Vísir - 10.05.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 10.05.1980, Blaðsíða 6
VÍSIR ítei. .i;- -VvirA i'u ■ V;,-f. m Laugardagur 10. mal 1980 6 1 II i i II — Því hefur verið haldið fram að kjara- rýrnun frá samningunum 1977 sé hátt í 20% hjá launþegum. Hver er kjararýrnun vinnuveit- enda á þessum tíma? „Þetta eru villandi tölur þvi þarna er veriB að miöa viö á- kveöna timapunkta og þaö er aldrei hægt áö reikna kaup- máttarþróun út frá einhverri einni dagsetningu. Þaö gefur ekki rétta mynd af heildar- þróuninni. Ef viö litum á kaup- máttarbreytinguna miöaö viö heilt ár þá er kaupmátturinn rúmlega 1% hærri á siöasta ári heldur en hann var aö meöaltali áriö 1977. Þaö er auk þess erfitt aö skil- greina kjararýrnun vinnuveit- enda, en þaö liggja fyrir tölur um hallarekstur atvinnuveg- anna”. — En þið hljótið að hafa einhverjar tölur um afkomu félaga í VSi al- veg eins og iaunþegasam- tök segjast geta sagt til um kjör sinna félaga. Nú segja sum samtök laun- þega kjararýrnunina vera alltað22% frá 1977? „Þær tölur eru villandi. Þaö er ekki hægt aö tala um þróun i kaupmætti nema taka árs- ,/Það er erfitt að skilgreina kjararýrnun vinnuveitenda", segir Páll Sigurjónsson formaður VSÍ. (Visism. BG) möguleika og verö erlendis. Þaö hefur auövitaö áhrif á þjóöar- tekjurnar þannig aö þetta gæti breyst á einni nóttu. En þaö er grundvallaratriöi aö lifskjörin veröa ekki ákveöin I samningum. Þau ráöast af verömætasköpun þjóöarbúsins i heild”. — Engu að síður hlýtur að vera hægt að segjs hvað skerðing á visitölu- bótum þýðir miðað við ó- breytt ástand? „Viö leggjum þarna til lika ab launakostnaöur I veröhækkun- um falli út eins og er meö búvör- urnar. Ætli þetta sé ekki nálægt 40% frádráttur frá framfærslu- visitölunni fyrst I staö. Ég vil leggja áherslu á aö þetta má ekki slita úr samhengi viö óskir okkar um þríhliöa viö- ræöur og aukningu ráöstöfunar- tekna meö skattalækkunum. Þetta er óaöskiljanlegir hlutir i einum pakka”. — Hvað er launakostn- aður stór hluti af útgjöld- um fyrirtækja? „Þaö er nokkuö mismunandi eftir fyrirtækjum, en frá 10% og allt upp i 60% I fiskveiöum og fiskvinnslu en laun eru i heild 75% af þjóöartekjum. Hver breyting hefur þvi gífurlega þýöingu. Þaö er ýmsir þættir sem spila inn I og þaö er ekki hægt aB stöðva veröbóiguna ,,Lífskjörin verða ekki ákveðin í samningum 99 meöaltöl. Ef þú tekur samn- ingstímabiliö, meöaltaliö frá 1977 yfir á meöaltaliö 1979 þá hefur oröiö rúmlega 1% kaup- máttaraukning á sama tima og þjóöartekjurnar hafa minnkaö um rúmlega 6%. Launþegar hafa þvi veriö aö auka hlut sinn i þjóöartekjunum sem hafa minnkaö og þaö eru þau áhrif sem fyrirtækin standa frammi fyrir”. — Ef launþegar hafa fengið 1% kaupmáttar- aukningu hvað hefur á afkoma vinnuveitenda batnað mikið? Hvernig er raunveruleg afkoma fyr- irtækjanna sem alltaf eru að barma sér? „Afkoman er náttúrlega eng- in föst stærö vegna þess aö hún ræöst af þvl veröi sem fæst fyrir framleiösluna erlendis og geng- inu aö þvl er varöar útflutnings- framleiösluna. Hér hefur veriö viö þaö miöaö aö láta gengiö siga nægilega hratt til þess aö helstu útflutningsgreinarnar eöa sjávarútvegurinn stæöi á núlli. Afkoman hefur fariö versn- andi. Viö getum litiö til ýmissa opinberra þjónustufyrirtækja. Þar er sifellt aö vera aö fara fram á hækkanir á gjaldskrám vegna þess aö reksturinn stendur ekki undir sér. Staöa einkafyrirtækjanna er ekkert betri”. — Vinnuveitendasam- bandið hefur birt tölur um heimilistekjur hjóna, unnar uppúr skatta- skýrslum og framreikn- aðar til þessa mánaðar, sem sýna að helmíngur hjóna hefur 785-1350 þús- und á mánuði í heimilis- tekjur. Hvað eiga þesser tölur að sýna? Að hagur launþega sé betri en af er látið? „Þaö má kannski segja aö fólk hafi meira sér til viðurvær- i%meira en af er látið, en þessar tölur sýna tekjudreifinguna vegna þess aö iaunataxtarnir eru ekki nein viðmiöun.