18.
Bolungarvík: Sunnud: Messa kl. 16.
Suðureyri: Sunnud: Messa kl. 19.
Akureyri: Sunnudaga: Messa kl. 11.00.
Laugardaga: Messa kl. 18.00.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam-
koma á morgun kl. 16.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl.
11:00. Barnaguðsþjónusta. Litlir lærisvein-
ar syngja. Barnafræðarinn Sigrún Þorláks-
dóttir kvödd með þökkum eftir áratuga
þjónustu. Kl. 14:00. Messa með altaris-
göngu. Þess verður minnst að 29 ár eru lið-
in frá jarðeldunum á Heimaey. Beðið sér-
staklega fyrir fólkinu í Góma í Kongó.
Messunni verður útvarpað á ÚV 104 kl.
16:00. Kaffisopi á eftir í safnaðarheim-
ilinu. Kl. 15:20. Guðsþjónusta á Hraunbúð-
um. Kl. 20:30. Fundur í æskulýðsfélagi
Landakirkju-KFUM&K í Safnaðarheimilinu.
BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi:
Guðsþjónusta kl. 11 f.h. Gunnar Kristjáns-
son sóknarprestur.
MOSFELLSKIRKJA: Messa kl. 11. Barna-
guðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 13. Jón
Þorsteinsson.
LÁGAFELLSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta
kl. 13. Í heimsókn koma nemendur úr 4KR í
Lágafellsskóla og sýna dansa sem Svan-
hildur Sigurðardóttir danskennari hefur æft
sérstaklega með þeim fyrir þessa stund.
Allir velkomnir.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fjölskylduhátíð
og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00. Báðir
sunnudagaskólarnir taka þátt og allir leið-
togar. Barna- og unglingakór kirkjunnar
kemur í heimsókn og syngur undir stjórn
Lindu Margrétar Sigfúsdóttur. Söngur, sög-
ur, leikir. Prestar sr. Þórhallur Heimisson og
sr. Þórhildur Ólafs. Eftir fjölskylduguðsþjón-
ustuna er boðið upp á góðgæti í safnaðar-
heimilinu. Sunnudagaskólarútan ekur eins
og venjulega, en auk þess mun rúta fara frá
Hvaleyrarskóla kl. 10.55 og heim aftur eftir
veisluna í safnaðarheimilinu.
HRAFNISTA í Hafnarfirði: Guðsþjónusta kl.
12.45. Hrafnistukórinn syngur undir stjórn
Böðvars Magnússonar. Prestur sr. Þórhall-
ur Heimisson.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Skemmtilegur trúður kemur í heim-
sókn. Fjölbreytt stund fyrir alla fjölskylduna
í umsjá Andra Úlrikssonar, Jóhönnu Magn-
úsdóttur og Evu Lindar Jónsdóttur. Guðs-
þjónusta kl. 14. Prestur sr. Bragi J. Ingi-
bergsson. Kór Víðistaðasóknar flytur létta
tónlist undir stjórn Úlriks Ólasonar.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasamkoma
kl. 11. Umsjón Örn, Sigríður Kristín, Edda
og Hera. Skemmtileg stund fyrir alla fjöl-
skylduna. Guðsþjónusta kl. 13 (ath. breytt-
an messutíma í vetur). Orgel- og kórstjórn
Þóra Vigdís Guðmundsdóttir. Kaffiveitingar
að lokinni guðsþjónustu. Sigríður Kristín
Helgadóttir.
VÍDALÍNSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Kirkju-
kórinn leiðir safnaðarsönginn. Organisti Jó-
hann Baldvinsson. Sr. Friðrik J. Hjartar og
Nanna Guðrún djákni þjóna. Sunnudaga-
skóli á sama tíma. Eftir messuna verður
boðið upp á léttan málsverð í safnaðar-
heimilinu Kirkjuhvoli. Allir velkomnir.
KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskólinn í dag,
laugardag, kl. 11.00 í Stóru-Vogaskóla.
KÁLFATJARNARKIRKJA: Messa kl. 14.00.
Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng undir
stjórn organistans, Franks Herlufsen.
Fermingarbörn lesa ritningarlestra. Allir vel-
komnir. Prestarnir.
BESSASTAÐAKIRKJA: Bæna- og kyrrðar-
stund kl. 20.30. Söngur, ritningarlestur,
hugleiðing og bæn. Prestar og djákni safn-
aðarins taka á móti bænarefnum. Sr. Frið-
rik J. Hjartar þjónar, Hrönn Helgadóttir leik-
ur á orgelið. Allir velkomnir. Prestarnir.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskólinn
hefst aftur 20. janúar og verður alla sunnu-
daga til og með 24. mars kl. 11. Starfshóp-
urinn. Foreldramorgnar þriðjud. kl. 10–12.
NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): Fjöl-
skylduguðsþjónusta sunnudag kl. 11.
Sunnudagaskólaefnið afhent og kynnt.
Sóknarprestur og sóknarnefndir.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskyldu- og kær-
leiksguðsþjónusta kl. 11 árd. Börnin eru
beðin að koma með uppáhaldsbangsann
sinn, dúkku eða dýr (ekki lifandi). Þau eru
einnig beðin að búa til rautt hjarta á A4- eða
A5-blað, það verður hengt upp í kirkjunni
þegar þau koma til kirkju. Prestur sr. Sigfús
Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju leiðir
söng. Organisti og söngstjóri: Hákon Leifs-
son. Meðhjálpari: Hrafnhildur Atladóttir.
SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnudaga-
skóli kl. 11. Súpa og brauð eftir messu.
Morguntíð sungin þriðjudag til föstudags kl.
10. Kaffisopi að henni lokinni. Foreldra-
samvera miðvikudag kl. 11. Sóknarprestur.
STOKKSEYRARKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Messa kl. 14. Sóknarprestur.
ÞORLÁKSKIRKJA: Fjölskyldumessa/
sunnudagaskóli kl. 11. Fermingarbörn
hvött til að mæta.
HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudagaskóli
kl. 11. Jón Ragnarsson.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu-
dag kl. 11. Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14.
Dvalarheimilið Höfði: Guðsþjónusta kl.
12.45. Sóknarprestur.
ÓLAFSVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl.
11. Taizé-messa kl. 20. Áhersla lögð á ein-
falda söngva, íhugun og bæn. Molasopi á
eftir. Allir velkomnir. Sóknarprestur.
VÍÐIDALSTUNGUKIRKJA, Melstaðar-
prestakall. Öll sóknarbörn eru hvött til þátt-
töku í sameiginlegri messu sóknanna í Víði-
dalstungukirkju sunnudag 27. janúar kl.
14. Sameinaðir kórar syngja, stjórnandi og
orgelleikari Elínborg Sigurgeirsdóttir. Kaffi í
Víðihlíð eftir messu. Sóknarprestur.
AKUREYRARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11. Sr. Svavar A. Jónsson. Barna-
kór Akureyrarkirkju syngur. Organisti: Björn
Steinar Sólbergsson. Guðsþjónusta á Seli
kl. 13.30. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir.
Guðsþjónusta á Hlíð kl. 16. Sr. Svavar A.
Jónsson. Fundur í Æskulýðsfélagi kirkjunn-
ar kl. 17. Æðruleysismessa kl. 20.30. Sr.
Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Krossbandið og
Inga Eydal. Allir velkomnir.
GLERÁRKIRKJA: Barnasamvera og messa
kl. 11. Ath. sameiginlegt upphaf. Foreldrar
eru hvattir til að mæta með börnunum.
HJÁLPRÆÐISHERINN, Akureyri. Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Bænastund kl. 19.30. Al-
menn samkoma kl. 20. Ræðumaður Níels
Jakob Erlingsson.
HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Bæna-
stund í dag, laugardag, kl. 20. Sunnudagur:
Sunnudagaskóli fjölskyldunnar kl. 11.30.
Kennsla fyrir alla aldurshópa. Súpa og
brauð í hádeginu. Þórir Páll Agnarsson pré-
dikar. Kl. 16.30 vakningasamkoma. Snorri
Óskarsson prédikar. Fjölbreyttur söngur,
fyrirbænaþjónusta og barnapössun. Allir
hjartanlega velkomnir.
STÆRRA-ÁRSKÓGSKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11.
LAUFÁSPRESTAKALL: Kyrrðarstund í
Grenivíkurkirkju sunnudag kl. 21. Sóknar-
prestur.
HRÍSEYJARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl.
11.
Guðspjall dagsins:
Verkamenn í víngarði.
(Matt. 20.)
Morgunblaðið/Ómar
Kópavogskirkja.
Isl-Antik Hólshrauni 5, sími 565 5858, 220 Hfj.
Bakvið Fjarðarkaup. Opið kl. 12-18 alla daga.
RISA-ÚTSALA
á ANTIKI er hafin
Verslun hættir – Allt á að seljast
Allt að 75% afsláttur
Guðrún Arnalds, símar 896 2396 og 551 8439
Andartak
í erli dagsins
Tími til að vera, hlaða batteríin,
styrkja líkamann, auka sveigjanleikann
og úthaldið og létta á hjartanu.
Mánudaga og miðvikudaga kl. 17.30-18.40 v/Háaleitisbraut.
Jóga - seiðing - líföndun - hugleiðsla