Vísir - 10.05.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 10.05.1980, Blaðsíða 22
22 VÍSIR Laugardagur 10. mal 1980 19 000 salur i NÝLIÐARNIR Spennandi og áhrifamikil ný Panavision litmynd, um vltisdvöl I Vietnam, meö STAN SHAW - ANDREW STEVENS - SCOTT HY- LANDS o.fl. Islenskur texti BönnuB inn- an 16 ára. Sýnd kl. 3-6 og 9. .......- salur B — Sikileyjarkrossinn Hörkuspennandi ný litmynd, um æsandi baráttu meöal Mafiubófa, meö Roger Moore — Stacy Keach: Islenskur texti — Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05 Og 11,05 >salur' LISTFORM s.f. sýnir Poppóperuna HIMNAHURÐIN BREIÐ? Ný íslensk kvikmynd, um baráttu tveggja andstæöra afla, og þá sem þar veröa á milli. Leikstjóri: KRISTBERG ÖSKARSSON Texti: ARI HARÐARSON Tónlist: KJARTAN ÓLAFS- SON Bönnuö innan 14 ára. Sýnd laugardag kl. 4,20-5,45- 9,10-11,10. Aöra daga kl. 3- 4,20-5,45-9,10-11,10. SÝNING KVIKMYNDA- FÉLAGSINS Kl. 7.10. TOSSABEKKURINN Bráöskemmtileg ný banda- risk gamanmynd. GLENDA JACKSON — OLI- VER REED. Sýnd kl. 3,15-5,15-7,15-9,15- 11,15. EFTIR MIÐNÆTTI. Ný bandarisk stórmynd gerö eftir hinni geysivinsælu skáldsögu SIDNEY SHELD- ON, er komiö hefur út i Isl. þýöingu undir nafninu „Fram yfir Miönætti”. Bók- in seldist i yfir fimm milljón- um eintaka, er hún kom út i Bandarikjunum og myndin hefur allsstaöar veriö sýnd viö metaösókn. Áöalhlutverk: Matie-France Pisier, John Beck og Susan Sarandon. Bönnuö börnum. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5 og 9. SMIOJUVEQI 1, KÓP. 8ÍMI 43500 (ÚlvagatMnkaMMnu auutaul I Kópavogl) Party Party — ný bráöfyndin amerisk gamanmynd — ger- ist um 1950. Sprækar spyrnu- kerrur — stælgæjar og pæjur setja svipinn á þessa mynd. tsl. texti Leikarar: Harry Moses — Megan King Leikstjóri: Don Jones. Sýnd kl. 5, 7, 9, 11 Stormurinn Kl. 3 i dag og sunnudag. Nýr og hörkuspennandi thriller frá Paramount. Framleidd 1979. Leikstjórinn John Frankenheimer er sá sami og leikstýröi imyndun um Black Sunday (Svartur sunnudagur) og French Con- nection II. Aöalhlutverk: Talia Shire, Robert Foxworth. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuðyngri en 14 ára. Hækkaö verö. Næst sfðasta sinn. Sími 11384 „Ein besta Bud Spencer- myndin” STÓRSVINDLARINN CHARLESTON Hörkuspennandi og spreng- hlægileg, ný, Itölsk-ensk kvikmynd I litum. Hressileg mynd fyrir alla aldursflokka. Isl. texti. Sýnd ki. 7 og 9. Hljómleikar kl. 5. Klerkar i kllpu kl. 11.30. Hardcor Islenskur texti Áhrifamikil og djörf ný amerlsk kvikmynd I litum, um hrikalegt lif á sorastræt- um stórborganna. Leik- stjóri. Paul Chrader. Aöal- hlutverk George C. Scott, Peter Boyle, Season Hubley, Ilah David. