Vísir - 10.05.1980, Blaðsíða 31

Vísir - 10.05.1980, Blaðsíða 31
vtsm Laugardagur 10. mal 1980 31 Sýning á Itölskum vörum var opnuð á fimmtudagskvöldiö aö Hótel Loftieiöum, en á Hótelinu veröur fjölbreytt dagskrá á vegum Itölsku feröamáiayfirvaldanna, Feröaskrifstofunnar Útsýnar og hótelslns fram á sunnudagskvöld. Myndin var tekin eftir opnun sýningarlnnar I gærkvöldi og sjást gestir skoöa nokkrar Itölsku vörurnar. Vfsismynd: GVA Fræðslufundur um garðrækt Bandalag kvenna i Reykjavik gengst fyrir fræöslufundi fyrir áhugafólk um trjá- og garörækt mánudaginn 12. mai klukkan 20 1 Glæsibæ. Þar mun Hákon Bjarnason fyrrverandi skógræktarstjóri ræöa um gróöureyöingu og græöslu lands. — Agústa Björnsdóttir talar um fjölærar jurtir og Axel Magnússon garö- yrkjuráöunautur um matjurtir. — SG Sýnlkennsla I safnhaugagerð Náttúrulækningafélag íslands efnir til sýnikennslu i safn- haugagerö á Heilsuhælinu i Hverageröi næstkomandi sunnudag kl. 12.00. Fariö veröur I þau fræöilegu atriöi sem liggja til grundvallar safnhaugageröinni og siöan fer fram verkleg kennsla. Aætlunarferöir, frá Umferöarmiöstööinni i Reykjavik kl. 13.00 og frá Heilsuhælinu kl. 16.15 og 18.45. Allir áhugamenn um garö- rækt eru hvattir til aö láta ekki þetta einstæöa tækifæri sér úr greipum ganga. Bænadagur Þióðkirkiu heigaður sam- vlskuföngum „Hugsum á bænadaginn til þeirra mörgu sem þola illt sakir þess aö þeir eru i andstööu viö ómennska stjórnarháttu” segir i bréfi sem biskup Islands hefur sent frá sér I tilefni af hinum al- menna bænadegi sem er n.k. sunnudag. Bænadagurinn aö þessu sinm er helgaöur starfi aö lausn samviskufanga. Hefur Al- kirkjuráöiö leitaö sérstaklega eftir fyrirbæn fyrir ofsóttu kristnu fólki I Eþióplu, Namibiu og viöar og vill islenska kirkjan styöja þetta starf meö þvi aö gera þaö aö bænarefni sinu. 1 bréfi slnu minnir biskup á aö Islendingar gleymi ekki aö meta og þakka þá gjöf aö fá aö njóta frelsis, lýöræöislegra stjórnarhátta og réttarfars. Þá segir einnig: „Glæpir gegn ein- földustu kröfum um mannhelgi eru drýgöir dögum oftar. Þrátt fyrir mannréttindaskrá Sam- einuöu þjóöanna og eiöhelga sáttmála á grunni hennar eru frumlægustu mannréttindi fyrir borö borin”. Þá Itrekar biskup þá ósk aö bænargjörö veröi i öllum kirkjumlandsins á bænadaginn. Þar sem prestar þjóna viöa mörgum kirkjum, er hvatt til þess aö leikmenn stýri athöfn- inni þar sem prestar komast ekki. —HR Rangæingar og Skaftfellingar á söngæfingu I Skaftfellingabúö. Sunnlendlng- ar (sðngför Kór Rangæingafélagsins i Reykjavik og Söngfélag Skaftfellinga I Reykjavik fara i sameiginlega söngferö austur i Rangárþing um næstu helgi og koma kórarnir fram á söng- skemmtun I Gunnarshólma i Austur-Landeyjum I kvöld kl. 21. Söngstjórar i feröinni eru Njáll Sigurösson og Þorvaldur Björnsson. Efitr sönginn veröur dansskemmtun sem haldin er til fjáröflunar fyrir slysavarna- deildina