Vísir - 10.05.1980, Blaðsíða 12
Fyrst og fremst „LIVE”
hljómsveit.
Grateful Dead hafa slðan sent
frá sér allmargar plötur og
Garcia u.þ.b. eina sóló-plötu á
ári. Þeir hafa aldrei náö heims-
vinsældum en alltaf haft fastan
aödáendahóp enda sjaldgæft aö
þeir sendi frá sér slæma plötu.
Hitt er svo annað mál aö þeir eru
fyrst og fremst „live” hljómsveit
og þeirra bestustundir hafa verið
á hljómleikum enda hafa þeir
sent frá sér sex „live” plötur sem
hver er annarri betri. Þeir hafa
haldiö stórhljómleika vlða um
heim og ber þá hæst
Egyptalandshljómleika þeirra
78.
Ntí hafa þeir gefiö tít nýja
plötu er ber nafniö „Go to.
Heaven” og á henni er nýr með-
limur Brent Mydland sem kom I
staö þeirra hjóna Keith og Donnu
Godchoux.
Grateful Dead hafa töluvert
breyst frá þvl er þeir voru með
sýrurokkiö og fram til dagsins I
dag en samt er llklegt aö þeir eigi
eftir aö láta nokkuö aö sér kveöa
ná næstu árum. K.E.K.
The Jam — Setting Sons
Polydor POLD 5028
Þó nýbylgjurokkiö sé enn I
matrósaklæöum bernskunnar
hefur þessi litli kútur áorkaö
ýmsu i tónlistarveröldinni og
þess dæmi aö hljómsveitir hafi
gefiö út fjórar breiöskifur. Ein
þeirra sveita sem hefur fjórar
aö baki heitir Jam og er auö-
vitaö bresk og vinsæl. Jam er
trió, sem leikur fábrotna rokk-
tónlist meö matarmikium
textum, og viröist foröast alla
fágun eins og heitan eldinn.
Jam á stóran hóp aödáenda
sem nýlega fylkti sér um smá-
skifu hennar „Going
Underground” og komu henni
á breska toppinn. Hvaö þaö er
nákvæmlega sem þessir
aödáendur sjá viö tónlist Jam
er mér nokkuö huliö þvi fátt
virkar sérlega heillandi eöa
frumlegt. A hinn bóginn venst
þessi tónlist ekki illa og meö
þrautseigju kann svo aö fara
aö þessi höröu orö falli dauö og
ómerk niöur.
— Gsal
Beach Boys — Keepin The
Summer Alive Caribou CRB
86X09
„Fjörulallarnir” (Beach
Boys) hafa veriö aö f næstum
tuttugu ár og haft ómæld áhrif
i tónlistarheiminum. Fyrri
hluta ferils sfns var hljóm-
sveitin ein dáöasta
popphljómsveitin vestan hafs
og oft talin svar
Bandarikjanna viö bresku
Bftlunum, sem kemur þó ekki
heim og saman þar sem B.B.
er fyrr stofnuö. Ariö 1972 kom
út verulega góö plata frá
Beach Boys, „Holland” aö
nafni, en þaö er svo ekki fyrr
en nú aö þeir kveöa sér
hljóös meö ámóta vandaöri
plötu. Þetta er gleöiefni og
ekki siöur sú vitneskja aö
Brian Wilson er aftur oröinn
fullgildur meölimur, sem
vonandi merkir aö Bruce
Johnston, væmnasti laga-
smiöur aldarinnar, hverfi aö
eigin framleiöslu. Eina lag
Bruce þessa skemmir annars
hörkuffna plötu Beach Boys og
raddirnar svikja engan frem-
ur en fyrri daginn.
— Gsal
Gunnar Salvarsson skrifar.
VÍSIR
Laugardagur 10. maf 1980
Kristján Róbert
Kristjánsson
skrifar.
Á árunum milli 1960 og
70 fæddi San Francisco-
borg af sér margar
þekktar híjómsveitir.
Gullöld þeirra var á
,,flower-power” tima-
bilinu frá '66-70. Þá voru
vinsælustu hljómsveitir
þæar The Byrds, Moby
Grape, Jefferson
Airplane, Country Joe
and The Fish ásamt
mörgum fleirum og þar
siðast en ekki sist Grate-
ful Dead.
Jerry Garcia.
Þaö var gítarleikarinn Jerry
Garcia sem átti upptökin á
spiluöu mikiö ókeypis og sagt er
að þeir hafi fyrst farið að sjá
peninga eftir 1970.
Þaö var áriö 1966 að þeir
ákváöu aö skipta um nafn og var
stí ákvöröun tekin undir áhrifum
hinna ýmsu lyfja.
Nafnið er þannig komiö til aö
Francis Child haföi samið ballöðu
sem hann kallaði The Grateful
Dead og Garcia og félögum llkaði
bæði nafnið og innihaldið og tóku
sér nafnið.
