Morgunblaðið - 26.01.2002, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 26.01.2002, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 2002 49 Sýnd kl. 1.45 og 3.45. Ísl. tal. Vit 320 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com strik.is 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3 og 6. Ísl. tal. Vit 325 Sýnd kl. 9. Enskt. tal. Vit 307 Njósnatryllir af bestu gerð og frá leikstjóra James Bond myndarinnar, The World is not Enough. Með Dougray Scott (Mission Impossible 2), Kate Winslet (Titanic), Saffron Burrows (Deep Blue Sea) og Jeremy Northam (The Net). Byggð á metsöluskáldsögu Roberts Harris. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.20. Vit 332  DV Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Vit 329Sýnd kl. 1.45 og 3.45. Vit 328 HJ MBL ÓHT Rás 2 DV Sýnd kl. 1.30. Ísl tal 2 fyrir 1  Rás 2  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. Vit 319  DV Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit 332 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.20. B. i. 16. Vit 329 Frábær grín- og spennumynd undir leikstjórn óskarsverðlaunahafans Steven Soderbergh með hreint ótrúlegum leikurum eða þeim Brad Pitt, Matt Damon, Andy Garcia, Juliu Roberts ásamt George Clooney, en hann leikur einmitt Daniel Ocean sem vill ræna 3 stærstu spilavítin í Las Vegas, sem eru rammgerðari en nokkurt kjarnorkubyrgi. í i l i j l i l l i i i i li l l i i i i l ill il í i í i j i  Rás 2 Hálft í hvoru Vesturgötu 2, sími 551 8900 Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 10.30. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Stórverslun á netinu www.skifan.is Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Drepfyndin mynd um vináttu, stinningarvandamál og aðrar bráðskemmtilegar uppákomur! Framlag Svía til Óskarsverðlauna. FRUMSÝNING Dúndrandi gott snakk með dúndrandi góðri gamanmynd Gwyneth Paltrow Jack Black Frá höfundum „There´s Something About Mary“ og „Me myself & Irene“ kemur Feitasta gamanmynd allra tíma  DV  Ó.H.T. Rás2 „Frábær og bráðskemmtileg“ Sýnd kl. 4, 6 og 8.  1/2 Ungfrú Skandinavía Íris Björk  SV Mbl  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Anna Vil- hjálms og hljómsveit Stefáns P kl. 22:00. Allir velkomnir. Hljómsveitin Capricio leikur fyrir dansi sunnu- dagskvöld. Allir velkomnir.  BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Finnur Jónsson skemmtir.  CAFÉ AMSTERDAM: Hljóm- sveitin Plast skemmtir.  CAFÉ ROMANCE: Liz Gammon syngur og leikur á píanó.  GAUKUR Á STÖNG: Blast from The Past kl. 23:30 til 3:00. Hljóm- sveitin Moonboots í diskóstuði. Miðaverð 1.000 kr.  KAFFI-LÆKUR, Hafnargötu 30, Hafn.: Þjóðlagasöngvarinn Leon Gillespie skemmtir ásamt djass- og blússöngkonunni Írisi Jóns kl. 22:30 til 3:00.  LAUGARDALSHÖLLIN: Samfés – Söngkeppni félagsmiðstöðvanna kl. 15:00 til 19:30. 48 keppendur frá jafnmörgum félagsmiðstöðvum víðs- vegar af landinu taka þátt.Keppnin er árlegur viðburður hjá samtökum félagsmiðstöðva og með þeim stærstu. Í fyrra voru 2.700 manns í höllinni. Dagskrá keppninnar er eft- irfarandi: Keppni hefst kl. 15:00. Kynnar eru Jón Jósep og Íris Krist- insdóttir úr hljómsveitunum Í svört- um fötum og Ber. Eftir keppni syng- ur Tinna Marína sigurvegari söngkeppni Samfés 2001 og Lalli feiti, fyndnasti maður Íslands árið 2000, heldur gríninu í gangi. Úrslit verða kynnt um kl. 19:30.  ODD-VITINN, Akureyri: Hljóm- sveit Plan-B. Fjögur frábær frá Siglufirði. Brynjar, bassi, söngur, Jóhann, gítar, söngur, Ásgrímur, trommur, söngur, ásamt Guðrúnu Helgu stórsöngkonu, hljómborð. Frítt inn.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Hljómsveitin Sóldögg skemmtir.  SJALLINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Í svörtum fötum í fínu formi.  VÍDALÍN. : Gullfoss og Geysir halda uppi þjóðlegri þorrastemmn- ingu. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Sigurvegari keppninnar í fyrra, Tinna Marína Jónsdóttir frá félagsmiðstöðinni Tónabæ, tekur lagið í söngkeppni Sam- fés í Laugardalshöll í dag. FÉLAGSMIÐSTÖÐIN X-ið í Stykk- ishólmi stóð föstudagskvöldið 18. janúar fyrir balli fyrir unglinga á Vesturlandi á aldrinum 13–15 ára. Var öllum unglingum á þessu ald- ursskeiði á Vesturlandi boðið að taka þátt í ballinu og voru yfir 300 unglingar búnir að tilkynna þátt- töku. Á föstudaginn gerði hið versta veður svo að krakkar frá Akranesi og Snæfellsbæ treystu sér ekki til að koma. Um 180 unglingar sóttu ballið. Það var hljómsveitin Útrás sem spilaði og er greinilegt að hún nýtur mikilla vinsælda, því hún náði að halda uppi mikilli stemmningu allan tímann. Áður en hljómsveitin Útrás tók að spila hit- uðu upp þrjár unglingahljóm- sveitir, Tómarúm frá Stykkishólmi, Nögl frá Grundarfirði og Andstæða úr Borgarnesi. Unglingarnir skemmtu sér vel og voru á allan hátt til fyrirmyndar. Morgunblaðið/Gunnlaugur Árnason Þessir krakkar komu frá Grundarfirði. Þeir gáfu sér tíma til að slappa af á meðan hljómsveitin Útrás tók smáhlé. Unglingaball á Vesturlandi Hljómsveitin Tómarúm frá Stykkishólmi hitaði upp á ballinu. Hana skipa: Bjarki, Sveinn, Sveinbjörn og Eyjólfur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.