Þettaer þaö sem menn komast næst þvi að sýna tekjudreifineuna og Hvorki virðist ganga né reka í samningum launþega og vinnuveitenda. Hinir siðarnefndu héldu aðalfund samtaka sinna nú í vikunni og af því tilefni er fréttaljósi beint að Páli Sigurjónssyni formanni Vinnuveitendasambands Is- lands. hvaö fjölskyldur hafa sér til llfs- viöurværis”. — Getur þetta ekki líka sýnt hvað fjölskyldur þurfa að hafa til að lifa? „Þaö er endalaust matsatriöi. í þessu felst ekkert mat á þvi hvort þetta eru of há laun eöa of lág. Þetta eru bara staöreyndir um tekjudreifinguna. Þetta er sett fram til aö upplýsa hver raunveruleikinn er I tekjum fjölskyldna I landinu”. — Vantar ekki mikið á til að sýna raunveruleik- ann þegar ekki er greint f rá hvað mikil vinna ligg- ur að baki þessara tekna? „Ég veit ekki hvort vantar svo mikiö þar á. Viö vitum aö viö þurfum aö vinna meira heldur en ýmsar aörar þjóöir til aö ná sambærilegum launatekj- um þvi hér er minni framleiðni og lægri þjóöartekjur. Þaö þýöir aö viö þurfum lengri vinnutlma heldur en aörir. Ef atvinnuveg- irnir fengju aö þróast á eölileg- an hátt myndu þjóðartekjur vera hærri og fólk gæti fengiö hærra kaup en meöalvinnutími I viku er I kringum 50 stundir. — Og þið segið að ekki sé hægt að hækka kaupið nema þjóðarframleiðsian aukist? „Möguleikarnir eru þrir. Þaö er aö auka verömætasköpunina og framleiösluna, stækka kök- una. önnur leiö er aö auka hlut- fall launa I þjóöartekjunum og viö höfum sagt aö þetta hlutfall sé orðiö svo hátt, með þvl allra hæsta I Evrópu og verður þvi ekki gengiö lengra á þeirri braut þvl þá veröur einfaldlega of litiö eftir til að endurnýja fyr- irtækin. Þriöja leiöin er sú aö færa fjármagn frá rlkinu til fólksins meö skattalækkunum og þaö er sú leiö sem viö höfum bent á I dag. — Ef við víkjum að samningaviðræðunum sem eru í gangi. Alþýðu sambandið segir að þið segið nei við öllum kröf- um en þið segið að við- ræður geti ekki farið fram vegna ósamstöðu innan ASI. Hvað þarf að gerast til að koma hreyf- ingu á málin? „Ég held aö þeir hjá ASÍ þurfi aö llta af meiri skynsemi á þau vandamál sem viö er aö etja. AB okkar áliti eru þau svo mikil aö þaö sé ekki einvöröungu á í íréttaljósinu Sæmundur Guövinsson blaðamaöur skrifar valdi ASÍ og VSÍ út af fyrir sig aö leysa þau. Þaö þurfi aö gera i þrihliða viöræöum og viö teljum aö þaö yröi til mikilla bóta aö Alþýöusambandið fengi raun- verulegt samningaumboö fyrir sina meölimi. Okkur viröist þaö ekki vera fyrir hendi I dag. Alþýðusambandiö má semja um þessi 5% og siöan telja þeir sig mega semja um visitölu sem viö getum ekki séð aö þeir hafi umboð til. A samningafundum hafa komiö fram athugasemdir frá vissum aöilum innan Al- þýöusambandsins aö þaö sé ekki einhugur um þetta. Kröfur einstakra sambanda og félaga innan ASI fara iangt fram úr þessari sameiginlegu 5% kröfu. Þar kemur stefnuleysiö fram. — Hvað þýða kröfur Vinnuveitendasambands- ins mikia kjaraskerðingu, til dæmis verðbætur á iaun bara á sex