Vísir - 10.05.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 10.05.1980, Blaðsíða 24
Laugardagur 10. mal 1980 24 Bíóin um helgina Borgarbíóið: Stormurinn Borgarbió — Stormurinn (Who has seen the wind) Framlei&andi: Alan King eftir sögu W.O. Michell. Leikstjóri: Allan Winton King Handrit: Patricia Watson Tónlist: Eldon Hathburn Myndataka: Henry Fiks Aöalhlutverk: Brian Painchaud, Douglas Junior og Jose Ferrer. Mynd þessi er amerisk-kanadisk og segir frá ungum dreng, Brian, sem vex upp I smáþorpi á kreppuárunum.Inn i lif hans flétt- ast ýmsar persónur sem hafa áhrif á uppeidi hans og I myndinni koma fram ýmsar hliöar hins mannlega lffs. Leikurinn I myndinni er góöur og þá sérstaklega hjá Brian Pain- chaud (sem leikur Brian) ef hans leikhæfileikum veröur fylgt eftir er öruggt aö hann á eftir aö sjást oftar á hvfta tjaldinu. -Mól Einkunn: 7,5 Einkunn: 6,0 Stjörnubió: Hardcore Stjörnubfó: Hardcore Handrit og leikstjórn: Paul Chrader Tónlist: Jack Nitsche Aöalhlutverk:George C. Scott Kristen dóttir kalvfnistans Jake Van Dorn hverfur sporlaust I Los Angeles. Ekki er óalgengt aö ungmenni I Bandarikjunum leiöist llfiö heima fyrir og strjúki, en hitt er áreiöanlega fátiöara aö foreldrar bregöist viö eins og Jake Van Dorn og haldi sjálfir til leitar inn I melluhverfi stjórborganna. Kvikmyndin Hardcore er byggö upp á hrikalegum andstæöum. Annars vegar er Van Dorn, sem sækir kirkju I heimabæ sinum af mikiu kappi, og hins vegar eru framámenn klámiönaöarins sem gera Kristen aö söluvöru. Einn helstikostur myndarinnar er framúrskarandi leikur George C. Scott I hlutverki Van Dorns. Honum tekst aö gera hina sérstæöu pflagrlmsför fööur I leit aödóttur sinni nokkuösannfærandi. Hardcore er laglega gerö mynd sem tæpir á risavöxnu vandamáli. Þó umfjöllunin sé heldur grunnfærin fær stjörnuleikur George C. Scott áhorfandann oft tll aö glevma aö svo er — SKJ Útvarp og sjónvarp um helgina sjonvarp Laugardagur 10. mai 16.30 iþróttir Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 18.30 Fred Fiintstone f nýjum ævintýrum Nýr, bandarlsk- ur teiknimyndaflokkur i þrettán þáttum um gamla kunningja, Steinaldar- mennina. Annar þáttur. Þýöandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.35 Lööur Gamanmynda- flokkur. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Flugsnillingar (Survi- val: Real Aces) Flug- vélasmiöir nútímans eru aö vonum hreyknir af Con- corde og öörum málmblik- andi farkostum háloftanna, en þessi mynd sýnir, aö enn standa þeir langt aö baki hinum sönnu meisturum flugtækninnar, fuglunum. Þýöandi og þulur Guöni Kolbeinsson. 21.30 Faöir minn og húsbóndi (Padre padrone) ítölsk bió- mynd frá árinu 1977. Leik- stjórar Paolo og Vittorio Taviani. Aöalhlutverk Omero Antonutti og Savero Marconi. Myndin er byggö á s jálfsævisögu Gavinos Ledda og hefst þegar hann Gavinos er bóndi á Sardiníu og hann sýnir drengnum mikla hörku, lætur hann þræla og refsar harölega fyrir minnstu yfirsjónir. En bernskuárin líöa og Gavino gengur I herinn aö boöi föö- ur sins. 23.20 Dagskrárlok Þýöandi Þuriöur Magnúsdóttir. Sunnudagur 11. mai 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Gunnþór Ingason, sóknarprestur I Hafnarfiröi, flytur hugvekjuna. 18.10 Stundin okkar Meöal efnis: Fylgst er meö samæf- íngu 'f Tónlistarskóla Isa- fjaröar. Arni Blandon segir sögu, og flutt veröur myndasaga eftir nlu ára strák. Þá veröur leikiö á flöskur, og nemendur úr Leiklistarskóla rikisins sýna trúöaleikrit. Blámann litli er á sinum staö, og Valdi kemur I heisókn til frænda sins, Binna banka- stjóra. Umsjónarmaður Bryndis Schram. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tónstofan Gestur þátt- arins er Helga Ingólfsdóttir semballeikari. Kynnir Rannveig Jóhannsdóttir. Stjórn upptöku Egill Eö- varösson. 21.05 1 Hertogastræti Fjór- tándi og næstsíöasti þáttur. Þýöandi Dóra Hafsteins- dóttir. 