Morgunblaðið - 01.02.2002, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 01.02.2002, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2002 49 Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði Kynningarfundur frambjóðenda í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins vegna bæjarstjórnarkosninga í Hafnarfirði 2002 Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði kynnir frambjóðendur í prófkjöri flokksins vegna komandi bæjarstjórnarkosninga á opnum fundi á veitingastaðnum Skútunni, mánudagskvöldið 4. febrúar kl. 20:00. Tónlistarflutningur á vegum Tónlistarskóla Hafnarfjarðar. Bæjarbúar eru hvattir til að mæta og kynnast frambjóðendum flokksins Heimasíða: www.xdhafnarfjordur.is - Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Helga R. Stefánsdóttir, húsmóðir. Sigurlín Sveinbjarnardóttir, aðstoðarskólastjóri. Sigurður Freyr Árnason, sölustjóri. Ragnhildur Guðmundsdóttir, háskólanemi. Steinunn Guðnadóttir, bæjarfulltrúi. Valgerður Sigurðardóttir, forseti bæjarstjórnar. Sigurður Einarsson, arkitekt. Gissur Guðmundsson, rlm. - bæjarfulltrúi. Magnús Sigurðsson, verktaki. Vilborg Gunnarsdóttir, tannsmíðameistari. Leifur S. Garðarsson, aðstoðarskólastjóri. Ágúst Sindri Karlsson, lögmaður. Magnús Gunnarsson, bæjarstjóri. Þóroddur S. Skaptason, löggiltur fasteignasali. Haraldur Þór Ólason, framkvæmdastjóri. Almar Grímsson, lyfjafræðingur. BRIDSSAMBAND Íslands flytur í nýtt hús- næði í Síðumúla 37 um næstu helgi. Fyrsta keppnin í nýjum húsakynnum er Íslandsmótið í parasveitakeppni sem fram fer laugardag- inn og sunnudaginn 2.–3. febrúar. Áhorf- endur eru að sjálfsögðu velkomnir til að skoða þessi nýju og glæsilegu húsakynni sem eru á þriðju hæð, en spilamennska hefst báða dagana klukkan 11:00. Að móti loknu, kl. 17:30–19:30, eru allir bridsáhugamenn boðnir velkomnir að skoða húsið og þiggja léttar veitingar. Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson Fjöldi iðnaðarmanna var að störfum í nýja húsnæði Bridssambandsins síðastliðinn miðvikudag en spila- mennskan í nýja húsinu hefst með Íslandsmótinu í parasveitakeppni sem fram fer um helgina. Bridssambandið flytur í nýtt húsnæði Bridsfélag Barðstrendinga og kvenna hefur aftur starfsemi Bridsfélag Barðstrendinga og kvenna hefur aftur starfsemi af full- um krafti í nýju húsnæði Bridssam- bandsins í Síðumúla 37. Húsið verður formlega opnað um næstu helgi, en fyrsta spilakvöld hjá Barðstrendingum og konum verður mánudaginn 4. febrúar. Þá verður spilaður eins kvölds tvímenningur með forgefnum spilum og verða verðlaun vegleg í tilefni þess að starfsemin er að hefjast að nýju. Spilamennska hefst að venju klukk- an 19:30. Gamlir og nýir meðlimir eru allir velkomnir. Spiladagar í nýju húsnæði Bridssambandsins Dagskráin í Síðumúlanum verður þannig: Mánudagar kl. 19:30 Bridsfélag Barðstrendinga og B. kvenna Þriðjudagar kl. 19:30 Bridsfélag Reykjavíkur Fimmtudagar kl. 20:00 Spilakvöld Bridsskólans og BSÍ f. byrjendur Föstudagar kl 19:00 Bridsfélag Reykjavíkur BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bikarkeppni Vesturlands Dregið hefur verið í undanúrslit- um bikarkeppni Vesturlands. Eftir- taldar sveitir spila saman en leikjum skal lokið fyrir 1. mars. Alfreð Viktorsson – Tryggvi Bjarnason Guðni Hallgrímsson – Guðmundur Ólafsson Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu tvímenn- ing á tíu borðum í Gullsmáranum mánudaginn 28. janúar sl. Miðlung- ur 216. Efst voru: NS Sigrún Sigurðardóttir – Viðar Jónsson 279 Helga Ámundad. – Hermann Finnbogas. 247 Guðmundur Pálss. – Kristinn Guðm. 231 AV Páll Guðmundss. – Haukur Guðmundss. 267 Sigurpáll Árnas. – Sigurður Gunnlaugss. 240 Helga Heladóttir – Þórhildur Magnúsd. 236 Eldri borgarar spila brids í Gull- smáranum mánudaga og fimmtu- daga. Mæting kl. 12.45. Nýbýlavegi 12, Kóp., s. 554 4433 Blússur kr. 1.000 Pils kr. 1.000 Buxur kr. 1.900 Bridsfélag Hafnarfjarðar Hinn 28. janúar var spilað annað kvöld í fjögurra kvölda barómeter, spilað var á átta borðum, sjö umferð- ir með fjögur spil á milli para. Hæstu skor fengu hinn 28. janúar: Bryndís Þorsteinsd. – Ómar Olgeirsson 43 Erla Sigurjónsdóttir – Sigfús Þórðarson 33 Sigurjón Harðarson – Haukur Árnason 27 Júlíana Gísladóttir – Jón Gíslason 27 Staða efstu para eftir tvö kvöld. Erla Sigurjónsdóttir – Sigfús Þórðarson 86 Bryndís Þorsteinsd. – Ómar Olgeirsson 54 Halldór Einarsson – Einar Sigurðsson 29 Sigurjón Harðarson – Haukur Árnason 27

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.