Vísir - 10.05.1980, Blaðsíða 13
Laugardagur 10. mal 1980
13
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 105., 107. og 111. tbl. Lögbirtingablaðs
1979 á eigninni Helgalandi 1, Mosfellshreppi, þingl. eign
Sigurðar Jónssonar fer fram eftir kröfu Veðdeildar
Landsbanka Islands á eigninni sjálfri þriðjudag 13. maí
1980 kl. 15.30.
Sýslumaðurinn f Kjósarsýsiu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 100., 103. og 108. tbi. Lögbirtingabiaðs
1979 á lóð úr jörðinni Lykkju, Kjalarneshreppi, þingl. eign
Mána hf. fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs á eign-
inni sjálfri þriðjudag 13. mal 1980 kl. 17.30.
Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 100., 103. og 108. tbl. Lögbirtingablaös
1979 á eigninni Gil, Kjalárneshreppi, þingl. eign Magnúsar
Jónssonar fer fram eftir kröfu Innheimtu rlkissjóðs á
eigninni sjálfri þriðjudag 13. mal 1980 kl. 17.00.
Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 105., 107. og 111. tbl. Lögbirtingablaðs
1979 á eigninni Byggðarholt 7, Mosfelishreppi, þingl. eign
Árna Atlasonar fer fram eftir kröfu Veðdeildar Lands-
banka íslands og Innheimtu rlkissjóös á eigninni sjálfri
þriðjudag 13. mai 1980 kl. 15.00.
Sýslumaöurinn I Kiósarsvsln.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 100., 103. og 108. tbl. Lögbirtingabiaðs
1979 á eigninni Álfaskeið 79, Hafnarfiröi, þingl. eign
Jóhannessr Jónssonar fer fram eftir kröfu Innheimtu
rikissjóðs á eigninni sjálfri miðvikudag 14. mai 1980 kl.
15.30.
Bæjarfógetinn I Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 100., 103. og 108. tbl. Lögbirtingablaös
1979 á eigninni Hellisgata 35, jarðhæð, þingl. eign Ævars
Lúðvikssonar fer fram eftir kröfu Innheimtu rlkissjóös á
eigninni sjálfri miðvikudag 14. mai 1980 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 100., 103. og 108. tbl. Lögbirtingablaðs
1979 á eigninni Gunnarssund 2, Hafnarfirði, þingl. eign
Efnalaugar Hafnarfjarðar hf. fer fram eftir kröfu Inn-
heimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri miðvikudag 14. mai
1980 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn I Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 100., 103. og 108. tbl. Lögbirtingablaðs
1979 á eigninni Trönuhraun 2, Hafnarfirði, þingl. eign Vél-
smiðjunnar Kára hf. fer fram eftir kröfu Innheimtu rlkis-
sjóðs og Axels Kristjanssonar, hrl., á eigninni sjálfri miö-
vikudag 14. mal 1980 kl. 16.00.
Bæjarfógetinn I Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á Langagerði 40, þingl. eign Péturs
Andréssonar fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag 14.
mai 1980 ki. 11.15.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 1110. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 og 4. og 8.
tbl. þess 1980 á Kleppsvegi 152, þingl. eign Holtavegur 43
hf. o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik
á eigninni sjálfri miövikudag 14. niai kl. 11.00.
Borgarfógetaembættið I Reykjavlk.
SUMARHEIMIUÐ BIFRÖST
Aóstaóa
Maturogkaffi
Á 2ja manna herb. með hand-
laug og útvarpi. Bókasafn, verslun
og setustofa. Sturtur, gufubað og
íþróttasalur. Stutt í sund. Dagblöð
og sími. Rómuð náttúry.fegurð.
Fæði_________________
Stakar máltíðir eða afsláttar^
matarkort, hálft eða fullt fœðij
Sjálfsafgreiðsla.
Börn_________________
Frítt fæði með gistingu fyrir
börn orlofsgesta til 8 ára aldurs.
Matur á hálfvirði fyrir 8—12 ára.
Fyrir einstaklinga, starfshópa,
fjölskyldufagnaði og hópferðir.
Pantið með fyrirvára.
Ráóstefnurfundirnámskeíó
Fyrir allt að 150 manns. Leitið
upplýsinga og verðtilboða.
Pantanir og upplysingar
93-7500 Bifröst
2ja manna herb.
ÍSLENSKUR ORLOFSSTAEHJR
26.6—30.6. 4 daga orlof 31.000.—
30.6— 7.7. viku orlof 54.200.—
7.7.—14.7. viku orlof 58.400.—
14.7.—21.7. viku orlof 58.400.—
21.7.—28.7. viku orlof 58.400.—
28.7.— 4.8. viku orlof 58.400.—
5.8.—12.8. viku orlof 54.200.—
12.8.—19.8. viku orlof 54.200.—
20.8.—26.8. 6 daga orlof 46.600.—
Tilkynning um
rafhituð vatnshitunarkerfi
frá Rafmagnseftirliti rikisins og
Öryggiseftirliti rikisins
Vegna aukinnar notkunar rafhitaðra vatnshitunartækja til húsa- og
neysluvatnshitunar, vilja Rafmagnseftirlit rikisins og öryggiseftirlit
ríkisins vekja athygli notenda og kaupenda slíkra tækja á nýjum reglu-
gerðum um smíði, merkingu og öryggisbúnað þeirra og um reglubundn-
ar prófanir á öryggisbúnaði.
Þessar reglugerðir fást hjá Rafmagnseftirliti ríkisins og öryggiseftir-
liti rikisins, Síðumúla 13, Reykjavík/hærtókugildi 1978 fyrir nýtæki, en
frestur tilað lagfæra tæki og kerfi sem þá voru i notkun var veittur til 1.
júlí 1980.
Notuð vatnshitunartæki með rafhitun, svo sem miöstöðvarkatla (hita-
túbur) og neysluvatnsgeyma, sem tekin hafa veriö niður, má ekki setja
uppog tengja á nýjum staðnema þau fullnægi kröfum um öryggisbúnað
í samræmi við þessar nýju reglur.
Athygli framleiðenda og verktaka er sérstaklega vakin á eftirfarandi:
1. Ný rafhituð vatnshitunartæki má ekki setja á markað fyrr en viður-
kenning ofangreindra stofnana liggur fyrir.
2. Rafhituð vatnshitunarkerfi í einstökum byggingum má ekki taka í
notkun fyrr en tilkynningarskyidu hefur verið fullnægt.