Vísir - 10.05.1980, Blaðsíða 29
VISIR Laugardagur 10. maí 1980
29
„Hérna strákar, fáiö ykkur i
nefiö!”, var þaö fyrsta, sem
Guömundur Jónsson, söngvari
og framkvæmdastjóri
hljóövarpsins, sagöi er
Visismenn komu i skrifstofuna
hans I tltvarpshúsinu.
Viö tökum i nefiö og BragL
ljósmyndarihnerrar hressilega.
„Þarna sjáiö þiö, neftóbakiö
er alveg bráöhollt enda ekki
nema hressandi aö hnerra”.
Guömund er óþarfi aö kynna
— hann þekkja allir. Þaö kemur
samt örugglega mörgum á
óvart, aö hann skuli veröa
sextugur i dag.
„Ég er eiginlega hálf van-
trilaöur á þaö sjálfur, en ég finn
ekkert til þess, þaö kemur
kannski seinna. Þetta eru
tæpast nokkur timamót, nema
þá á almanakinu”.
NU eru liöin tæp fjörutlu ár frá
þvi Guömundur hóf söngnám,
þá tæplega 21 árs gamall.
„Þetta var algert slys. Félagi
minn, Eyjólfur Jónasson, var aö
læra hjá Pétri Jónssyni, óperu-
söngvara, og eitt sinn fór ég
meö honum. Þaö varö Ur, aö ég
sat eftir sjálfur en Eyjólfur
hætti”.
„Er hægt að skjóta
mann svona alsak-
lausan”
„Er þetta annars hægt aö
vera aö Skjóta mann svona
alsaklausan bak viö skrif-
boröiö”, . segir Guömundur
hlæjandi, þegar ljósmyndarinn
hefur myndatökuna.
Guömundur fór I framhalds-
nám til Bandarikjanna og
stundaöi nám i Los Angeles á
árunum 1941 - 43.
„Ég var eitt ár viö nám, en
þurfti svo aö snUa heim aftur til
aö vinna mér inn peninga. Ég
var eitt ár hér heima, og fór svo
Ut aftur, tvöfaldur I roöinu —
þaö er meö konuna mina”.
— Kynntist þU heivni þetta
áriö?
„Já, þetta var gott ár”.
Eftir þetta stundaöi
Guömundur svo nám I Stokk-
hólmi og. A þessum árum fékk
hann mörg góö tilboö frá óperu-
hUsum viös vegar I Evrópu, en
hann afþakkaöi boöin og settist
aö hér heima.
„Hafi ég nokkurn tima haft
áhuga á þvi aö hella mér út I
þennan „bransa” af fullum
krafti, þá missti ég hann endan-
lega þegar ,ég var i Sviþjóö á
árunum 47 - 49. Þar kynntist ég
litillega haröri safnkeppninni,
pUstruiium og bakhrind-
ingunum, sem tiökuöust.
NU svp var ÞjóöleikhUsiö aö
hefja starfsemi slna og ég
vonaöi aö þar fengist eitthvaö
aö gera. Þaö hefur bæöi reynst
rétt og ékki rétt”.
„Hef aldrei orðið fyrir
vonbrigðum”.
— Er hægt aö lifa á söngnum
eingöngu á Islandi?
„Bentu mér á eitthvert 250
þúsund' manna samfélag eöa
borg I heiminum, þar sem þaö
er hægt”.
— Þú hefur þá ekki oröiö fyrir
vonbrigöum þegar þú komst
heim?
„Ég hef aldrei oröiö fyrir von-
brigöum allt mitt llf. Þaö er svo
undarlegt, aö á endanum snyst
einhvern veginn allt manni til
góös. Ég er llka fæddur bjart-
sýnismajöur.. Hjá mér er til
dæmis jaldrei til nema ein
veöurspá: Sól t til jóla. Þaö
hlýtur fyrr eöa sföar aö koma aö
þvl aö hún standist — ég er til
þess aö gera þolonmóöur
maöur.
Ég held llka aö þaö sé miklu
skemmtilegra aö vera bjart-
sýnn, ég hreinlega nenni ekki
hinu enda latur maöur aö eölis-
fari.
„Ég er á móti
listamannalaunum”
Viö vorum aö tala um hvort
nóg væri aö gera fyrir söngvara
og aöra listamenn á Islandi. Ég
vil taka þaö fram, aö ég er al-
.Hjá mér er alltaf sama veöurspáin: Sól til jóla
Vlsismynd: BG
Fa npnni
9 9 lldllll
ekki sð vera
svartsýnn”
— segir Guömundur Jónsson, söngvari,
en hann er sextugur i dag
Guömundur Jónsson hefur leikiö I fjöldamörgum óperum og óperettum I Þjóöleikhúsinu. Hér er hann I
hlutverkil „Þrymskviöu” Jóns Ásgeirssonar, sem sýnd var áriö 1974. Guömundur er lengst til hægri af
þeim, sem fremstir standa.
