Vísir - 10.05.1980, Blaðsíða 23
Laugardagur 10. mal 1980
23
Líf og list um helgina - Líf og list um helgina - Líf og list
Fermingarbörn I Stokkseyrar-
kirkju fimmtudag 15. mai, upp-
stigningardag, kl. 14.
Bjarni Magnússon
Hátúni.
Bragi Birgisson
Túnprýöi.
Dóróthea Róbertsdóttir
Brautartungu.
Eygló Inga Rögnvaldsdóttir
Bláskógum.
Guöbjörg Hjart'ardóttir
Blátindi.
Guöjón Eggert Einarsson
Sæbergi.
Hrjóbjartur örn Eyjólfsson
Hamrahvoli.
Inga Jóna Gunnþórsdóttir
Eyjaseli 12.
Linda Areliusdóttir
Helgafelli.
Rósa Þorleifsdóttir
Jörfabakka.
Einar Steindórsson
Tjarnarlundi.
Vilhelm Henningsson
Miötúni.
Iþróttir
KNATTSPYRNA: Laugardals-
völlur kl. 14, 1. deild karla Fram-
Akranes.
í eldíinunni
„Mér llst vel á þetta hjá okkur I
sumar” segir Marteinn Geirsson
fyririiöi Fram.
,,Eigum að
ráða við
Skagamenn”
- Segir Marteinn
Geirsson fyrirliöi
Fram í
knattspyrnu
„Ég hel trú á aö við eigum aö
ráöa viö Skagamennina þótt ég
viti aö þeir séu sterkir núna eins
og ávallt. Þeir eru meö sterka
miöju og ég veit aö þeir gefa
ekkert eftir frekar en viö” sagöi
Marteinn Geirsgon fyrirliöi
Bikarmeistara Fram I knatt-
spyrnu, en þeir leika fyrsta leik-
inn.I tslandsmótinu I knattspyrnu
i dag, á Laugardalsvelli kl. 14.
gegn Skagamönnum.
„Mér list bara nokkuö vel á
þetta hjá okkur. Viö erum farnir
aö þekkja betur inn á hver ann-
ann;, en I fyrra vorum viö meö
ungá leikemnn I liöinu. Viö höfö-
um aö visu misst Asgeir Eliasson,
en fengiö til baka bæöi Gústaf
Björnsson og Jón Pétursson sem
styrkja liöiö mikiö. Vörninveröur
sterk hjá okkur og viö erum meö
góöan markvörö, en ég held aö
úrslitin geti ráöist af þvi hvort
okkur tekst aö skora mörk. Þaö
veltur mikiö á þvi hvernig fram-
linumönnum okkar gengur aö
eiga viö Skagavörnina” sagöi
Marteinn.
Fyrst viö vorum búnir aö ná i
Martein á annaö borö, þá fengum
viö hann til aö spá fyrir um úrslit
leikjanna i 1. umferöinni, og spá
hans er þessi:
Fram-Akranes ..............1:0
Þróttur-KR................ 1:1
Keflavik-VIkingur..........1:0
Valur-FH...................2:1
Breiöablik-IBV.............1:0
gk -•
DAGBÓK HELGARINNAR
GOLF: Hjá Golfklúbbnum Keili I
Hafnarfiröi kl. 10, „Titleist open”
18 holur meö og án forgjöf.
Sunnudagur.
KNATTSPYRNA: Laugardals-
völlur kl. 14, 1. deild karla
Þróttur-KR.
Messur
iiuösþjónustur I Reykjavikur-
prófastsdæmi sunnudaginn 11.
maí 1980.
BÆNADAGURINN
Arbæjarprestakall: Guösþjón-
usta I safnaöarheimili Arbæjar-
sóknar kl. 11 árdegis. (Ath.
breyttan messutima). Sr. Guö-
mundur Þorsteinsson.
Ásprestakall: Messa kl. 2 aö
Norðurbrún 1. Sr. Grimur Grims-
son.
Breiöholtsprestakall: Guösþjón-
usta i Breiöholtsskóla kl. 11 árd.
Sr. Hreinn Hjartarson.
Bústaöakirkja: Guösþjónusta kl.
2. Organleikari Guöni Þ. Guö-
mundsson. Sr. Ólafur Skúlason.
Snæfellingakaffi eftir messu.
Digranesprestakall: I tilefni 25.
ára afmælis Kópavogskaupstaöar
veröur hátiöarguösþjónusta I
Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Arni
Pálsson og sr. Þorbergur Krist-
jússon annast guösþjónustuna.
