Morgunblaðið - 01.02.2002, Síða 56

Morgunblaðið - 01.02.2002, Síða 56
56 FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 6, 8 og 10.40. Vit 334. B.i. 14. Sýnd kl. 3.45, 5.45, 8 og 10.15. B.i 12 ára. Vit 339. 1/2 Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 og 10.20. Vit 319 Sýnd í Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. Sjóðheitasta mynd ársins er komin. Tom Cruise + Penelope Cruz=Heitasta parið í dag. Ásamt ofurskutlunni, Cameron Diaz. Myndin er hlaðin frábærri tónlist en Sigur Rós á þrjú lög í myndinni. Frá leikstjóra Jerry Maguire. KEVIN SPACEY JEFF BRIDGES Sýnd kl. 8.30 og 10.20. Vit 333. B.i.14 ára Strik.is RAdioX 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4 . Ísl. tal. Vit 320 1/2 Kvikmyndir.com strik.is Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 325 Sýnd kl. 4. Enskt. tal. Vit 307 1/2 RadíóX 1/2 Kvikmyndir.is SV MBL Sýnd kl. 8 og 10.20. Vit 327 Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Vit 328 HJ MBL ÓHT Rás 2 DV HK DV Hann er gæddur þeim hæfileika að geta séð fortíðina, að geta spáð fyrir um framtíðina og að geta látið hæfileika sína öðrum í te. FRUMSÝNING HJ MBL ÓHT Rás 2 DV Frá leikstjóra Sea of Love kemur fyrsta spennumynd ársins. Með töffaranum, John Travolta (Swordfish, Face/Off), Teri Polo (Meet the Parents), Vince Vaughn (The Cell, Swingers) og Steve Buscemi (Armageddon, The Big Lebowski). Sýnd kl. 6. Edduverðlaun6 Sýnd kl. 8 og 10. B.i 14 ára ÞÞ Strik.is ÓHT Rás 2  HL Mbl Sýnd kl. 10. Ó.H.T Rás2 Strik.is Strik.is HK DV Kvikmyndir.com SG. DV HL:. MBL Sýnd kl. 4.45. Sýnd kl. 5.45 og 8. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i 14. Sýnd kl. 6, 8, 10 og 12. Sjóðheitasta mynd ársins er komin. Tom Cruise + Penelope Cruz=Heitasta parið í dag. Ásamt ofurskutlunni, Cameron Diaz. Myndin er hlaðin frábærri tónlist en Sigur Rós á þrjú lög í myndinni. Frá leikstjóra Jerry Maguire. RAdioX  SG DV FRUMSÝNING Lord of the Rings: The Fellowship of the Rings/Hringadróttinssaga Bandarísk. 2001. Leikstjóri: Peter Jackson. Aðalleikendur: Elijah Wood, Ian McKellen, Christopher Lee, Cate Blanchett. Þessi fyrsti hluti kvikmyndalögunar Ný-Sjálend- ingsins Peters Jackson á Hringadróttins- sögu J.R.R. Tolkiens er hrein völundarsmíð. Aðrar ævintýra- og tæknibrellumyndir fölna í samanburði, um leið oghvergi er slegið af kröfunum við miðlun hins merka bók- menntaverks Tolkiens yfir í kvikmyndaform. (H.J.) Smárabíó, Laugarásbíó, Borgarbíó, Akureyri. Moulin Rouge/ Rauða myllan Bandarísk. 20001. Leikstjórn og handrit: Baz Luhrman. Aðalleikendur: Nicole Kid- man, Ewan McGregor, Jim Broadbent. Sannkölluð himnasending í skammdeginu. Stórfengleg afþreying sem er allt í senn: Söng- og dansamynd, poppópera, gleði- leikur, harmleikur, nefndu það. Baz Luhr- man er einn athyglisverðasti kvikmynda- gerðarmaður samtímans sem sættir sig ekki við neinar málamiðlanir og uppsker einsog hann sáir; fullt hús stiga.(S.V.) Regnboginn. From Hell / Úr helju Bandarísk. 