Vísir - 10.05.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 10.05.1980, Blaðsíða 25
vtsnt Laugardagur 10. mal 1980 Sæíkeravor í Dubíin Nil fer a& styttast I Sælkera- fer&ina til Dublin, en dvalist ver&ur á írlandi yfir Hvltasunn- una. Lagt veröur af staö sl&deg- is miövikudaginn 21. mal. Enn eru örfá sæti laus I þessa sér- stæ&u ferö, en þaö fer hver a& ver&a síöastur aö tryggja sér far. Þi& ykkar sem hafiö hugsaö ykkur aö slappa af yfir Hvita- sunnuna og njóta llfsins ættuö aö hafa samb'and viö Samvinnu- feröir-Landsýn sem fyrst og láta skrá ykkur. Síminn er 27077. Le Coq Hardi heitir besti veitingastaöur Dubl- inar. Eigandi hans Chef Patron, heitir John Howard og hefur hann tvlvegis hlotiö titilinn „Besti matreiöslumaöur Evrópu”. Vitaskuld veröur snætt á þessum frábæra mat- sölustaö. I hádeginu er llf I tusk- unum á kránum I Dublin. Menn eru ekki bara aö fá sér kollu af öli heldur einnig að snæöa krá- armatinn, sem kallaöur er ,,pup grub” — og er á sumum kránum aldeilis frábær. Til dæmis á kránni „The Granary” sem verður heimsótt. Irski sveita- maturinn er frábær, enda eru Irar mikil landbúnaöarþjóö og flytja út nautakjöt og grænmeti, svo eitthvað sé nefnt. Veitingastaöur sem hefur sér- hæft sig I matreiöslu á sveita- mat veröur heimsóttur. írar eru þekktir whisky-framleiðendur. Þátttakendum I Sælkeraferöinni gefst kostur á aö læra aö útbúa „Irskt-kaffi” eins og á að gera það. Irarhafaframleittwhisky I um 1000 ár svo þeir ættu aö kunna þaö. Flestir írar drekka hinn dökka Guinness-bjór. Guinness-bjórinn er mjög vin- sæll meöal tra, 60% af öllum bjór sem drukkinn er I Irska Lyöveldinu er Guinness. Mein- ingin er aö heimsækja Guinn- ess-verksmiöjuna og kynnast þessum merka miöi. En lifið er ekki bara matur og drykkur nei, svo sannarlega ekki. Farið veröur I skoöunarferö um Dubl- in, sem án efa er mesta kráar- borg heims og veröa helstu og þekktustu krárnar skoöaöar. A kránum er hægt aö hlusta á hina stórkostlegu þjóölagatónlist og gefst Sælkerahópnum kostur á aö kynnast góöri Irskri þjóö- lagatónlist I réttu umhverfi. Ekki má gleyma hinni fögru Irsku náttúru en farið veröur upp I fjöllin fyrir of- an Dublin. Auövitað verö- ur tlmi fyrir þá sem vilja versla aö fara I búöir. Irsk- ur heimilisiönaður er mjög vandaöur og fallegur. Miöstöö irsku heimilisiönaöarsamtak- Útimarkaöurinn I Moore Street, sœlkerasíðan, i anna I Dublin verður heimsótt. Annars er margt aö sjá I Dublin á þessum árstlma. 1 Dublin eru margir undurfagrir garðar, sem gaman er aö skoöa. Nú er lif að færast I útimarkaöinn I Moore Street en auövitaö veröur hann heimsóttur. Það veröur ymislegt á dagskrá I þessari Sælkeraferö en þrátt fyrir þaö veröur tlmi til hvlldar og af- slöppunar. Munið aö panta sem fyrst þvl 1 hópnum veröa aðeins um 25 manns. p.s. Sælkeraferöin til Frakklands verður farin I júni, en undirbún- ingur hennar stendur yfir og veröur hún auglýst siöar. Pate- kjöt- bakstur eða íifra- kæfa Góö ofnbökuö kæfa eöa kjöt- bakstur er góður matur sem ekki er til á matseölum Islenskra matsöluhúsa, þvl mið- ur. Góöur kjötbakstur eöa kæfa er frábær forréttur.Þvi mi&ur er töluvert stúss aö útbúa þenn- an rétt en brá&lega mun veröa birt hér á Sælkerasíöunni upp- skrift af góöum kjötbakstri. Kjötbúö SUÐURVERS hefur nú á boöstólum óbakaöa lifrar- kæfu sem er ágæt. Kæfa þessi er búin til úr svlnalifur, spekki, hveiti, mjólk og kryddi. Kæfan er bökuö I heitu vatnsbaði I 175 gr. heitum ofni I fimm stundar- fjóröunga. Gott er aö bor&a kæf- una heita meö harösteiktu beikoni, ristuöum sveppum, rauörófum og brauöi. Amaretto Di Saronna Italski likjörinn góöi frá Saronno sem fjallaö var um hér á slöustu Sælkerasiöu mun nú vlst vera til I Rlkinu. Þrátt fyrir aö Sælkeraslöan kappkosti aö fá sem bestar og nánustu upplýs- ingar, tókst þaö ekki I þetta sinn, enda mun llkjör þessi ekki vera I siöustu veröskrá Afengis- verslunarinnar. En hvaö um þaö, mestu skiptir aö llkjörinn er fáanlegur hér I Áfengis- verslununum. Vin eöa edik I Áfenginu eru á boðstólum Iu.