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára áJÆJARBHp Sími50184 Harkaðá hraðbrautinni Spennandi og skemmtileg amerisk mynd. Sýnd kl. 5. Engin sýning kl. 9. Sýnd sunnudag kl. 5 og 9. Bönnuö börnum. Barnasýning sunnudag ki. 3. Nýtt teiknimyndasafn. TÓNABÍÓ Simi 31182 Woody Guthrie (Bound forglory) „BOUND FOR GLORY” hefur hlotiö tvenn óskars- verðlaun fyrir bestu tónlist og bestu kvikmyndatöku. FARIÐ STRAX 1 BIÓ OG UPPLIFIÐ ÞESSA MYND. Einstaklega vel kvikmynd- uö. — Bent Mohn. Politiken David Carradine er fullkom- inn I hlutverki Woody. Gos Aktuelt. Saga mannsins sem var samviska Bandarlkjanna á kreppuárunum. Aöalhlutverk: David Carra- deine, Ronny Cox, Randy Quaid. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 5 og 9. "CARBIE’L If only thuy kncw slie li.ni thc power. Aöalhlutverk: John Travolta og Sissy Spacek Sýnd laugardag og sunnudag kl. 3. Bönnuö börnum innan 16 ára. LAUGARÁS B I O Sími32075 A GARÐINUM Ný mjög hrottafengin og athyglisverö bresk mynd um unglinga á „betrunarstofn- un”. Aöalhlutverk: Ray Winston, Mick Ford og Juiian Firth. tsl. Texti. Leikstjóri: Alan Clarke. Sýnd kl. 9. Slöasta sýningarhelgi. Stranglega bönnuö innan 16 ára. -tHMMf-: Heigarpósturinn. EINMEÐÖLLU Endursýnum þessa vinsælu mynd um ofsáfjör I mennta- skóla, sérstaklega fyrir þá sem vilja lyft sér upp úr prófstressinu. Aöalhlutverk: Bruno Kirby og Lee Purcell. Sýnd kl. 5,7 og 11. Barnasýning kl. 3. KIÐLINGARNIR SJÖ og TEIKNIMYNDIR Slmi 16444 Eftirförin Spennandi og vel gerö ný bandarisk Panavision-lit- mynd um ungan dreng sem ótrauöur fer einn af staö gegn hópi illmenna til aö hefna fjölskyldu sinnar. CHUCK PIERCE Jr. EARL E. SMITH — JACK ELAM. Leikstjóri: CHARLES B. PIERCE. Islenskur texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ' Sími 50249 STALTAUGAR Steelnerves Afarspennandi mynd meö frægustu bílaofurhugum Bandarikjanna. Sýnd kl. 5 og 9 og sunnudag kl. 9. Hnefafylli af dollurum meö Clint Eastwood sýnd kl. 7. Kjötbollur Hin afarskemmtilega mynd sýnd sunnudag kl. 5. Lögreglustjórinn ósigrandi Sýnd sunnudag kl. 3. tíf og list um helgina Leikíist Þjóðleikhúsið 1 kvöld verður Stundarfriöur á fjölunum, en annaö kvöld Smala- stúlkan. Annaö kvöld veröur einnig sýning á „1 öruggri borg” eftir Jökul Jakobsson á litla sviöi- nu. Sú sýning hefst klukkan 20:30. Leikfélag Kópavogs Þorlákur þreytti veröur sýndur annað kvöld og á mánudags kvöldiö klukkan 20:30. Leikfélag Akureyrar. Leikflokkurinn Krafla i Hrisey sýnir leikritiö „Venjuleg fjöl- skylda” eftir Þorstein Marelsson I kvöld. Leikbrúðuland 1 dag klukkan 16 og á morgun klukkan 15 sýnir Leikbrúöuland leikritiö „Sálin hans Jóns mins”. Tónlist Stúdentakjallarinn Trió Guömundar Ingólfssonar leikur jazz á sunnudagskvöld. Þjóðleikhúsið Klukkan hálf þrjú I dag veröa haldnir tónleikar til heiöurs Guö- mundi Jónssyni, söngvara, sext- ugum. Fram koma helstu ein- söngvarar landsins, Karlakór Reykjavikur og Söngsveitin FIl- harmónia, auk undirleikara. Austurbæjarbíó Unnur Maria Ingólfsdóttir, fiöluleikari, og Alan Marks, pianóleikari, koma fram á tón- leikum Tónlistarfélagsins, sem hefjast klukkan 17 I dag. Svör viö spurningaleik 1. Sólin 2. Tönn 3. Yfirleitt eru hús byggö áö- ur en þau eru rifin 4. Gáöu 5. Dagleiö 6. Þaö er hans daglega trimm 7. Læknar 8. 