Dómkirkjan: Kl. 11 messa. Sr.
Hjalti Guömundsson. Kl. 2 messa.
Sr. Þórir Stephensen. Nemendur
úr tónsk. i Reykjavik leika á orgel
á undan báöum messunum.
Landakotsspitali: Kl. 10 messa.
Sr. Hjalti Guömundsson. Organ-
leikari Birgir As Guömundsson.
Fella- og Hólaprestakall: Guös-
þjónusta I Safnaöarheimilinu aö
Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Sr. Hreinn
Hjartarson.
Grensáskirkja: Guösþjónusta kl.
11. Kaffisala kvenfélagsins kl. 15.
Almenn samkoma n.k. fimmtu-
dag kl. 20:30. Sr. Halldór S. Grön-
dal.
Hallgrímskirkja: Messa kl. 11.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Messa kl. 2. Sr. Karl Sigurbjörns-
son. Þriðjud.: Fyrirbænaguös-
þjónusta kl. 10:30, beðiö fyr-
ir sjúkum.
Landsspltalinn: Messa kl. 10. Sr.
Karl Sigurbjörnsson.
Háteigskirkja: Messa kl. 11 árd.
Sr. Arngrlmur Jónsson. Organ-
leikari dr. Ulf Prunner.
Kársnesprestakall: 1 tilefni 25
ára afmælis Kópavogskaupstaðar
veröur hátiöarguösþjónusta I
Kópavogskirkju kl. 11 árd. Sr.
Þorbergur Kristjánsson og sr.
Arni Pálsson annast guösþjónust-
una.
Langholtsprestakall: Barnasam-
koma kl. 11. Sýnd verður kvik
mynd af starfinu I vetur. Sigurö-
ur, Jón, Kristján og sóknarprest-
urinn sjá um stundina. Guösþjón-
usta kl. 2. Fylgt veröur drögum
aö messuformi helgisiöanefndar
þjóökirkjunnar. Viö orgeliö Jón
Stefánsson. 1 stól Siguröur Hauk-
ur Guöjónsson. Kirkjukaffi á veg-
um Kvenfélagsins eftir messu.
Sóknarnefndin.
Laugarneskirkja: Messa kl. 11.
Þriöjudagur 13/5: Bænaguös-
þjónusta kl. 18. Miövikudagur
14/5: Æskulýðsfundur kl. 20:30.
Sóknarprestur.
Hljómsveitin START: Gústaf Guðmundsson, Jón ólafsson, Pétur Kristjánsson,
Nikulás Róbertsson, Sigurgeir Sigmundsson og Eiríkur Hauksson.
Start í Artúni
Hljómsveitin START hefur
leikið fyrir dansi í
veitingahúsinu ÁRTÚN í
Ártúnshöfða um hverja
helgi í rúman mánuð.
Að sögn Péturs Krist-
jánssonar, hljómsveitar-
stjóra og söngvara, er Ár-
tún eitt af fáum veitinga-
húsum, þar sem lifandi
tónlist hefur ekki verið út-
hýst. Pétur sagði, að þarna
næðist upp viss ,,sveita-
ballsstemmning", og það í
sjálfri höf uðborginni.
Dansgólfið væri stórt og
salurinn ekki hólfaður
niður. Þá mætti geta þess
aðekki væri strangt eftirlit
með klæðnaði, eins og víð-
ast tíðkaðist. Þess má geta
að Ártún hefur vínveit-
ingaleyfi.
Hljómsveitin Start leikur
fcir dansi á föstudags- og
laugardagsdvöldum.
I dag er laugardagurinn 10. maí 1980, 131 dagur ársins,
Eldaskildagi. Sólarupprás er kl. 04.29 en sólarlag er kl.
22.22.
Garðakaupstaöur: Logregla 51166 Slokkvilið
oo sjukrabill 51100.
Keflavik: Logregla og sjukrabíll i sima 3333
og i simum sjukrahussins 1400. 1401 og 1138
Slokkvilið simi 2222
Grindavik: Sjukrabill og lögregla 8094
Slökkvilið 8380
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill 1666
Slokkvilið 2222. Sjukrahusið simi 1955.
Selfoss: Logregla 1154. Slökkvilið og sjúkra
bill 1220.
HÓfn i Hornafirði: Logregla 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400
Slokkvilið 1222.
Seyðisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla simi 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215.
Slökkvilið 6222.
Husavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill
41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Logregla 23222, 22323. Slökkvilið og.
sjukrabill 22222
Dalvik: Logregla 61222. Sjúkrabill 61123 á
vinnustað. heima 61442
ölafsfjöröur: Lögregla og sjukrabill 62222.
Slökkvilið 62115.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og
3785. Slökkvilið 3333.
Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310
Slökkvilið 7261.
Patreksfjöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367. 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365
Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222.
tHkyimingar
Hjálpræðisherinn. 1 kvöld kl.'
20.30 hátlðarsamkoma, biskupinn
hr. Sigurbjörn Einarsson flytur
ávarp. Aðalræðumenn eru:
Brigadier Ingibjörg og öskar
Jónsson. Foringjar og hermenn
frá Islandi og Færeyjum ásamt
æskulýöshópnum frá Akureyri
taka þátt í samkomunni. Kl. 23.00
miðnætursamkoma.
marmíagnaðir
Kvenfélag Heimaey.
Heldur sina árlegu kaffisölu
sunnudaginn 11. mai á Hótel Sögu
kl. 14-17. Eldri Vestmannaeying-
um boðiö sérstaklega. Munið
glæsilega hlaöborðiö.
ýmislegt
KA-klúbburinn I Reykjavlk (félag
velunnara Knattspyrnufélags
Akureyrar á höfuðborgar-
svæöinu) heldur aöalfund sinn á
Hótel Loftleiðum sunnudaginn 11.
maí kl. 14.00.
íeiðalög
Sunnudagur 11. mai.
kl. 10. Fuglaskoðun suður með
sjó.
M.a. veröur komið viö á Alfta-
nesi, Garöskaga, Sandgeröi og
vlðar. Leiösögumenn Jón Baldur
Sigurösson, lektor og Grétar
Eriksson, tæknifr. Þátttakendur
hafi meö sér sjónauka og fuglabók
AB. Verö kr. 5.000. gr.v./bílinn.
kl. 13. Blikdalur og/eöa Dýjadals-
hnjúkur.
Fararstjóri: Hjálmar Guö-
mundsson Verö kr. 3.000.
gr.v/bilinn.Péröirnar eru farnar
frá Umferöarmiöstööinni aö
austanverðu.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik
vikuna 9. mai til 15. mal er i
Reykjavikur Apóteki. Einnig er
Borgar Apótek opiö til kl. 22 öll
kvöld vikunnar nema sunnudags-
kvöld.
Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga
lokað.
Hafnarf jöröur: Haf narf jaróar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplys
ingar I slmsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á slna vikuna bvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið l
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19
og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12,
15-16 og 20-21. A öðrum tlmum er lyf jafræð-
ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar l
síma 22445.
lœknar
Slysavaröstofan I Borgarspltalanum. Slmi
81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægf er að ná sambandi við
lækni á Göngudeiid Landspitalans alla virka
daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-14
simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum.
Á virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam-
bandi við lækni-i slma Læknafélags Reykja-
vikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I
heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til
klukkan 8 að morgni og fráklukkan 17 á föstu-
dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar
um lyf jabuðir og læknaþjónustu eru gefnar I
simsvara 13888.
Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu-
verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-
um kl. 17-18.
ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafl með sér ónæmisskírteini.
* Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn i Viðidal
vSlmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
heilsugœsla
Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl
19 til kl. 19.30.
Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla
daga.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl.
,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög ,
um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17.
•Heilsjjverndarstððin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Hvítabandiö: Mánudaga tll föstudaga kl. 19 til
kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. ^9 g
til kl. 19.30.
Fæöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga ki.
15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helqidoqum
Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15og kl
19.30 til kl. 20
Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánudaga —
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14
,23
’Sölvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar
dagakl lStilkl. 16ogkl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl 15-16 og '
19 19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl
15 16 og 19 19.30.
Sjúkrahus Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og
19 19.30.
lögregla
slökkvlllö
Reykjavík: Logregla simi 11166. Slökkviliðog
sjúkrabill simi 11100.
. Seltjarnarnes: Lógregla simi 18455. Sjukrabíll
og slókkvilið 11100.
Kópavogur: Logregla simi 41200. Slökkvilið og
% sjukrabili 11100
' Háfnarf jöröur: Logregla sími 51166. Slokkvi
lið og sjukrabill 51100.
Kvöldslmaþjónusta SAA
Frá kl. 17-23 alla daga ársins.
Simi 8-15-15.
FerBir um Hvitasunnuna:
Þórsmörk, Snæfellsnes, Skafta-
fell.
Ferðafélag tslands.