Morgunblaðið - 10.04.2002, Side 46

Morgunblaðið - 10.04.2002, Side 46
46 MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ Húsavíkurkaupstaður Upppeldismenntað starfsfólk Auglýst er eftir uppeldismenntuðu starfsfólki að leik- og grunnskólum Húsavíkur. Húsavík er 2.500 manna bæjarfélag. Þar er öflugt félags- og menning- arlíf, aðstæður til uppeldis barna hinar ákjósanlegustu vegalengdir litlar. Í bænum er framhaldsskóli, grunnskóli, tveir leikskólar, tónlistar- skóli og öflug heilbrigðisstofnun (sjúkrahús og heilsugæsla) auk allrar almennrar þjónustu. Uppeldismenntað starfsfólk, sem ræður sig að leik-,grunn- eða tónlistarskóla, fær greiddan flutningsstyrk og veitt er fyrirgreiðsla vegna húsnæðis. Borgarhólsskóli — grunnskólakennarar: Borgarhólsskóli er 430 nemenda einsetinn, heildstæður grunnskóli í glæsilegu og að hluta nýju húsnæði. Tónlistarskóli er í skólahúsinu og er samstarf grunn- og tónlistarskóla mikið. Nýjar list- og verkgreinastofur voru teknar í notkun haustið 2000. Nýleg og vel búin aðstaða til heimilisfræðikennslu. Lausar eru þrjár stöður grunnskólakennara næsta skólaár. Um er að ræða kennslu í ensku, raungreinum, myndmennt og heimilisfræði. Einnig eru lausar stöður þroskaþjálfa og 80% staða námsráðgjafa (möguleiki á kennslu með). Nánari upplýsingar veita: Dagný Annasdóttir, skólastjóri, vs. 464 1307 (dagnya@ismennt.is), hs. 464 1983 og Gísli Halldórsson, aðstoðar- skólastjóri, vs. 464 1307, hs. 464 1631. Leikskólinn Bestibær — leikskólakennar- ar: Bestibær er 4 deilda leikskóli með um 96 börn. Unnið er að námskrá leikskólans sam- kvæmt uppeldiskenningum John Dewey. Starf- andi í dag á leikskólanum eru 6 leikskólakenn- arar í mismunandi stöðuhlutföllum. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Guðjónsdótt- ir, leikskólastjóri, vs. 464 1255 (bestibaer@husavik.is), hs. 464 1862. Heimasíða: http://bestibaer.husavik.is/ Leikskólinn í Bjarnahúsi — leikskólakenn- arar, annað uppeldismenntað starfsfólk: Í leikskólanum í Bjarnahúsi eru um 60 börn, leikskólinn er ekki deildaskiptur. Nánari upplýsingar veitir Jóna Björg Freysdóttir, leikskólastjóri, vs. 464 2420 (jonabjorg@husavik.com), hs. 464 1997. Umsóknarfrestur um framangreind störf er til 22. apríl 2002. Usóknum skal skila til viðkom- andi skólastjóra. Fræðslufulltrúi Húsavíkur. Háskólakennara- stöður við Kennara- háskóla Íslands Kennaraháskóli Íslands óskar eftir að ráða há- skólakennara í eftirtaldar stöður: ● Lektorsstaða í leikskólafræði með áherslu á uppeldis- og kennslufræði leikskólans. Meginverkefni lektorsins, auk rannsókna, er að kenna námskeið í leikskólafræði og annast kennslu sem tengist vettvangsnámi. ● Lektorsstaða í íslensku með áherslu á mál- fræði. Meginverkefni lektorsins, auk rannsókna, er að kenna námskeið á sviði málfræði, hag- nýtingu hennar og kennslu í skólum. ● Staða aðjúnkts í heimilisfræði. Meginverkefni aðjúnktsins, auk rannsókna, er að kenna námskeið um matreiðslu og heimilisstörf. Tekið skal fram að sú kennsla sem tengist ofan- greindum kennarastöðum er hvort tveggja staðbundin kennsla og fjarkennsla og getur verið bæði í grunn- og framhaldsnámi. Einnig þurfa lektorarnir að sinna símenntunarverkefn- um. Ráðning miðast við fullt starf. Ráðið er í stöðurnar til tveggja ára. Möguleiki er á fast- ráðningu þegar tímabundinni ráðningu lýkur. Gert er ráð fyrir ráðningu í störfin frá 1. ágúst 2002. Umsækjendur skulu hafa lokið meistaraprófi á sínu sviði hið minnsta eða hafa jafngilda þekkingu og reynslu að mati dómnefndar. Æskilegt er að umsækjendur hafi kennslu- reynslu og kynni af skólastarfi á mismunandi skólastigum. Umsóknum skulu fylgja ítarlegar skýrslur um námsferil, fræðistörf og kennslureynslu um- sækjenda ásamt námsvottorðum. Þá skulu um- sækjendur leggja fram þau rit, birt eða óbirt, sem þeir óska eftir að verði tekin til mats dóm- nefndar á fræðilegri hæfni sinni. Æskilegt er að umsækjendur geri grein fyrir því hverjar rannsóknarniðurstöður sínar þeir telji markverð- astar. Enn fremur er óskað eftir greinargerð um þær rannsóknir sem umsækjandi vinnur að og hyggst vinna að verði honum veitt starfið (rannsóknaráætlun). Loks er óskað eftir því að umsækjendur leggi fram gögn um kennslu- og stjórnunarstörf eftir því sem við á. