Vísir - 10.05.1980, Blaðsíða 32
ViDræDurnar um Jan Mayen halda áfram I dag:
OILIT FYRIR SAM-
KOMULAGI í NOREGI
Frá Jóni Einari Guðjónssyni.fréttaritara Visis
i Osló:
Um fimm leytiö i gær lagöi
norska samninganefndin I Jan
Mayen-deilunni fram nýjar
tillögur. 1 samtali viö
b.laöamann Vísis lýstu bæöi
Ólafur Jóhannesson og Knud
Frydenlund þvl yfir, aö þeir
væru bjartsýnir á að samningar
tækjust. Frydenlund átti von á
þvi aö samningar tækjust á
fundi samninganefndanna, sem
hefjast áttu klukkan átta I
morgun. Tillögur Norömanna
eru I meginatriöum sem hér
segir:
Þaö veröi sett á stofn þriggja
manna nefnd sem f jalla eigi um
skiptingu auölinda á hafs
botninum við Jan Mayen. Þetta
gildir i raun viöurkenningu á
rétti íslendinga til hafsbotnsins.
Nefndin veröi skipuö einum
Norömanni, einum íslending og
einum hlutlausum aöila, sem
báöar þjóöirnar sætta sig viö.
í ööru lagi er gert ráö fyrir aö
islensk stjórnvöld ákveöi veiöi-
kvótann viö Jan Mayen. Norö-
menn vilja hins vegar fá réttindi
til aö gripa inn i ef skipting afl-
ans milli þjóöanna veröur
óraunhæf.
I þriöja lagi skerast landhelg-
ismörkin milli Islands og Jan
Mayen viö 200 milna mörk ls-
lensku landhelginnar.
Islenska samninganefndin
kom saman klukkantlui rnorgun
laugardag (sjö aö islenskum
tlma) og klukkutima siöar áttu
samninganefndir landanna aö
koma saman.
Islensku samninga-
nefndarmennirnir voru allir
fremur bjartsýnir, utan fulltrúi
Alþýöubandalagsins, Ólafur
Ragnar Grlmsson, sem taldi aö
Norömenn heföu ekki gengiö
nógu langt.
— ATA
Tlllögur Þróunarstofnunar tll sklpulagsnefndar og borgarraos:
NÝ GONGUGATA í MIDBÆNUM
Veörið um
helgina
Veöurhorfur:
1 dag veröur áfram hvasst
af noröaustri, en heldur lægir
á morgun og gengur yfir i suö-
lægari átt. Seinni partinn I dag
hlýnar heldur og hvergi er bú-
ist viö snjókomu nema á ann-
esjum noröanlands og á Vest-
jöröum.
Veðrið hér
og har
Veöriö klukkan 18 i :;ær:
Akureyri skýjaö 4, Bergen
skýjaö8, Helsinkiléttskýjaö 6,
Kaupmannahöfnléttskýjað 9^
Oslo léttskýjaö 11, Reykjavik
úrkoma I grennd 2, Stokk-
hólmur úrkoma I grennd 10,
Þórshöfn alskýjaö 6, Aþena
léttskýjaö 18, Berlln hálf-
skýjað 12, Feneyjar skruggur
17, Frankfurt léttskýjaö 14,
Nuuk skýjað 1, London létt-
skýjaö 12, Luxemburg
léttskýjaö 9, Las Palmas
skýjaö 23, Mallorcahálfskýjaö
19, Parlsskýjaö 10, Rómþoku-
móöa 16, Malaga skýjaö 21,
Vln rigning og súld 10.
LOKi
seglr
Italskir vordagar eru nú
haldnir á Hótel Loftleiöum.
Eitthvaö hefur þó veöurguöinn
misskilið þetta, þvi hann
heilsar þessum vordögum
meö islensku vetrarveöri.
„Jú, þaö er rétt viö höfum veriö
aö vinna aö tillögum um nýtt
deiliskipulag i Kvosinni og höfum
nú skilaö þeim af okkar til skipu-
iagsnefndar Reykjavikurborgar
og borgarráös,” sagöi Guörún
Jónsdóttir forstööumaöur Þró-
Tugir vinninga sam-
tals að verðmæti
margar milljónir króna
verða i Sumargetraun
Visis sem hefst á
mánudaginn og verður
næstu vikur i blaðinu.
