Morgunblaðið - 26.01.2002, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 26.01.2002, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 2002 47 Sýnd kl. 10.15. Gwyneth Paltrow Jack Black Frá höfundum „There´s Somet- hing About Mary“ og „Me myself & Irene“ kemur Feitasta gaman- mynd allra tíma Sýnd 2 og 5. Ísl tal Vit 320 Sýnd kl. 2. Íslenskt tal Allur heimurinn mun þekkja nafn hans 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is strik.is Sýnd kl. 3.45, 5.55, 8 og 10.10. Sýnd kl. 8. Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 1.50 og 3.40. HJ MBL ÓHT Rás 2DV Sýnd kl. 1.40 og 10.15. Sýnd kl. 8 og 10.30. „Besta mynd ársins“SV Mbl Ævintýrið lifnar við „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl Sýnd kl. 3.50 og 7. Sjóðheitasta mynd ársins er komin. Tom Cruise + Penelope Cruz= Heitasta parið í dag. Ásamt ofurskutlunni, Cameron Diaz. Frumsýning Gwyneth Paltrow Jack Black t ltr l Sýnd kl. 8 og 10. Vit 333. B.i. 14 ára Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Frá leikstjóra Sea of Love kemur fyrsta spennumynd ársins. Með töffaranum, John Travolta, Teri Polo Vince Vaughn og Steve Buscemi. Sýnd 2 og 4. Ísl tal Vit 320 Sýnd kl. 2. Íslenskt tal Allur heimurinn mun þekkja nafn hans 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is strik.is Sýnd kl. 2 og 4. www.laugarasbio.is „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl HK. DV ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com „Besta mynd ársins“ SV Mbl i ir. HJ. MBL. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 14 ára Sjóðheitasta mynd ársins er komin. Tom Cruise + Penelope Cruz= Heitasta parið í dag. Ásamt ofurskutlunni, Cameron Diaz. Myndin er hlaðin frábærri tónlist en Sigur Rós á lag í myndinni. Frá leikstjóra Jerry Maguire. FRUMSÝNING Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. B.i 12 ára H ÉRLENDIS er staddur fulltrúi frá The Liver- pool Institute for Performing Arts, skóli sem er kannski best þekktur sem listaskólinn sem Paul McCartney stofnsetti ár- ið 1996. Í dag á milli kl. 15 og 18 mun hann halda fyrirlestur um starfsemi skólans í Hinu húsinu, auk þess sem hann mun sýna kynningarmynd þar. „Við höfum verið með marga prýðisnemendur frá Ís- landi,“ segir Darren Murphy, en hann er yfirmaður al- þjóðasviðs skólans og sem slík- ur er hann á ferð og flugi árið um kring í kynningarstarf- semi. „Sá síðasti fer að útskrifast þannig að okkur vantar fleiri Íslendinga,“ segir Murphy og hlær við. Hann segir skólann hafa fengið mikla kynningu í upphafi, þá út á Paul McCartney, stofnanda skól- ans. Þegar mestu lætin hafi verið að baki hafi hann svo verið fenginn til að viðhalda þessum alþjóðlega anda sem umlykur skólann. „Við leggjum mikla áherslu á að hafa sem fjölbreytileg- astan nemendahóp. Í dag eru nemendur frá yfir 30 þjóð- löndum sem er mjög gott. Við erum lítill skóli, aðeins 600 nemendur.“ Þegar Murphy er tjáð að blaðamaður hafi átt von á jakkafataklæddum manni á sextugsaldri, fremur en frísk- legum og töffaralegum ungum manni, kímir hann við. „Ja…í þessum skóla er verið að fást við allra handa afþreyingar- og skemmtimenningu þannig að starfsfólk er allt fremur ungt. Auk þess er ég mun eldri en ég lít út fyrir að vera.“ (Hlær hátt.) Hann segir Paul sjálfan halda fínum tengslum við skól- ann, þó hann hafi markvisst kúplað sig frá daglegu amstri undanfarin ár. „Hann hefur auðvitað veitt gríðarlegar fjár- hæðir til skólans og tryggði okkur húsnæði þar sem gamli skólinn hans var. Hann sá til að ráðnir voru góðir kennarar. Einnig hefur hann kennt hér og er að sjálfsögðu viðstaddur útskriftarathöfnina.“ Margir prýðisnemendur frá Íslandi Morgunblaðið/Þorkell Fulltrúi frá The Liverpool Institute for Performing Arts staddur hér á landi Darren Murphy. MAGNAÐ BÍÓ Stórverslun á netinu www.skifan.is  Empire SV Mbl  DV  Rás 2 Kvikmyndir.com Aftur í stóran sal. Sýnd kl. 5.30 og 8 í sal 1 og kl. 10.30 Golden Globe verðlaun besta mynd, besta leikkona og besta tónlist. Missið ekki af þessari. 1/2 Mbl ÓHT Rás 2 DV Aftur í bíó! Vegna fjölda áskorana í nokkra daga Sýnd kl. 5.30 og 8. Bi 14. 3 Forsýnd kl. 10.30. B. i. 14 ára Forsýning Drepfyndin mynd sem gerir miskunnarlaust grín af öllum uppáhalds unglingamyndunum þínum! Fílaðir þú Scary Movie... Hverjum er ekki skítsama! Fyndnasta mynd ársins og rúmlega það.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.