Vísir - 10.05.1980, Blaðsíða 30
Laugardagur 10. mal 1980
I
30
R
R
I
1
I
R
R
R
I
R
I
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
R
Listamannalaunum árið 1980 úthlutað:
186 lístamenn fá 69 milljónír
Úthlutunarnefnd listamanna-
launa fyrir áriö 1980 hefur nú
lokiB störfum. Aö þessu sinni
hlutu 186 menn listamannalaun. 1
heiöursflokknum, sem Alþingi
úthlutar eru 12 menn, en i þeim
flokkum, sem nefndin úthlutar
eru I efri flokki 85 menn, voru 75 i
fyrra, og i neöri flokki 89 menn,
voru 77 i fyrra.
1 ár haföi nefndin til úthlutunar
51 milljón, en I fyrra voru þaö 34
milljónir. Ofan á þetta bætast þær
18 milljónir, sem koma nú i hlut
þeirra 12, sem sæti eiga i heiöurs-
flokknum.
1 úthlutunarnefnd listamanna-
launa eiga sæti:
Séra Bolli Gústafsson formaöur,
Jón R. Hjálmarsson ritari, Bessi
Jóhannsdóttir, Gunnar Stefáns-
son, Halldór Blöndal, Magnús
Þoröarson og Sverrir Hólmars-
son.
Eftirtaldir menn hlutu lista-
mannalaun:
Hér fara á eftir nöfn þeirra,
sem nú hlutu listamannalaun:
Aöur veitt af Alþingi 1.500.000.1
krónur hver.
Asmundur Sveinsson, Finnur
Jónsson, Guömundur Danielsson,
Guömundur G. Hagalln, Halldór
Laxness, Indriöi G. Þorsteinsson
Kristmann Guömundsson, Maria
Markan, Snorri Hjartarson,
Tómas Guömundsson, Valur
Gislason, Þorvaldur Skúlason.
Veitt af nefndinni: 400 þúsund
krónur
Agnar Þóröarson, Alfreö Flóki,
Atli Heimir Sveinsson, Agúst
Petersen, Armann Kr. Einarsson,
Arni Kristjánsson, Benedikt
Gunnarsson, Björn J. Blöndal,
Björn Ölafsson, Bragi Asgeirs-
son, Bragi Sigurjónsson, Einar
Bragi, Eirikur Smith, Eyþór
Stefánsson, GIsli Halldórsson,
Guöbergur Bergsson, Guömunda
Andrésdóttir, Guömundur L.
Friöfinnsson, Guömundur Fri-
mann, Guömundur Jónsson, Guö-
mundur Ingi Kristjánsson, Guör-
ún A. Simonar, Gunnar Dal,
Gunnar Eyjólfsson, Gunnar M.
Magnúss, Hallgrimur Helgason,
Hannes Pétursson, Hannes Sig-
fússon, Heiörekur Guömundsson,
Othlutunarnefnd listamannalauna. F.V.: Gunnar Stefánsson, Bessf Jóhannsdóttir, Jón R. Hjálmarsson, Bolli Gústavsson, Halldór
Blöndal, Magnús Þóröarson og Sverrir Hólmarsson. — Vfsismynd: BG
Hringur Jóhannesson, Ingimar
Erlendur Sigurösson, Jakobina
Siguröardóttir, Jóhann Briem,
Jóhann Hjálmarsson, Jóhannes
Geir, Jóhannes Helgi, Jóhannes
Jóhannesson, Jón Asgeirsson,
Jón Björnsson, Jón Helgason,
prófessor; Jón Helgason, ritstjóri,
Jón Nordal, Jón öskar, Jón
Þórarinsson, Jón úr Vör, Jónas
Arnason, Jórunn Viöar, Karl
Kvaran, Kjartan Guöjónsson,
Kristján Albertsson, Kristján
Daviösson, Kristján frá Djúpa-
læk, Leifur Þórarinsson, Magnús
A. Árnason, Manuela Wiesler,
Matthias Johannessen, Oddur
Björnsson, Ólafur Jóhann Sig-
urösson, ólöf Pálsdóttir, Pétur
Friörik, Ragnheiöur Jónsdóttir,
Róbert Arnfinnsson, Rúrik
Haraldsson, Rögnvaldur Sigur-
jónsson, Sigfús Daöason,
SigfUs Halldórsson, Siguröur Sig-
urösson, Sigurjón ólafsson, Skúli
Halldórsson, Stefán Höröur
Grimsson, Stefán Islandi, Stefán
Júliusson, Steinþór Sigurösson,
Svavar Guönason, Sverrir
Haraldsson, Thor Vilhjálmsson,
Tryggvi Emilsson, Valtýr
Pétursson, Veturliöi Gunnarsson,
Vésteinn Lúöviksson, Þorkell
Sigurbjörnsson, Þorsteinn frá
Hamri, Þorsteinn O. Stephensen,
Þorleifur Bjarnason, Þóroddur
Guömundsson
200 þúsund krónur
AgUst Guðmundsson, Arni
Bjömsson, Baldur óskarsson,
Baltazar, Bjartmar Guömunds-
son, Björg Þorsteinsdóttir, Edda
Jónsdóttir, Eggert Guömunds-
son, Egill Jónasson, Einar Bald-
vinsson, Einar Hákonarson,
Einar Þorláksson, Elias B. Hall-
dórsson, Erlendur Jónsson,
Filippla Kristjánsdóttir, GIsli
MagnUsson, GIsli Sigurösson,