Þrótt I Austur-Land- eyjum. —HR Útlfundur herstððva- andstæðlnga Samtök herstöövaandstæö- inga efna til aögeröa i dag I til- efni þess aö liöin eru 40 ár frá þvi aö Island var hernumiö af Bretum. Siöan hefur þjóöin búiö viö hernám i mismunandi gervi, eins og segir I fréttatilkynningu frá herstöövaandstæöingum. Megininntak þessara aögeröa veröa mótmæli gegn kjarnorku- vopnum hérlendis, hin geigvæn- lega hætta sem skefjalaust vig- búnaöarkapphlaup hefur leitt yfir heiminn og staöa íslands i hugsanlegum átökum. Aögeröirnar hefjast klukkan 14 i dag meö fundi á Lækjar- torgi. Dagskráin veröur: Avarp Vilborgar Haröardóttur. Leikþátturinn „Kjarn- orkuárás á Keflavikurflugvöll”, sem leikarar úr Þjóöleikhúsinu undir stjórn Baldvins Halldórs- sonar flytja, ávarp Arna Hjartarsonar, jaröfræöings. Þá mun sönghópur Raubsokka flytja lög viö ljóö eftir Þórarin Eldjárn, Hjört Pálsson og fleiri. Aö loknum fundinum veröur gengiö aö bandarlska sendiráö- inu og þar veröur afhent ályktun fundarins. ____________ Snæfelllngar Félag Snæfellinga og Hnapp- dæla i Reykjavik býöur öllum eldri Snæfellingum til kaffi- drykkju aö lokinni guöþjónustu I Bústaöakirkju á morgun kl. 15. Aöalfundur félagsins veröur siöan haldinn I félagsheimili Bústaöakirkju eftir kaffi- drykkjuna eöa um kl. 18. Þar mun kór Snæfellingafélagsins láta i sér heyra en honum stjórnar Jón Isleifsson kennari. H.R. visisbíó er í dag 1 Visisbió I dag er gamanmyndin „Janni og læknirinn”. Þetta er mynd I litum en án islensks texta. Sýningin hefst kl. 15 I Hafnarbló. Strandaðl skammt vestan tnoðllshðtða: ðræflngar blðrguðu áhðfn Nðkkva ve Vélbáturinn Nökkvi VE-65 strandaöi 3,5 sjómllur fyrir vestan Ingólfshöföa fyrir há- degi i gær. Fjögurra manna áhöfn var á bátnum og var þeim bjargaö I land af björg- unarsveit Slysavarnarfélags- ins I öræfum. Öskar Þór Karlsson hjá Slysavarnarfélaginu sagöi aö þaö heföi verib Sigurbára VE sem tilkynnti Hornafjaröar- radió klukkan 11 aö Nökkvi væristrandaöur. Vonskuveöur var á, austnoröaustan 9 vind- stig og mikill sjór. Björgunarsveitir Slysa- varnarfélagsins i öræfum og Höfn voru kallaöar út og héldu strax áleiöis á strandstað. Báturinn færöist fljótlega dá- litið innar og var áhöfnin þar meö úr mestri hættu. Um klukkan 13,20 var björg- unarsveit öræfinga komin á strandstaö og haföi bjargaö áhöfn i land I björgunarstól skömmu fyrir klukkan 14. Báturinn var þá 20—30 metra undan landi og kominn i hann leki. Sjómennirnir voru ekki illa haldnir er I land kom og eftir aö hafa skipt um föt héldu þeir til Hafnar meö björg- unarsveitinni þaöan sem kom- in var á staöinn. Ekki er vitaö um afdrif Nökkva en leki var kominn aö honum er hann var yfirgefinn. Nökkvi er 53 tonna eikarbátur og lét reka er hann strandaöi. Formabur björgunar- sveitarinnar i öræfum er Páll Björnsson á Fagurhólsmýri og formaöur sveitarinnar i Höfn er Guöbrandur Jóhannsson. — SG