2001. Leikstjórn: Hughesbræð- ur. Aðalleikendur: Johnny Depp, Robbie Coltrane, Heather Graham, Ian Holm. Frá- bær aðlögun Hughes-bræðra á samnefndri myndasögu sem vakið hefur athygli. Mynd- in hefur sjónrænan og frásagnarlegan þunga og miðlar á snallan og sjálfstæðan hátt hinni sterku samfélagsgreiningu myndasögunnar.(H.J.) Smárabíó. Amélie Frönsk 2001.Leikstjóri: Jean-Pierre Jeunet. Aðalleikendur: Audrey Tautou, Mathieu Kassovitz, Yolande Moreau, Dominique Pin- on. Yndislega hjartahlý og falleg kvikmynd um það að þora að njóta lífsins. Stórkost- legur leikur, frábær kvikmyndataka og sterk leikstjórn Jeunet gera myndina að góðri og öðruvísi skemmtun en við flest erum vön. (H.L.) Háskólabíó. The Man Who Wasn’t There/Maðurinn sem reykti of mikið Bandarísk. 2001. Leikstjóri: Joel Coen. Að- alleikendur: Billy Bob Thornton, Frances McDormand, James Gandolfini, Tony Shaloub. Billy Bob fer hamförum sem keðjureykjandi undirtylla á rakarastofu sem hefnir sín á þeim sem hafa hann undir að öllu jöfnu. Sér ekki fyrir afleiðingarnar. Co- enbræður í fágaðri og meinfyndinni, s/h filmnoir sveiflu með afburða leikhópi.(S.V.) Stjörnubíó. Elling Noregur 2001. Leikstjóri: Peter Næss. Að- alleikendur: Per Christan Ellefsen, Sven Nordin, Pia Jacobsen. Norsk mynd tvo létt geðfatlaða náunga sem fá íbúð saman og þurfa að læra að bjarga sér. Bráðfyndin og skemmtileg mynd með fullri virðingu fyrir aðalpersónunum.(H.L.)  Háskólabíó. Harry Potter og viskusteinninn/ Harry Potter and the Sorcerer’s Stone Bandarísk. 2001. Leikstjóri: Chris Columb- us. Aðalleikendur: Daniel Radcliffe, Rupert Grint, Emmu Watson, Robbie Coltrane, John Cleese.Aðlögun hinnar lifandi sögu J.K. Rowling um galdrastrákinn Harry Potter yfir í kvikmyndahandrit tekst hér vel. Út- koman er ekki hnökralaus en bráðskemmti- leg ævintýramynd engu að síður.(H.J.)  Sambíóin Reykjavík, Keflavík, Akureyri, Háskólabíó. Jalla Jalla Sænsk. 2001. Leikstjórn: Fares Fares. Að- alleikendur: Fares Fares, Torkel Peterson, Tuva Novotny, Laleh Pourkarim. Bráðfyndin og falleg rómantísk gamanmynd, þar sem bakgrunnurinn er innflytjendur í Svíþjóð og samruni tveggja menningarheima. Örlítið farsa- og formúlukennd mynd en þrælgóð skemmtun fyrir alla.(H.L.)  Regnboginn. K-PAX Bandarísk. 2001. Undarlegur náungi lendir á geðspítala, segist geimvera. Binst vina- böndum við lækninn sinn sem reynir allt til að fá botn í málin. Slakar aðeins á undir lokin, en athyglisverð, vel skrifuð og for- kunnarvel leikin.(S.V.)  Sambíóin. Mávahlátur Tilkomumikil kvikmynd Ágústs Guðmunds- sonar byggð á samnefndri skáldsögu Krist- ínar Marju Baldursdóttur. Þar skapar leik- stjórinn söguheim sem er lifandi og heillandi, og hefur náð sterkum tökum á kvikmyndalegum frásagnarmáta. Frammi- staða Margrétar Vilhjálmsdóttur og Uglu Egilsdóttur er frábær.(S.V.)  Háskólabíó. Regína Íslensk. 2001. Leikstjóri: María Sigurðar- dóttir. Aðalleikendur: Sigurbjörg Alma Ing- ólfsdóttir, Benedikt Clausen, Baltasar Kor- mákur, Halldóra Geirharðsdóttir. Fyrsta íslenska dans- og söngvamyndin. Bráð- skemmtileg mynd fyrir alla aldurshópa, vel skrifuð og uppfull af ferskum listrænum víddum.