Gréta SigfUsdóttir, Guömundur
Ellasson, Guömundur Ingólfsson,
Guömundur Steinsson, Guöný
Guömundsdóttir, Gunnar örn
Gunnarsson, Gunnar Reynir
Sveinsson, Gylfi Gröndalt Hafliöi
Hallgrlmsson, Hafsteinn Aust-
mann, Haraldur Guðbergsson,
Haukur Þorsteinsson, Helga
Ingólfsdóttir, Helga Weisshappel
Foster, Helgi Sæmundsson, Hjalti
Rögnvaldsson, Hjörleifur Sig-
urðsson, Hjörtur Pálsson, Hrafn
Gunnlaugsson, Hrólfur Sigurös-
son, Ingibjörg Þorbergs, Jakob
Hafstein, Jakob Jónasson, Jakob
Jónsson frá Hrauni, Jóhann
Konráösson, Jón Björnsson á
Hafsteinsstöðum, Jón Dan, Jón
Reykdal, Jónas Guömundsson,
Jónas Svafár, Karen Agnete
Þórarinsson, Kári Tryggvason,
Kjartan Ragnarsson, Kristinn
Hallsson, Kristinn Pétursson,
Kristinn Reyr, Kristján Guö-
mundsson, Kristján Vigfússon,
Litla-Arskógi, Leifur Breiöfjörö,
Magnús Kjartansson, Marteinn
H. Friöriksson, Málfrlöur Einars-
dóttir, Nanna ólafsdóttir, Nína
Björk Arnadóttir, Oskar Aöal-
steinn, Páll H. Jónsson, Ragnar
Kjartansson, Ragnar H. Ragnar,
Ragnar Þorsteinsson, Rut
Ingólfsdóttir, Rut L. MagnUsson,
Sigriður Þorvaldsdóttir, Siguröur
AgUstsson, Birtingarholti, Sig-
urður Björnsson, Siguröur A.
MagnUsson, Steinar Sigurjóns-
son, Steingrlmur Sigurðsson,
Steinunn Marteinsdóttir, Stein-
unn Sigurðardóttir, Svava
Jakobsdóttir, Sveinn Björnsson,
Þorgeir Þorgeirsson, Þorgerður
Ingólfsdóttir, Þorsteinn Stefáns-
son, Þorvaröur Helgason, Þóra
Jónsdóttir, Þóröur Hall, Þórir
Guöbergsson, Þórunn Elfa
MagnUsdóttir, Þurlöur Páls-
dóttir, örlygur Sigurösson, örn
Ingi Glslason.
Aðall
en ekki
aðllar
Meinleg prentvilla varö I
ritstjórnarpistli Ólafs
Ragnarssonar, ritstjóra, I VIsi
á laugardaginn þar sem rætt
var um launakjör hinna lægst
launuðu I þjóöfélaginu. Varö
stafavlxl, sem gjörbreytti
merkingu orösins.
I staö aöalsins I verkalýös-
hreyfingunni sem gjarnan er
nefndur uppmælingaaöallinn,
setti prentvillupúkinn aöila I
hreyfingunni. Vegna þess hve
mikill munur er á aðilum og
aöli þykir ástæöa til aö endur-
birta umrætt brot úr
pistlinum, sem átti aö vera
svona:
Þeir þjóöfélagsþegnar, sem
hafa lægst laun, veröa alltaf
jafnlangt fyrir neöan hálauna-
menn verkalýöshreyfing-
arinnar sökum þess aö
leiöréttingar á kjörum
láglaunafólksins eru látnar
renna upp allt launakerfiö og
kjarasigrar þeirra, sem eru i
lægstu flokkunum, koma
aölinum I launþegahópunum
margfalt til góöa.
Æfingar voru I nýju rásbásunum á Fáksvellinum I gær, og var þessl mynd tekin viö þaö tækifæri.
Vfsismynd: GVA
RASBASAR NOTABIR A VORKAPPREKHJNUM
Ymsar af helstu stórstjörnum
hlaupabrautanna frá siöustu
sumrum mæta til keppni á vor-
kappreiöum Fáks á morgun,
sunnudaginn 11. mai.
Aö sjálfsögöu veröur keppt I
öllum heföbundnum hlaupa-
greinum, en þaö er hins vegar I
fyrsta sinn sem Fákur notar rás-
bása. Þessa langþráöu bása fékk
Fákur Valdimar Jónsson til að
hanna fyrir sig i samvinnu viö
nokkra reynda knapa og fyrirtæki
hans, Blikk og stál, smiðaöi
gripinn.
Nú hafa nýjar reglur sem
skylda knapa til aö hafa öryggis-
hjálma I keppni tekiö gildi og
segir stjórn Fáks aö þeirri reglu
veröi fast framfylgt. Enginn
yngri en 16 ára fær heldur aö
hleypa hesti á kappreiðunum,
nema skrifleg heimild frá for-
ráöamanni liggi fyrir.
Allir sem ætla aö fara um
Vlöivallasvæöiö á sunnudag milli
kl. 13 og 17 verö aö borga aögang,
nema börn innan 10 ára, þai
þurfa ekki aö borga sig inn.
Svo er bara aö drlfa sig inn í
VIBivelli, horfa á spennand:
keppni og veöja um úrslitin, þv:
veöbankinn starfar eins og venju-
lega. Og nú er engin hætta á aC
veröi töf á rásmarkinu, nýju
básarnir sjá fyrir þvl.