21.55 Listir jóganna (Roots of Yoga) Indverskir jógar aga löngum holdiö og leika ótrú- legustu listir. Þó aö hinir alvarlegri menn I greininni líti þær fremur hornauga, vekja þær jafnan forvitni og undrun áhorfenda. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.45 Dagskrárlok: útvarp Laugardagur lO.mai 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. - 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregn- ir). 11.20 Börn hér — börn þar. Málfriður Gunnars- dótt’r stjórnar barnatlma. Lesan: Svanhildur Kaaber. Gestir tímans eru nemendur i norsku viö Miöbæjarskólann i Reykja- vik. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 t vikulokin. 15.00 t dægurlandi. Svavar Gests velur Islenska dægur- tónlist til flutnings og fjallar um hana. 15.40 lslenskt mál. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Hernám tslands 1940 og áhrif þess á gang heimstyrjaldarinnar. Þór Whitehead lektor flytur erindi. 16.40 ,,1 kóngsgaröi”. „Arstlöimar fimm’Teika og syngja norræn þjóölög. 17.00 Tónlistarrabb, — XXV. Atli Heimir Sveinsson fjall- ar um tónskáldiö John Cage. 17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis. Sigurður Einarsson Islenskaöi. GIsli Rúnar Jónsson leikari les (23). 20.00 Harmonikuþáttur. Sigurður Alfonsson kynnir. 20.30 Þaö held ég nú! Þáttur meö blönduöu efni I umsjá Hjalta Jóns Sveinssonar. 21.15 A hljómþingi. Jón örn Marinósson velur sígilda tónlist og spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” eftir Gunnar Benediktsson. Baldvin Halldórsson leikari les (14) 23.05 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 11. mai 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Þýskar hljómsveitir leika. 9.00 Morguntónleikar: 10,00 Fréttir. Tðnleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa I Hafnarfjaröar- kirkju Prestur: Séra Siguröur H. Guömundsson. Organleikari: Kristin Jó- hannesaóttir. Kirkjukór Viöistaöasóknar syngur. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Um skáldskap Jóhanns Sigurjónssonar Atli Rafn Kristinsson cand. mag. flytur annaö hádegiserindi sitt. 14.00 Miödegistónleikar Pianósónata nr. 20 I c-moll eftir Joseph Haydn. Artur Balsam leikur. b. Trió I g- moll op. 63 eftir Carl Maria von Weber. Musica Viva trióið I Pittsborg leikur. c. Strengjakvartett eftir Giuseppe Verdi. Enska kammersveitin leikur: Pinchas Zukerman stj. 15.00 Cr meöalaskápnum Kristján Guðlaugsson rabb- ar um sögu lyfja. Lesari með honum: Þór Túlinlus. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Um sól, sunnanvind og fugla Dagskrá i samantekt Þorsteins frá Hamri. Lesari með honum: Guörún Svava Svavarsdóttir (Aöur útv. i fyrravor). 17.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar a. „Big Band” lúörasveitarinnar Svans leikur. Sæbjörn Jónsson stjórnar og kynnir. b. „Harmonikusnillingarnir” leika valsa. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein lina. Andrés Björnsson utvarpsstjóri svarar spurningum hlust- enda um málefni utvarps og sjónvarps. Umsjónarmenn: Helgi H. Jónsson og Vilhelm G. Kristinsson. 20.30 Frá hernámi tslands og stvrjaldarárunum siöari Gunnar Eyjólfsson leikari les frásögu Þórunnar Arna- dóttur myndlistarkennara. 21.00 Kammertónlist a. José Iturbi leikur á pianó. „Tunglsljós” eftir Debussy, „Elddansinn” eftir de Falla, „Nóvember” eftir Tsjaikovský og Menúett eftir Paderewski. b. Emmy Loose Syngur þrjú lög eftir Mosart: „Vorþrá”, ,,A- minningu” og „Fjólu”, Erik Werba leikur meö á planó. 21.35 Ljóö þýdd úr spænsku og dönsku Þýöandinn, Guörún Guðjónsdóttir, les. 21.50 Þýskir pianóleikarar leika samtimatónlist Sjö- undi þáttur: Vestur-Þýska- land, — fyrri hluti. Guömundur Gilsson kynnir. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” eftir Gunnar Benediktsson Baldvin Halldórsson leikari les sögulok (15). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. — Nú, þeir eru bara aö mæla hvaö hann er margir þumlungar á hæö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.