Vísir - 10.05.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 10.05.1980, Blaðsíða 21
Laugardagur 10. mai 1980 21 sandkassinn Jónina Michaelsdóttir skrifar Þetta eru óttalegir vandræöagemlingar 'D o ÓVENJU MIKIÐ „KENDIRl” I BYRJUN ARS segir I fyrirsögn i Timanum og i yfirfyrirsögn kemur fram aö þarna er veriö aö fjaila um áfengiskaup ráöu- neyta. Samkvæmt þvi er lfkast til venjan sú aö kendiri sé litiö i þessum húsakynnum fyrrihluta árs og ágerist þá væntanlega I skammdeginu. Timinn fjallar um skemmdar kartöflur og segir I baksiöu- fyrirsögn EKKI JARÐHUSUN- UM AÐ KENNA. Gott fyrir jaröhúsin. ÖRLAREKKIAVORKOMU 1 EFNAHAGS OG ATVINNU- MALUM ÞJÓÐARINNAR segir i blaöi allra landsmanna og svartsýnin heliist yfir mann. A næstu siöu er hinsvegar búiö aö finna iausn á vandamálinu meö þvi að gripa til innflutnings þvf þar stendur skýru fyrirsagnar- letri ITALSKA VORÍÐ HEFST 1 KVÖLD og þaö er ekki á ltallu heldur Hótel Loftleiöum sem það hefur göngu slna. SVARTASTA AFTURHALD'- IÐ I FRAMSÓKN er haft eftir Guömundi J. og Karvel. Þetta hefur mig alltaf grunaö en vissi ekki aö þeir vissu þaö lika. Þaö er ekki tekiö út meö sæidinni aö gæta laga og réttar hjá vanþakklátum stjórn- völdum þessa lands. Loksins þegar lögreglan er búin aö hræða ökumenn til aö aka nálægt réttum hraöa meö þvl að sitja fyrir þeim á óliklegustu stööum á óiiklegustu timum á aö reka þá úr hlýjum bílunum út i göturápiö á nýjan leik. Tlminn skýrir frá tilmælum frá dóms- málaráöúneytinu: LÖGREGLUMENN TAKI FRAM GÖNGUSKÓNA. Manni dettur I hug hvort þaö séu einhverjir ökuglaöir i ráöu- neytinu eöa hvort þetta sé ein- ber kvikindisskapur viö veröi laganna. Alltaf er veriö aö nlöast á Islendingum. Þaö er ekki nóg aö þeir megi ekki hafa bjór heldur er þeim selt brennivin á uppsprengdu veröi. Þannig segir Y’Isir til dæmis á forsiöu BRENNIVÍNSFLASKAN SELD ERLENDIS A 315 KRÓNUR. Þetta er auðvitað ekkert réttlæti enda er fyrirsögnin neöst á sömu slöu s vohijóðandi: FULLKOMLEGA SIÐLAUST! Ekki fer milli mála hver vcröur harðast úti I llfs- haráttunni. Morgunblaðið segir i leiöarafvrirsögn ATI.AGA GEGN ÞORSKINUM og i Visi má lesa fvrirsögn sem gengur enn lengra: SÍDASTI ÞORSKURINN 1 SJÓNUM. Þaö er þó huggun harmi gegn aö enginn hörgull er á þeim i landi og þeir eru ekki einu sinni vand- fundnir. HEIMAÞJÁLFUN ÆFIÐ HEIMA KARLAR GER/Ð SUMARFRÍ/Ð ÁNÆGJULEGRA Æfingakerfin innihalda, bæði fyrir konur og karla: Fullkomnar leiðbeiningar gagnvart mataræði og megrun. Unnið út frá nýjustu rannsóknum er/enc/is frá. 2. stk. handtóð ásamt aðstoðarstöng. Myndskreyttar æfingar, með nákvæmum skýringartextum. Verð kr. 28.700.- HRINGIÐ OG PANTIÐ EÐA LEITIÐ UPPLÝS/NGA ÍSÍMA 15924 YFIR HELG/NA. HE/MAÞJÁLFUN Símar 36331 og 15924. GRENN/ST OG STYRK/ST CELLULITE CELLULITE-KERFIÐ inniheldur: 2. stk. handlóð ásamt aðstoðarstöng. MYNDSKREYTTAR ÆF/NGAR, MEÐ NÁKVÆMUM SKÝR/NGARTEXTUM OGALLTSEM ÞÚ ÞARFT AÐ V/TA UM CELLUL/TE OG HVERN/G Á AÐ S/GRASTÁ ÞVÍ. VERÐ KR. 31.900.- KONUR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.