...og svo hlusta ég stundum á morgunleikfimina!”.
fariö á móti þessum svokölluöu
listamannalaunum, nema til
handa rithöfundum. Þaö er
hægt aö nýta þessa peninga
miklu betur, og þá til góös bæöi
fyrir landsmenn og lista-
mennina sjálfa. Ég hef feröast
meira um landiö til aö koma
fram en flestir aörir og veit þvl
hversu mikinn áhuga fólkið Uti á
landi hefur fyrir heimsóknum
listamanna.
Rlkiö á aö láta peningana,
sem renna til listamannalauna,
I stofnun, sem sér um aö senda
listamenn, bæöi listmálara og
túlkandi listaménn, svo sem
söngvara, og tónlistarmenn, I
feröir Ut á land. Þannig geröist
tvennt, listamennirnir fengju
stærri markaö fyrir list slna, og
fleiri landsmenn fengju tækifæri
til aö kynnast listinni.
Þaö eru hvort sem er allir
listamenn óánægöir meö lista-
mannalaunin — þeir, sem
ekkert fá, eru aö sjálfsögöu
ekkert ánægöir meö þaö, og þeir
sem fá laun, eru óánægöir meö
aö fá ekki meira”.
„Hlusta á morgun-
leikfimina”.
— NU vita allir, aö þú ert
haröur KR-ingur. Ertu virkur
félagi?
„Ég er ævifélagi I KR en aö
ööru leyti skipti ég mér ekki af
félaginu. Ég var skráöur I KR
áöur en ég haföi svo mikiö sem
séö fótbolta. Þá fluttist ég I
vesturbæinn og vesturbæingur
hreinlega veröur aö vera KR-
ingur til þess aö veröa ekki Ut-
skúfaöur.
Ég var annars lltiö I Iþróttum,
sparkaöi aöeins bolta eins og
aörir strákar.
NU er sundiö eina Iþróttin,
sem ég stunda, og er þaö holl
Iþrótt. NU og svo söngurinn.
Söngurinn held ég sé állka
heilsusamlegur og sundiö, þó þú
notiö aö visu færri vööva. Svo
hlusta ég stundum á morgun-
leikfimina.
Annars hef ég litinn tíma
aflögu fyrir áhugamál mln.
Konan mln myndi segja aö mitt
tómstundagaman númer eitt
væri aö leggja kabal. Þaö er
alveg rétt, ef ég ætla að slappa
af legg ég gjarnan kabal, þá
þarf ég ekkert aö hugsa. Þaö má
ekki ofreyna heilabúiö — þaö
má ekki viö þvl”.
Var sparkað frá
tónlistardeildinni.
Guömundur hóf störf viö
RlkisUtvarpiö áriö 1954 og
starfar þar enn.
„Þetta er sérstaklega góður
vinnustaöur og gott fólk sem hér
vinnur. Og þaö vinnur þó þaö sé
hjá rlkinu. Ég hóf störf á
tónlist ardeildinni og þar var ég I
12 ár, eöa þar til mér var
sparkaö þaöan”. Þess má geta,
að Guömundur varö
framkvæmdastjóri útvarpsins
66.
„Þennan rúma aldarfjóröung
hefur mér fundist illa búiö aö
stofnuninni. Hér vantar allt —
rými, tæki og laun. Afnota-
gjaldiö er skoriö niöur þar sem
þaö er tekiö inn I vlsitöluna og
svo þurfum viö aö borga sölu-
skatt af auglýsingunum, sem
blöðin þurfa ekki aö gera. Þá
tekur rlkið mikla tolla af öllum
tækjum, sem viö þurfum aö
nota.
Þaö er alger misskilningur,
aö rlkiö borgi meö Utvarpinu.
Rlkiö hefur þvert á móti haft
Utvarpiö aö talsveröri féþúfu.
Nú þaö breytir vlst engu þó ég
sé aö ergja mig út af þessu —•
hvers vegna skyldi ég þá vera
aö þvl?”
— NU veröa sérstakir tón-
leikar I ÞjóöleikhUsinu I dag þér
til heiðurs. Hvernig llst þér á
þá?
„Þarna koma fram góöir
listamenn og gott fólk, sem
ætlar aö reyna aö púkka upp á
gamla manninn. Hvernig ætti
þaö aö geta gengiö ööru vlsi en
vel?”, sagöi Guömundur.
— ATA