Vísir - 10.05.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 10.05.1980, Blaðsíða 18
vtsrn Laugardagur 10. mal 1980' Nauðungaruppboð sem auglýst var 1110. tbl. Lögbirtingablaös 1979 og 4. og 8. tbl. þess 1980 á Höföatúni 9, þingl. eign Guöjdns Halldórs- sonar fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri þriöjudag 13. mal 1980 kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö I Reykja.vfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1110. tbl. Lögbirtingablaös 1979 og 4. og 8. tbl. þess 1980 á hluta I Hjaröarhaga 23, þingl. elgn önnu Sveinsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri þriöjudag 13. mal 1980 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1110. tbl. Lögbirtingablaös 1979 og 4. og 8. tbl. þess 1980 á hluta I Laugavegi 178, þingl. eign Hjólbarö- ans hf. fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri miövikudag 14. mai 1980 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1110. tbl. Lögbirtingablaös 1979 og 4. og 8. tbl. þess 1980 á hluta I Hraunbæ 132, þingl. eign Astvaldar Gunnlaugssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninnl sjálfri þriöjudag 13. mal 1980 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1110. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 og 4. og 8. tbl. þess 1980 á hluta I Lindargötu 63, þingl. eign Jens Kr. Sigurössonar fer fram eftir kröfu Arna Gunnlaugssonar hr. á eigninni sjálfri miövikudag 14. mal 1980 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð annaö og slöasta á Óðinsgötu 30, þingl. eign Ingólfs Guönasonar fer fram á eigninni sjálfri þriöjudag 13. maf 1980 kl. 14.45. Borgarfógetaembættiö I Reykjavík. Nauðungaruppboð sem augiýst var 1110. tbl. Lögbirtingablaös 1979 og 4. og 8. tbl. þess 1980 á húseign v/Laugarnestanga talinni eign Vestfjaröaieiö hf. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri miövikudag 14. mal 1980 ki. 13.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1110. tbl. Lögbirtingablaös 1979 og 4. og 8. tbl. þess 1980 á fiskverkunarstöö v/Kleppsmýrarveg, þingl. eign Sjólastöövarinnar hf. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri þriöjudag 13. mai 1980 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1110. tbl. Lögbirtingabiaös 1979 og 4. og 8. tbl. þess 1980 ú Langageröi 78, þingi. eign óiafs Asmunds- sonar fer fram eftir kröfu Lifeyrissj. verslunarmanna á eigninni sjálfri miövikudag 14. mal 1980 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö I Reykja vlk. Nauðungaruppboð sem auglýst vari 110. tbl. Lögbirtingablaös 1979 og 4. og 8. tbl. þess 1980 á hluta I Ljósheimum 6, þingl. eign Gunnars P. Jenssonar o.fl. fer fram eftir kröfu Innheimtust. sveit- arfél. á eigninni sjálfri miövikudag 14. mal 1980 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem augiýst var 1110. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 og 4. og 8. tbl. þess 1980 á Laugarnesvegi 67, þingl. eign Braga Christiansen fer fram eftir kröfu Innheimtust. sveitarfél., Gjaldheimtunnar i Reykjavlk, Verzlunarbanka tslands og Axels Kristjánssonar hrl. á eigninni sjálfri miövikudag 14. mal 1980 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. 18 Vlsir biöur lesendur um aö hjálpa til viö aö finna manninn sem var I hringnum um siöustu helgi en hann hefur ekki ennþá komiö i leitirnar. , Ert þú í hringnum? — ef svo er þá ert þú ertu tiu þúsund krónum ríkari Vísir lýsir eftir kon- unni i hringnum en hún var áhorfandi að islandsmeistarakeppn- inni i bridge sem haldin var um siðustu helgi. Hún er beðin um að gefa sig fram á rit- stjórnarskrifstofum Visis, Siðumúla 14, Reykjavik innan viku frá þvi að þessi mynd birtist i blaðinu. Þar biða hennar tiu þúsund krónur sem hún fær i verðlaun fyrir að vera i hringnum. Ef þú þekkir konuna i hringnum ættirðu að láta hana vita þvi ann- ars gæti það hent að það fari framhjá henni að hún sé i hringnum. Guðbrandur Sæmundsson tekur viö peningunum: „Liklega væri rétt af mér aö kaupa mér nýjan hatt”. „Kaupi nyjan hatt” /,Mér datt það í hug á leiðinni að líklega væri rétt af mér að nota þessa 8 peninga í að kaupa mér ■ nýjan hatt" sagði Guð- brandur Sæmundsson § þegar hann kom á rit- Istjórnarskrifstofur Vísis, en hann var einmitt í I. hringnum um síðustu helgi. Guðbrandur sagði að hann hafi vitað af því strax á laugardag að hann var í hringnum, en kunningjafólk hans hefði sagt honum frá því að hann væri í hringnum. Ekki sagðist Guð- brandur hafa átt von á því að vera i hringnum né hefði hann tekið eftir Ijósmyndaranum sem var að munda mynda- vélina á útifundinum á Lækjartorgi 1. maf. Ji

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.