þ.b. 150 tegundir af léttum vinum. Ef miöaö er viö nágrannalöndin þá er úrvaliö hér mjög gott. En staðreyndin er sú aö meirihluti þessara vlna eródrekkandi, þriöja flokks vln. Aö vlsu eru kampavinstegund- irnar ágætar. Góöar rauövlns- tegundir eru innan viö 10. Hvlt- vlnin eru þó nokkuö skárri. Ekki veit ég hvernig stendur á þessu. Ástæöan getur veriö sú a& aöeins eru pantaöar ódýrar teg undir, ellegar aö vlnin fara illa I flutningnum eöa aö geymslu þeirra sé ábótavant. Sælkera- slöan treystir sér ekki til aö dæma um þaö. Fljótt á litiö viröist innflutningurinn á létt- um vlnum vera allhandahófs- kenndur. Besta dæmiö úm þaö eru portúgölsku vlnin. Portúgölsku vínin ódrekkandi Þaö er niöurstaöa á könnun þeirri sem Sælkeraslöan hefur gert á portúgölsku vfnunum. Aö vlsu er þó ein undantekning og það er rósavlniö Faisca, sem er fyrir ofan meöallag. Mateus Rose er einnig ágætt. Rauðvlnin eru ódrekkandi, skást er þó Dao Dabido, sem þó er alls ekki _ gott, en þaö er þó drekkandi. Hvítvlnin eru nokkuö skárri en þó fyrir neðan meöallag. Það er ekki nóg meö að vlnin séu slæm heldur var innihald tveggja flasknanna sem Sælkerasf&an prófaöi súrt, vlniö var óhreint og tapparnir lélegir. Þetta er vægast sagt nokkuö furöulegt, þar sem Portúgalir framleiöa mörg ágætis vln. Ég vildi t.d. nefna hiö ágæta Rioja vin frá Marqués De Riscal, Elciego. Þetta rauövln er langt fyrir ofan meöallag, þaö er bragömikiö, mjúkt og ilmurinn gó&ur. Einnig er hægt aö mæla meö hvltvlni frá sama fyrirtæki, Rueda, sem er ágætis meöalvln. Frá Dao koma mörg ágætisvin, nefna mætti Gráo Vasco og Real Vinicola. Einnig er hægt aö mæla meö hinu ágæta hvítvlni Casal Garcia. Nefna mætti fleiri tegundir, af nógu er aö taka. Viö þær birgöir sem til eru hér á landi er ekkert hægt aö gera en hella þvl ni&ur. Þaö er vlst árlöandi aö viö kaupum vörur af Portúgölum, en ef viö þurfum aö kaupa af þeim vln ættum viö aö kaupa aörar tegundir en þær sem nú eru á boöstólum. Þvl þær eru ódrekkandi og ættu lesendur Sælkeraslöunnar ekki að kaupa portúgölsk vln hvlt né rauö. Góöur forréttur fyrir þá sem eru aö passa linurnar. Forréttur fyrir fóík í megrun Majones er notaö I marga forrétti. Þeir sem veröa að passa llnurnar sleppa oft for- réttinum en hér er forréttur sem er bæöi bragögóöur, auövelt aö útbúa og kalorlurnar eru ekki of margar. Þaö sem þarf I þennan rétt er: 4 sUr epli 1 tsk. sitrónusafi 1 laukur 1/2 græn paprika 2 tómatar 100 gr. skinka (skeriö alla fitu burt) 50 gr. óllfur 1 tesk. smjör salt/pipar Merian-krydd Basilikum-krydd Byrjiö á þvl aö skera efsta hlutann ofan af eplunum, svona 2 cm, skafiö innan úr þeim, bést aö nota teskeiö. Setjiö nokkra dropa af sltrónusafa I hvert epli. Saxiö laukinn, paprikuna, tóm- atana, 20 gr. af ólifum og skink- una. Bræ&iö smjöriö á pönnu og steikiö grænmetiö létt ásamt skinkunni 12-3 minútur. Kryddiö meö salti og pipar, Merian og Basilkum. Fylliö eplin meö þessari blöndu. Setjiö eplin I eldfast fat ásamt 1/2 teskeið af smjöri. Setjiö 1200 gr. heitan ofn i 5—6 mlnútur. Notiö helst me&alstór epli. Skreytiö eplin meö svörtum óllfum. Beriö rétt- inn heitan á borö, ristaö brauð á ágætlega viö meö þessum rétti, en þvl má þó sleppa. Portúgölsku vlnin eru ódrekkandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.