Vísir - 10.05.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 10.05.1980, Blaðsíða 10
vism Laugardagur 10. mal 1980 10 XrTTTrTT*) 'Sfi m __ _. / JfL. Hrúturinn 21. mars—20. aprll Þér veröur faliö verkefni sem þér viröist viö fyrstu athugun vera þér ofviöa. Þaö er engin skömm aö þvl aö biöja um aöstoö. Nautið, 21. apríl-2I. mai: Þú nærö bestum árangri meö þinum eigin aöferðum eins og endranær. Láttu ekki glepjast af nýjungum. Tvlburarnir f 22. mai- 21. júní t kvöld skaltu bjóöa heim vinum og kunn- ingjum. Þaö fellur I góöan jaröveg og þú verður margs visari. Krabbinn, 22. júní-2:t. júli: Náinn vinur þarfnast hjálpar Þú gætir þurft á allri þinni mælskulist aö halda til aö hjálpa honum. Drekinn 24. okt,—22. nóv-i Þaö er margt sem kemur þér á óvart I dag og flest þér i hag ef þú kannt aö haga seglum eftir vindi. BogmaÓurinn 23. nóv.—21. des. t dag kemst þú aö þvi aö þú átt fleiri vini Eyddu kvöldinu I faömi fjölskyldunnar. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Þú finnur ágætis lausn á þvl sem er mest aðkallandi I bili. Ahyggjur eru ástæöu- lausar. Þú hefur ástæöu til aö lita björtum augum á framtiöina. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb: Þú gætir dregist inn I samræöur sem veröa þess valdandi aö þú segir meira en þú hefur leyfi til. Vertu ekki of stórlátur til aö bæta fyrir brot þitt. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: t dag hittir þú persónu sem hefur mikil áhrif á framtfö þlna. Gleymdu ekki þeim sem mest hafa gert fyrir þig. Tarzan klifraöi' mSt Ljónið, 24. júli-23. agúst: Þú færö mjög ánæjulegar fréttir I dag. Vertu ekki of eyöslusamur þaö sem eftir er maniaöarins Mevjan, 24. ágúst-23 sept: Þú ert fullur starfsorku og kemur miklu i verk þessa dagana. Eyddu ekki pen- ingum I óþarfa. Þú gætir orðiö fyrir óvæntum útgjöldum siöar I mánuöinum. Vogin 24. sept. —23. okt. Láttu ekki reiöi þina bitna á þeim sem saklausir eru. Aöstæöurnar hafa breyst. Kirby er meö allar klær úti. Wotld Righis ReKrved 1 ->u IMtöti ■■■!■ lllllllllllllllllllll iiilljl i alvöru... er hann oft svona uppá-búinn?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.