Morgunblaðið - 10.04.2002, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.04.2002, Blaðsíða 5
Skuldir upp úr öllu valdi Hreinar skuldir Reykvíkinga hafa áttfaldast á valdatíma R-listans. Á síðustu átta árum, í mesta góðæri í sögu þjóðarinnar, hafa skuldir borgarinnar aukist um þrjátíu milljarða. Þessi meðferð á fjármunum borgarbúa er óverjandi. Hún er nú þegar farin að bitna á allri uppbyggingu og grunnþjónustu við íbúa borgarinnar. Reykjavík er að verða borg biðlistanna. Ef ekki verður gripið í taumana horfum við fram á stóraukna skattbyrði sem á endanum kemur verst niður á börnunum okkar. Traustur fjárhagur er lykillinn að betri borg. Grípum í taumana og setjum Reykjavík aftur í fyrsta sæti. 200120001999 199819971996 199519941993 2002 Skuldir í dag – skattar á morgun. milljarðar milljarðar milljarðar Heimild: Ársreikningar Reykjavíkurborgar. Reykjavík í fyrsta sæti 10 20 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.