(H.J.)  Háskólabíó, Sambíóin. Shallow Hal/ Grunnhyggni Hallur Bandarísk. 2001. Leikstjórar: Bobby og Peter Farrelly. Aðalhlutverk: Gwyneth Palt- row, Jack Black, Jason Alexander. Hlýlegri og rómantískari en áhorfendur eiga að venjast frá þeim bræðrum í dæmisögu um að oft býr flagð undir fögru skinni – og öf- ugt. Black og Paltrow fara á kostum í bestu mynd bræðranna Farrelly um hríð.(S.V.)  Smárabíó, Regnboginn. Enigma/ Dulmál Bresk. 2001. Leikstjóri: Michael Apted. Að- alleikendur: Dougray Scott, Kate Winslet, Jeremy Northam og Saffron Burrows. Mjög vönduð mynd um áhugaverða einstaklinga í seinni heimstyrjöldinni. Leikararnir standa sig frábærlega, öll tæknivinna er óaðfinn- anleg en sagan ekki alveg að finna sig og aðeins of flókin.(H.L.)  Sambíóin. Heist/ Ránið Bandarísk. 2001. Leikstjórn: David Mamet. Aðalleikendur: Gene Hackman, Delroy Lindo, Danny De Vito, Rebecca Pidgeon. Mamet fæst enn við hug og hendur glæpa- manna með misjöfnum árangri. Góð tilsvör, of snjöll stundum. Sterkur leikur karla en framvindan meingölluð og kjánaleg, menn sjá jafnan næsta leik.(S.V.)  Sambíóin. Atlantis: Týnda borgin / Atlantis: The Lost Empire Bandarísk. 2001. Leikstjóri: John McHarris. Teiknimynd með enskri og íslenskri talsetn- ingu. Af þessari teiknimynd um týndu borg- ina Atlantis má sjá að Disney-risinn færist sífellt nær hinni stöðluðu Hollywood- spennumynd í teiknimyndagerð sinni. Myndin er víða bráðfyndin en heildin er óttaleg samsuða.(S.V.)  Sambíóin, Háskólabíó. Ocean’s Eleven/ Ellefumenningar Oceans Bandarísk. 2001. Leikstjóri: Steven Soder- bergh. Aðalleikendur: George Clooney, Brad Pitt, Matt Damon, Julia Roberts. Sod- erbergh setur á svið meiriháttar útspekúler- að rán í spilavítum Las Vegas. Myndin er stórum stjörnum prídd, og meira en laglega gerð en nær aldrei að verða nógu spenn- andi.(H.L.)  Sambíóin. Vanilla Sky/ Opnaðu augu þín Bandarísk. 2001. Leikstjóri: Christopher Crowe. Aðalleikendur: Tom Cruise, Penél- ope Cruz, Cameron Diaz. Áferðarfalleg Hollywoodútgáfa hinnar spönsku Abre Los Ojos, hefur litlu við að bæta nema hvað helst myndugum leik Diaz. Fjöldaframleidd eftirlíking.(S.V.) Sambíóin. Domestic Disturbance / Heimilisófriður Bandarísk. Leikstjóri: Harold Becker. Aðal- leikendur: John Travolta, Vince Vaughn, Teri Polo, Steve Buscemi. Einkar slappur tryllir sem er í senn leiðinlegur og klisjukenndur. Travolta, sem leikur hetjuna í myndinni, virðist hafa óeðlilega næmt nef fyrir léleg- um kvikmyndaverkefnum um þessar mund- ir.(H.J.)  Sambíóin. BÍÓIN Í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir  Meistaraverk  Ómissandi  Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn Shallow Hal þeirra Farelly-bræðra er að mati Sæbjörns Valdimarssonar „hlý- legri og rómantískari en áhorfendur eiga að venjast frá þeim bræðrum“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.