mánaða fresti? „Þetta takmarkar visitölu- greiösluna talsvert. Hins vegar höfum viö sett þetta fram I þvi samhengi aö þetta sé gert sam- hliöa skattalækkunum. Ef rlkis- valdiö fæst til samvinnu um þessa leiö þá eiga ráöstöfunar- tekjur, aö minnsta kosti þeirra lægstlaunuöu ekkert aö skerö- ast. Þegar til lengdar lætur hefur þetta þaö mikil áhrif til aö draga úr veröbólgunni aö viö teljum þessa leiö tryggja betri llfskjör en þau sem hljótast af leiö Alþýöusambandsins sem stefnir 1100% veröbólgu strax á næsta ári. Þaö eru timabundnir erfiö- leikar sem hijótast af okkar leiö, en ef rlkisvaldiö fæst til þess aö taka þátt I þessar sam- starfsleiö á hún ekki aö þurfa aö skeröa ráðstöfunartekjur þeirra sem hafa lægst launin”. — Þið segið að allir þurfi að taka á sig ein- hverjar byrðar, nema þá þeir lægst iaunuðu, en hve mikil er skerðingin á meðaltekjur eftir ykkar tillögum? „Þaö fer náttúrlega eftir þvl hve langt rlkisvaldiö er reiöubú- iöaö ganga 1 skattaráöstöfunun- um þvl viö horfum fyrst og fremst á ráöstöfunartekjurnar, þaö sem fólk hefur eftir. En þaö er mjög erfitt aö nefna ákveöna prósentutölur um rýrnun ráö- stöfunartekna þeirra sem hafa hærri laun á þessu fyrsta tlma- bili. Aöalatriöiö er aö menn komist út úr veröbólgunni og tryggi þar meö betri lífskjör þegar þvi marki er náð”. — En eruð þið ekki með einhverja stærð um hvað þurfi að skerða lífskjörin áður en þróuninni verður snúið við? „Þaö ræöst svo mikiö af afla- brögöum, veröi á okkar afurð- um erlendis en nú er veruieg tvisýna bæöi varðandi söh meö þvl einu aö sýna aöhalds- semi I launamálum. Rikiö þarf aö sýna aöhaldssemi bæöi varö- andi opinber útgjöld og stjórn peningamála”. — Er hægt aö hætta þessum eilífu átökum um kaup og kjör og taka upp önnur vinnubrögð við kjarasamninga? „Þegar viö upphaf samninga stungum viö uppá þvl aö skipuö yröi nefnd frá vinnuveitendum og Alþýöusambandinu til aö meta hvaö væri til skiptanna. Þaö var sett upp nefnd tveggja manna, framkvæmdastjóra VSl og ASl til aö koma þessu á lagg- irnar. Alþýöusambandiö reyndist þá ekki fáanlegt til aö meta hvaö væri til skiptanna. Þaö vildi stofna nefnd til aö gera tillögur um breytingar á efnahagskerf- inu og reyndu meö þvi móti aö drepa þessa hugmynd og geröu þaö. Viö vildum aö sérfræöingar skoöuöu þaö ofán I kjölinn hvaö væri til skiptanna. Alþýöusam- bandiö endurtók þaö hjá sátta- semjara, aö þaö heföi ekki áhuga á aö vera meö 1 slikri at- hugun. Þeir vita niöurstöðuna, en þar á móti bentum viö strax á þaö, aö þótt þaö væri nokkuö ljóst hver niöurstaöan yröi af slíkri rannsókn núna þá gæti vinnu- brögö af þessu tagi komiö þeim til góöa slöar þegar þjóöartekj- ur fara vaxandi og þá þýddi ekki fyrir vinnuveitendur aö segja aö þaö sé ekki tilefni til launa- hækkana þegar þjóöartekjur ' hafa raunverulega aukist. Þegar horft er á þetta meö langtimasjónarmið i huga þá ættu svona vinnubrögð aö koma báöum aöilum til góöa. Viö höf- um lika viljaö horfa á þetta út frá þvi sjónarmiði aö taka inn og meta möguleika til samninga út frá afkomu þjóöarbúsins i heild. Afkoma fyrirtækjanna ræðst af þvi hver afkoma þjóö- arbúsins i heild er og afkoma neimilanna ræöst af þvl lika. Þetta er allt ein keöja. Afkoma heimiianna hlýtur að versna um leið og afkoma fyrirtækjanna. En til þess aö bæta hag ein- staklinganna nú veröur rlkiö aö draga saman hjá sér og lækks skattana”. —SG 1 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.