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Kennarafé- lags Kennaraháskólans og fjármálaráðherra. Ekki er um að ræða sérstök umsóknareyðublöð en umsóknum og umsóknargögnum skal skila á skrifstofu Kennaraháskóla Íslands v/ Stakkahlíð, 105 Reykjavík, fyrir 5. maí 2002. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörð- un hefur verið tekin um ráðningu. Upplýsingar gefur Ingvar Sigurgeirsson deild- arforseti grunndeildar í síma 563 3929 (netfang ingvar@khi.is). Leiðbeinandi Leiðbeinandi í almenna handavinnu óskast nú þegar til starfa í Félags- og þjónustumið- stöðina, Bólstaðarhlíð 43. Um er að ræða afleysingu í apríl og maí, 60% staða. Til greina kemur áframhaldandi ráðning að loknu afleysingatímabili. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkur- borgar og Starfsmannafélags Reykjavíkur. Nánari upplýsingar veita: Guðbjörg Vignisdótt- ir, forstöðumaður, netf. gudbjorgv@felo.rvk.is og Jóna Þ. Vernharðsdóttir, deildarstjóri, netf. jonav@felo.rvk.is í síma 568 5052. Sjá einnig almennar upplýsingar um laus störf og starfsmannastefnu Félagsþjónustunnar á vefsíðunni: www.felagsthjonustan.is . SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 18  1824108  Kk.  GLITNIR 6002041019 III I.O.O.F. 7  1824107½  FI.  HELGAFELL 6002041019 IV/V Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Samkoma í Kristniboðssaln- um í kvöld kl. 20.30. Ragnhildur Gunnarsdóttir og Kjartan Jónsson tala. Allir hjartanlega velkomnir. sik.is Í dag, miðvikudaginn 10. apríl — Kl. 20.30 — Myndakvöld Hjörleifur Guttormsson sýnir myndir frá sunnanverðum Aust- fjörðum. Aðgangseyrir kr. 500, kaffiveitingar innifaldar. Mánudagur 15. apríl — Bak- pokinn Námskeið í því hverju og hvernig á að raða í bakpok- ann. Leiðbeinandi Gestur Krist- jánsson. Frír aðgangur. Heitt kaffi á könnunni. 10. apríl Heiðmörk (Útivistarræktin). Brottför á eigin bílum kl. 18:30 frá skrifstofu Útivistar. Ekkert þátttökugjald. 12.—14. apríl Landmannalaugar (skíða- og jeppaferð). Brottför föstudagskvöld kl. 20:00 frá húsnæði Útivistar á Lauga- vegi 178. Fararstjóri jeppahlut- ans er Marteinn Heiðarsson, en Sylvía Kristjánsdóttir stjórnar skíðaferðinni. Verð kr. 7.800 fyrir félaga/9.200 fyrir aðra. Matur á laugardagskvöldinu er innifalinn í verði. Undirbúningsfundur verður haldinn fimmtudaginn 11. apríl kl. 18:00 á Laugavegi 178 (skrifstofu Útivistar). 14. apríl Meðalfell í Kjós. Brottför kl. 10:30 frá BSÍ. Verð kr. 1.500 fyrir félaga/1.700 fyrir aðra. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Lausar kennarastöður 1. ágúst 2002 Við getum nú boðið nokkrum áhugasömum, lífsglöðum og metnaðarfullum kennurum stöð- ur við grunnskóla Hafnarfjarðar. Í bænum ríkir jákvæðni til skólastarfs og öflugt þróunarstarf og nýbreytni er víða að finna. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar er þjónustustofnun í þágu menntunar í bænum og þar er m.a. boðið upp á símenntun fyrir kennara. Umsóknir berist til skólastjóra sem veita allar nánari upplýsingar. Hægt er sækja um rafrænt á hafnarfjordur.is . Umsóknarfrestur er til 6. maí. Lækjarskóli, s. 555 0585, netfang: skoli@laekjarskoli.is Almenn kennsla á yngsta stigi og miðstigi. Enska á unglingastigi. Danska á unglingastigi til áramóta. Hvaleyrarskóli, s. 565 0200, netfang: hvaleyr@ismennt.is Sérkennsla. Enska á unglingastigi. Íþróttir. Náttúrufræði á unglingastigi. Setbergsskóli, s. 565 1011, netfang: setberg@ismennt.is Myndmennt. Heimilisfræði. Almenn kennsla á yngsta stigi. Víðistaðaskóli, s. 555 2912, netfang: sigurd@ismennt.is Smíðakennsla. Heimilisfræði (50%). Öldutúnsskóli, s. 555 1546, netfang: oldo@ismennt.is Raungreinar á unglingastigi. Íþróttir. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði. AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.