Vísir - 10.05.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 10.05.1980, Blaðsíða 11
vism Laugardagur 10. mal 1980 11 íréttageticmn krossgótan • • * 1. Hvaða saga verður kvikmynduð fyrir hæsta styrkinn sem veittur var úr kvikmyndasjóði í s.l. viku og hver er höfundur hennar? 2. Hvaða þjóðarleiðtogi lést í síðustu viku? 3. islendingur varð I ní- unda sæti í jafnhöttun á Evrópumótinu í lyfting- um. Hvað heitir hann? 4. Hryðjuverkamenn hertóku íranska sendi- ráðið í Lundúnum fyrir skömmu. Hvernig lyktaði veru þeirra þar? 5. Hvað heitir nýkjörinn forseti Grikklands? 6. Hvað keypti stjórnar- ráð íslands að meðaltali margar vínflöskur á dag árið 1977? 7. Hvað heitir nýkjörin ungfrú Reykjavík? 8. Hvað er óvenjulegt við kvefið sem nú gengur í borginni? 9. Nýlega var skýrt frá gagnmerkum kynbótatil- raunum Sovétmanna á vissri fuglategund sem miðuðu að því að fuglarn- ir gætu sungið rússnesk þjóðlög og tunglskins- sónötu Beethovens. Sér- staka athygli vakti það afbrigði fuglategundar- innar sem gat sungið bassa. Hvaða fuglateg- und varð fyrir þessu? 10. Einn forsetafram- bjóðandanna taldi ekki fráleitt að stofna til bú- skapar að Bessastöðum. Hvað heitir sá frambjóð- andi? 11. Hve miklum hluta af ráðstöfunarfé sínu eiga lifeyrissjóðir að verja til kaupa á skuldabréfum af ríkinu samkvæmt láns- f járáætlun? 12. Þjóðkunnur fslending- ur er sextugur í dag. Hvað heitir hann? 13. Islenskt leikrit var frumsýnt í Þjóðleikhús- inu í fyrradag. Hvað nefnist leikritið og eftir hvern er það? 14. Hvað verður upplag símaskrárínnar 1980 stórt? 15. Söluskattur af leik- sýningum og tónleika- haldi var afnuminn í vik- unni. Lækkaði miðaverð? Spurningarnar hér að ofan eru allar byggðar á f réttum í Vfsi sfðustu daga. Svör eru á bls. 22. hkflftT Hftflwn- Ug(rflft lUgtrflK Utueír- uR Heíour f*7 GilN6UR SkEMMl •t~ LikflMs- Huutí ■ fíFTUk SvJEÍ EiNS HiNDftB TC't .HeftFfl SM'flNR 'iu'miw SBrvr’óK mrnn FflLki DRRKK' EyoR FflRsftuiR NdrruR LirJDi RísrR 'Ku'PPu/1 £/fJKST. QLeyrflN RÖ-DiN rbutH HLiós kfloflu. JTk TÓNM SHhfiL—; l' Ml!0 - RbMft STinlUuR 8lóM FvftiR- GflNWR kevftPl BiT EINS MeíM SPÍL TV'l - HgoÐÍ 59 'fífíi' ViÐfeiT STÓuPfl' rloím- MfluK Mis- kuNNÍM Rfcikf) 5EFfl VESU- IN&UR S'flÐ- LflNOS I MetR SPflKuR EfcTifl- MVND ÓNEPN- Ouft kosnl- I Rfifi. 'OLP- flST EFNI KuSK MiKU SflM STflEOiR Dviiu-' flsi Bftki- Eft'ifl MhLM- uR SyAlLuR. MÖNN- UAIuM SL'M 1 spumingoleikur 1. Ef þú horfir ofanaf svölum háhýsis/ hvort er þá stærra, sólin eða ösku- bíll? 2. Á hvaða fyrirbrigði vaxa rætur upp í loft en krónan niður? 3. Hvort er maður fyrr búinn að byggja húsið sitt eða rifa það niður? 4. Af hverju verður Ijós- ið ekki eftir inni í skápn- um þegar þú lokar hon- um? 5. Hvað er langt milli austurs og vesturs? 6. Maður í fýlu notar 60 andlitsvöðva. Þegar hann brosir notar hann bara 14. Hvers vegna fer hann í fýlu? 7. Það telst ekki dóna- skapur að reka tunguna framan í vissa stétt manna. Hvaða stétt er það? 8. Hvað eru vindstigin mörg samkvæmt núgild- andi reglum veðurfræð- innar? 9. Hvað á fánastöng fest í jörðu að vera mörgum sinnum lengri en breidd fánans? 10. Hvað á að borga mikið fyrir að þinglýsa skjöl- um?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.