Ariö 1967 voru þeir btíniö að ná
töluveröum vinsældum og var
þeim þá boðinn samningur viö
Warner Brothers.
Fyrsta plata þeirra Grateful
Dead var tekin upp á tæpum
þremur dögum. Hinsvegar tók þá
sex mánuöi aö hljóörita næstu
plötu „Anthem of the Sun” og
lentu þeir I skuld viö W. Bros
vegna þess.
Ntí bættu þeir við tveim
meölimum, Mickey Hart og Tom
Constanten, og tóku þeir strax
þátt I aö gera þriöju plötuna
„Aoxomoxoa” og gekk htín mun
betur en hinar fyrri og gátu þeir
stofnun Grateful Dead. Hann
gegndi herþjónustu áriö 1959 um
níu mánaöa skeiðog er henni lauk
kynntist hann Robert Hunter sem-
siðan hefur starfað með þeim
sem lagahöfundur.
Þeir gengu i San Mateo Junior
College saman og um þaö leyti
hóf hann að spila I ýmsum
klúbbum á San Francisco-
svæöinu. Er hann hafði gert þaö
um hrið kynntist Garcia þeim
Bob Weir og Ron McKernan sem
oftar var kallaður Pigpen.
Garcia fékk sér vinnu I hljóm-
plötuverslun og hittir þá fyrir Bill
Kreutzman. Kreutzman og
Pigpen stofnuöu þá hljómsveit er
kölluð var The Zodiacs og Garcia
ásamt Hunter stofnaði „blue-
grass” hljómsveit.
Er hér er komið sögu var
Hunter viö LSD-tilraunir við
Standford háskólann. Aðrir með-
limir þessa „bluegrass’ ævintýris
voru David Nelson, Pete Albin
sem síðar störfuöu I öðrum þekkt-
um „West Coast”-hljómsveitum.
Þeir m.a. komu fram á Monterey
folk Festival áriö 1963 undir nafn-
inu Hart Valley Drifters.
Næsta hljómsveit Garcia var
Mother McCres's Uptown Jug
Champions. Meölimir hennar
voru Bob Weir, Pigpen og John
Dawson ásamt Garcia en nafnið
breyttist slöar og kölluðu þeir sig
þá The Warlocks.
John Dawson yfirgaf hljóm-
sveitina og I hans staö kom Bill.
DEAD
Kreutzman. Og þegar þeir fóru að
spila opinberlega bættu þeir viö
Phil Lesh sem bassaleikara.
Þeir spiluðu rokktónlist sem
mikiö var undir áhrifum frá hinu
slöar mjög vinsæla efni LSD. Þeir
fóru aö spila fyrir sýruneytendur
sem dvöldust hjá hinum vlöfræga
rithöfundi Ken Kesey sem var
mjög hrifinn af þeirra tónlist.
Tónlistarsvið hljómsveitarinnar
var mjög vltt og þeir eignuðust
brátt stóran hóp aðdáenda.
Nafninu breytt i
Grateful Dead
A þessum tlma var sýra og
sýruneysla lögleg I Californiu,
eða allt fram til ágtíst '66. Þeir
þá jafnað skuld slna viö W. Bros.
En það var greinilegt að Grate-
ful Dead voru mun betri á hljóm-
leikum en á plötum og þaö varö tír
að fjórða plata þeirra var„live”
og nefndist „Live Dead”. Á þeirri
plötu er eitt merkasta lag þeirra
„Dark Star”.
Næstu verkefni Dead voru
plöturnar „Workingmans Dead”
og „American Beauty” og það
var eftir þá slöari að Mickey Hart
yfirgaf hljómsveitina þvl þeir
fóru I mál við umboðsmann sinn
sem var faðir Mickeys. Tom
Constanten hætti stuttu sfðar.
Ariö 1971 fór Pigpen aö finna
fyrir veikindum I lifur og var þá
Keith Godchoux bætt við I
hljómsveitina, svq og kona hans
Donna sem áður hafði starfað
sem „session” söngkona.
Grateful Dead héldu I
hljómleikaferðalag til Evrópu og
fór Pigpen með þeim þrátt fyrir
bann lækna. Úr ferðinni kom
þriggja plötualbtím „Europe 72”
sem var þeirra þriðja plata af
hljómleikum, þvl að I millitiðinni
kom tít tvöföld slik sem einfald-
lega hét „The Grateful Dead”.
Úr einu i annað
Áttunda mars '73 lést Pigpen af
sjtíkdómi slnum og af öðru með.
Hinir héldu þó ótrauöir áfram og
fóru að taka að sér ýmis auka-
verkefni eða einhverskonar
„hobby” — hljómsveitir: Bob
Weir stofnaði Kingfish sem náði
nokkrum vinsældum, Garcia gaf
tít sóló-plötur, Mickey Hart sem
aftur var kominn í hljómsveitina
var með Diga Ryth Band ásamt
ýmsu ööru er þeir félagar tóku
þátt I.
Síðan hafa þeir starfað þannig
fram til ntí.