Morgunblaðið - 29.01.2002, Blaðsíða 49
LEIKFÉLAG Reykjavíkur
frumsýndi á föstudag Boð-
orðin 9, nýtt íslenskt leikverk
eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Undirtitill verksins er Hjóna-
bandssaga á augabragði og
lýsir vel efni þess og umgjörð
en það á sér stað í brúðkaups-
veislu listamannanna Andra
og Birnu. Smám saman fær
áhorfandinn að kynnast betur
þessu tilfinningaríka og ást-
fangna pari, með innliti í for-
tíð sambandsins og framtíð.
Inntaki verksins hefur verið
lýst svo að það varpi ljósi á
trúar- og siðferðislegar mót-
sagnir í nútímasamfélagi,
hversu samskipti okkar ganga
beinlínis gegn boðskap boð-
orðanna.
Leikstjóri sýningarinnar er
Viðar Eggertsson og með
hlutverk Andra og Birnu fara
Björn Ingi Hilmarsson og Jó-
hanna Vigdís Arnardóttir.
Leikfélag Reykjavíkur frumsýnir Boðorðin 9
Stjarna kvöldsins, Jóhanna Vigdís Arn-
ardóttir, tilbúin fyrir frumsýninguna í
brúðarkjól Birnu ásamt búningahönn-
uðinum Filippíu Elísdóttur og Halldóru
Geirharðsdóttur.
Marta Nordal og Eva María Jónsdóttir biðu spenntar eftir Boðorðunum.
Brúðkaup í
Borgarleikhúsinu
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Hljómsveitarstjórinn Óskar Einarsson naut þess að fá að vera í örugg-
um höndum Evu Sólan og Elínar Reynisdóttur.
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 2002 49
Sýnd kl. 3.45.
Ísl. tal. Vit 320
1/2
Kvikmyndir.is
1/2
Kvikmyndir.com
strik.is
1/2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Vit 325
Sýnd kl. 9. Enskt. tal. Vit 307
Njósnatryllir af bestu gerð og frá leikstjóra
James Bond myndarinnar, The World is not
Enough. Með Dougray Scott (Mission Impossible
2), Kate Winslet (Titanic), Saffron Burrows
(Deep Blue Sea) og Jeremy Northam (The Net).
Byggð á metsöluskáldsögu Roberts Harris.
Sýnd kl. 5.50,
8 og 10.20. Vit 332
DV
Sýnd kl. 5.50 og 10.15.
B. i. 16. Vit 329
Rás 2
Sýnd kl. 3.45.
Vit 328
HJ MBL
ÓHT Rás 2 DV
DV
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit 332
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.20.
B. i. 16. Vit 329
Rás 2
1/2
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. Vit 319
Hverfisgötu 551 9000
Sýnd kl. 10.30.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Stórverslun á netinu www.skifan.is
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Drepfyndin mynd um
vináttu, stinningarvandamál
og aðrar bráðskemmtilegar
uppákomur! Framlag Svía til
Óskarsverðlauna.Dúndrandi gott
snakk með
dúndrandi góðri
gamanmynd
Gwyneth Paltrow Jack Black
Frá höfundum
„There´s Something
About Mary“ og „Me
myself & Irene“ kemur
Feitasta gamanmynd
allra tíma
DV
Ó.H.T. Rás2
„Frábær og
bráðskemmtileg“
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6 og 8.
1/2
Ungfrú Skandinavía
Íris Björk
SV Mbl
DV
Heimsferðir bjóða nú einstakt tækifæri í vor til að dveljast við frábærar
aðstæður á suðurströnd Spánar í 3 eða 4 vikur á ótrúlegum kjörum.
Beint flug til Benidorm og Costa del Sol þar sem þú nýtur þjónustu
fararstjóra Heimsferða allan tímann og getur valið um spennandi kynn-
isferðir á meðan á dvölinni stendur. Vorin eru fallegasti tími ársins á
suður-Spáni og hvergi er betra að dvelja en í þessum yndislega heims-
hluta og á báðum áfangastöðum bjóðum við þér okkar bestu íbúðarhót-
el með frábærri aðstöðu fyrir farþega.
Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is
Verð kr. 43.005
M.v. hjón með 2 börn, 2–11 ára.
Flugsæti eingöngu.
Verð kr. 59.900
M.v. hjón með 2 börn, 2–11 ára, El
Pinar, 3 vikur, 7. apríl. Skattar ekki
innifaldir.
Verð kr. 77.000
M.v. 2 í stúdíó, Timor Sol, 7. apríl, 3
vikur. Völ um aukaviku. Skattar kr.
2.950, ekki innifaldir.
Vorferðir Heimsferða til
Costa del Sol
og Benidorm
7. og 10 apríl
frá kr. 43.005
Costa del Sol
Verð kr. 51.100
M.v. hjón með 2 börn, 2–11 ára,
El Faro, 2 vikur, 8. maí.
Verð kr. 66.100
M.v. hjón með 2 börn, 2–11 ára,
El Faro, 10. apríl, 4 vikur.
Verð kr. 86.900
M.v. 2 í íbúð, El Faro, 4 vikur,
10. apríl. Skattar kr. 2.950, ekki
innifaldir.
Benidorm
26. 01. 2002
5
7 1 5 7 6
5 7 1 3 7
9 18 23 33
32Einfaldur1. vinningur
í næstu viku
1. vinningur fór
til Danmerkur
23. 01. 2002
2 7 8
13 19 21
26 36
GLAS notað af Britney Spears hefur verið á
ferð um Þýskaland. Poppprinsessan drakk
appelsínusafa úr glasinu í útvarpsviðtali í
Köln. Plötusnúðurinn hefur nú sent óþvegið
glasið í kringum landið og stendur fyrir
keppni þar sem verðlaunin eru að fá að
drekka afganginn úr glasinu.
Fimm daga túr Britney Spears, endaði í
Detmold meðal æstra aðdáenda.
Talsmaður stöðvarinnar sagði: „Aðdá-
endur eru brjálaðir yfir Britney.“ Britney
var að kynna nýja lagið sitt „Overprotect-
ed“ í Evrópu, og varð gáttuð yfir ringulreið-
inni sem heimsóknin olli. Talsmaður hennar
sagði að hún hefði vart trúað þeirri athygli
sem hún fékk í Evróputúrnum og fjaðrafok-
inu sem glasið með appels-
ínusafanum olli. Hún áttaði
sig ekki á hversu stórt nafn
hún væri orðin.
Allir vilja súpa á Britney
Britney er
steinhissa yfir
öllum látunum.
VÁKORT
Eftirlýst kort nr.
4543-3700-0027-8278
4507-4500-0030-3021
4543-3700-0015-5815
4507-2800-0001-4801
4507-4500-0030-6412
4507-4500-0030-6776
! "#
"$%&'
()( )$$$