mí útiiutnlngur á ísienska brennlvlnlnu: Sama fyrir verð og innflutt greitt er ákavitl „Ég vil taka þaö fram I tilefni fréttar Visis i gær um brennivins- útflutning ATVR aö sá útflutn- ingur sem Visir gerir aö frétta- efni er frá þvi á árinu 1979, enda hefur ekkert veriö pantaö er- lendis frá I um þaö bil ár”, sagöi Jón Kjartansson forstjóri ATVR i samtali viö Vísi. „Þetta er útflutningsverö, 8.50 dollarar hver kassi, var þá alveg i samræmi viö þaö verö sem við keyptum ákaviti á frá Noröur- löndunum. Þaö heföi ekki þýtt aö nefna hærra verö. Rikiö hefur þvi aldrei borgaö eyri meö nokkurri flösku sem flutt hefur veriö úr landinu.” Jón var spuröur um hvort Afengis og tóbaksverslun rikisins gæti gefið upp nákvæmar tölur um framleiöslukostnaö á brenni- vini áriö 1979. Hann sagöist ekki hafa þær handbærar en þær gæti Visir fengiö eftir helgi. Sam- kvæmt áreiðanlegum heimildum VIsis lætur nærri aö framleiöslu- kostnaöur á hverja flösku sé 600 krónur en Jón segir þá tölu of háa. Jón sagöi ennfremur aö áriö 1979 heföu alls veriö fluttir út 285 kassar af brennivini, 200 kassar til Þýskalands 60 kassar til Noregs og 25 kassar til Dan- merkur. Visir leitaöi þessara upplýsinga hjá ATVR I gær og i fyrradag en þær fengust ekki þá. Jón staöfesti aö lokum aö á döf- inni væri söluferö til Danmerkur til aö afla markaöar fyrir islenskt brennivin þar. ÞJH Harður árekstur ökumaöur fólksbils slasaöist I höröum árekstri viö Skfðaskálann I Hveradölum i gærdag. Maður- inn var á leiö heim til sin i Grimsnesi er hann lenti I dimm- um hriöarbyl og stöövaöi bílinn skammt frá Skiöaskálanum. Þá kom oliubíll úr gagnstæðri átt og ók framan á hann. — S.G. KaifiDamb og kökuát: Sverrlr en ekkl Þorvalúur Garðar I Sandkorni Vísis I fyrradag var drepiö á umræöur sem uröu á Alþingi vegna upplýs- inga um áfengiskaup ráöu- neytanna. Þorvaldur Garöar Kristjánsson var sagöur hafa látiö orö falla i þá veru aö menn heföu komiö fárveikir af kaffiþambi og kökuáti úr veislum Vilhjáims Hjálmarssonar meban hann var ráöherra. Hér var um herfileg mistök aö rœöa þvi Þorvaldur Garöar tók ekki einu sinni til máls vib umræöuna. Hins vegar var þaö Sverrir Hermannsson sem viöhaföi þessi ummæli og er Þorvaldur Garbar beöinn af- sökunar á þessum mistökum. — SG Mlsskllln ummæil Bjarna llðju Bjarni Jakobsson hjá Iöju haföi samband viö VIsi og óskaöi eftir aö þess yröi getiö aö einhver mis- skilningur heföi átt sér staö milli hans og blaöamanns, þegar haft er eftir honum 2. mal aö fáum öörum en unglingum væru boðin lægstu laun Iöju. Meiningin er, sagöi Bjarni, aö I Iöjusamningum væri gert ráö fyrir aö unglingar undir 16 ára aldri heföu 80% af launataxta viökomandi flokks, og þar af leiðandi eru unglingarnir lægst launaöir. SV Lamparnir frá EPAL eru ekki aðeins eitthvað sem lýsir Siöumúla 20 - 105 Reykjavík - simi 91-36677

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.