12 8. 5 sinnum 10. Þinglýsingargjald er kr. 1500 Svör við fréttagetraun 1. Punktur punktur komma strik eftir Pétur Gunnarsson 2. Tito, forseti Júgóslaviu 3. Gústaf Agnarsson 4. Meö árangursrlku áhlaupi sérstakrar sveitar bresku lög- reglunnar 5. Karamanlis 6. 35 flöskur 7. Elfsabet Traustadóttir 8. Þaö leggst I sllmhúö I aug- um 9. Kanarlfuglar 10. Guölaugur Þorvaldsson 11. 40% 12. Guömundur Jónsson 13. „I öruggri borg” eftir Jökul Jakobsson 14. Yfir 100 þúsund eintök 15. Nei Myndlist Djúpið 1 dag klukkan 14 opnar Guöný Magnúsdóttir keramiksýningu. Sýningin veröu opin daglega frá 12-22. FIM-salurinn Matthea Jónsdóttir bpnar mál verkasýningu klukkan 14 1 dag. Sýningin veröur opin daglega frá klukkan 14-22. Mokka Skólasýning frá Hagaskóla. Kjarvalsstaðir Graflksýningin „Þýsku expressionistarnir” veröur opnuö i dag klukkan 14. Þaö er félagiö Germanla sem stendur fyrir sýn- ingunni I tilefni 60 ára afmælis félagsins. Klukkan 15 opnar Pétur Friörik málverkasýningu I Vestursal, og á göngum Kjarvalsstaöa er sýn- ing á samkeppni um skipulag Eiösgranda. Listmunahúsið Málverkasýning Tryggva Ölafs- sonar. Listasafn Islands Sýning I tilefni af „Ari trésins”, þar sem sýnd eru verk eftir is- lenska listamenn af trjám. Höggmyndasaf n As- mundar Sveinssonar Opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga klukkan 13:30-16. Ásgrímssafn Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga klukkan 13:30-16. Norræna húsið Endre Nemes opnar I dag mál- verkasýning i kjallara. 1 anddyri veröur opnulí sýning á verkum Keld Heltoft á morgun. ( Bogasalur Sýning á munum Þjóöminja- safnsins, sem gert hefur veriö viö, og ljósmyndum sem sýna hvernig unniö er aö viögeröinni Listasafn Einars Jóns- sonar Safniö er opiö á sunnudögum og miövikudögum frá klukkan 13:30- 16. Listasafn alþýðu Sýning á málverkum Gisla Jónssonar frá Búrfellskoti. Fermingar Fermingarbörn I Eyrarbakka- kirkju sunnudag 11. mal kl. 14. Anna Lára Böövarsdóttlr TÚngötu 63. Guöriöur Erna Glsladóttir Litlu Háeyri. ■ Eyrún Jónatansdóttir Túngötu 42. Hinrik Sævar Sigurösson Kirkjuhúsi. Ingibjörg Birgisdóttir Merkisteini. Kolbrún Markúsdóttir Háeyrarvöllum 2. Siguröur örvar Arnarson Nýhöfn. Sigriöur Guölaug Björnsdóttir Háeyrarvöllum 34. Lausn á krossgátu: so 35 sr 7b 70 53 Sn PN 5 S7 r~ rn <; 3D 70 70 's: H r~ (A 70 70 57 70 r~ Oö 7Þ H 35 r~ r~ r ~~ rn •35 Ö? s: 7ö 70 s: 70 sr -~ö tD r~ H 3> 70 ö> 35 r~ >1 70 T& Cn 5 s: 70 Þ- <0 ST 00 3> rn 70 7D ~D 50' 3> » (O 70 0d 70 n-. r~ SO tb - P3 — tb 33 70 - SD r~ rr, 00 r~ r~ 33' 7D í) 7o - 03 53 33 r- 03 ■53 so ~~ 70 Q? SO r~ in s: 70 70 s: H 33 (^ 30 70 'D' r~ 33' 0' lr> 03 ÍL < r~ 17~~ >1 7D so s: 7p (/"1 7D Ps 7D H r- tD 53 r- 1- 5) >0 7p H 33 ~~ 33'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.