A hverjum degi sem blaöiö
unarstofnunar Reykjavlkurborg-
ar er hún var spurö hvort umtals-
veröra breytinga væri aö vænta á
skipulagi gamla miöbæjarins.
Þessar tillögur Þróunarstofn-
unarinnar taka m.a. til svæöisins
sem markast af Lækjargötu,
kemur út nema laugardaga
veröur ein spurning I blaöinu og
siöan gefnir þrir valkostir um
svör. Vinningar veröa einn til
þrir á hverjum degi sem
Sumargetraunin stendur yfir.
Fyrsta daginn veröur Bosch-
borvél og hjólsög I verðlaun, en
vinningar veröa yfirleitt
heimilistæki og aörir hlutir sem
aö gagni eiga aö koma á hverju
Skólabrú, Pósthússtræti og Aust-
urstræti. Samkvæmt tillögunum
veröur göngugata lögö frá þeim
staö þar sem Hressingarskálinn
er nú, lægi um gróðursælt svæöi
milli Lækjargötu og Póst-
hússtrætis og endaöi viö Skólabrú
heimili. A hverjum degi veröur
veröluanagripurinn kynntur og
er rétta svariö aö finna I þeirri
kynningu.
Eins og áöur getur hefst
Sumargetraun VIsis n.k. mánu-
dag 12. mai og verður dregiö um
vinninga hálfum mánuöi seinna,
eöa 27. mai um fyrstu vinning-
ana. Daginn eftir veröur svo til-
kynnt I Visi um verölaunahafa
bak viö húsiö aö Lækjargötu 8.
Hugmyndin meö þessum
tillögum er aö stuöla að sem fjöl-
breytilegastri starfsemi sem al-
menningur gæti leitaö til mestan
hluta dags. Gert er ráö fyrir þvi
aö meöfram göngugötunni komi
smáverslanir og skemmtistaðir
t.d. kaffihús en lögö er áhersla á
aö einnig fáist á þessu svæöi rými
sem notaö veröi til Ibúöar.
Hverfur Hressingar-
skálinn?
Guörún var spurö aö þvi hvort
einhver gömul hús yröi látin
hverfa vegna þessara breytinga.
Sagöi hún aö gert væri ráö fyrir
varöveislu gamaila húsa innan
skynsamlegra marka. Geröu
tillögurnar ráö fyrir þvl t.d. aö
Hagkaupshúsiö viö Lækjargötu
yröi flutt burt og nýbygging kæmi
I staöinn. Sömuleiöis væri ekki
lögö á þaö áhersla aö Hressingar-
skálinn stæöi áfram, ,,enda
stendur litiö eftir af upprunaleg-
um veggjum hússins, þvl þaö er
búiö að endurbyggja húsiö aö
verulegu leyti,” sagöi Guörún aö
lokum. Þess má aö endingu geta
aö tillögurnar gera ráö fyrir þvi
aö bakhús á lóöunum Lækjargata
6a og 6b hverfi. en meö þvi skap-
ast aukiö rými á þessu svæöi.
— ÞJH
Hér sést likan af hinu nýja skipu-
lagi I miöbænum. Fremst á
myndinni er húsið viö
Lækjargötu 8, þar sem Kokkhúsiö
er nú. Gert er ráö fyrir samfelldri
húsaröö viö Nýja BIó. Bak viö
þessi hús er hiö nýja göngusvæði.
og hvaö þeir hljóta I verölaun.
28. mai veröur svo dregiö úr
svörum fyrir getraunina 13. mai
og svo koll af kolli þannig aö
ávallt er dregiö um vinning
hálfum mánuöi eftir aö hver
spuming birtist.
Dregið veröur úr öllum rétt-
um svörum og skulu svör send á
skrifstofur VisisSiöumúla 8,105
Reykjavik. — HR