Morgunblaðið - 10.04.2002, Qupperneq 47
HESTAR
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 2002 47
Ístölt Töltheima í Skautahöllinni í Reykjavík
1. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Markúsi frá Langholtsparti,
8,80/8,37
2. Vignir Jónasson, Fáki, á Sóloni frá Stykkishólmi, 8,53/8,20
3. Gísli Gíslason, á Birtu frá Ey II, 8,44/8,17
4. Erlingur Erlingsson, Geysi, á Surtsey frá Feti, 8,21/8,10
5. Vignir Siggeirsson, Geysi, á Andvara frá Sléttubóli, 7,94/7,7
6. Kristján Magnússon, Herði, á Hlökk frá Reykjavík, 7,94/7,83
7. Lena Zielinsky, Fáki, á Hyllingu frá Vakursstöðum, 7,44/7,70
8. Hafliði Halldórsson, Fáki, á Karki frá Syðstu-Fossum, 3,75/7,73
Vetrarleikar Andvara
1. Steinunn Elva Jónsdóttir, Röðull frá Miðhjáleigu
2. Andri Ingason, Prestur frá Kirkjubæ
3. Kristján O. Arnarson, Kolur frá Mosfellsbæ
4. Guðný M. Siguroddsdóttir, Hrollur frá Hjallanesi
Barnaflokkur
1. Jóhanna Þorsteinsdóttir, Herkúles frá Tunguhálsi II
2. Dagrún Aðalsteinsdóttir, Týr frá Lambleiksstöðum
3. Anna Þorsteinsdóttir, Krummi frá Smáratúni
4. Ólöf Þ. Jóhannesdóttir, Þrymur frá Enni
5. Melrós D. Eiríksdóttir, Melrós Dögg frá Kanastöðum
Unglingaflokkur
1. Anna Francesca Bianchi, Natan frá Hnausum II
2. Anna G. Oddsdóttir, Feldur frá Lauganesi
3. Hlynur Guðmundsson, Klettur frá Hraunbæ
4. Hafdís S. Níelsdóttir, Óli frá Neðra-Núpi
5. Ingvar Ingvarsson, Rómur frá Hala
Ungmennaflokkur
1. Þórunn Hannesdóttir, Gjöf frá Hvoli
2. Halldór F. Ólafsson, Tenór frá Skarð.
3. Bylgja Gauksdóttir, Dreki frá Vindási
4. Hera Hannesdóttir, Galdur frá Akureyri
Öldungaflokkur
1. Guðmundur Gíslason, Leiknir frá Kringlumýri
2. Ásgeir Heiðar, Þorri frá Forsæti
3. Halldór Halldórsson, Hrefna frá Þorleifsstöðum
Konur II
1. Stefanie Otto, Krossbrá frá Sigmundarstöðum
2. Linda Jóhannesdóttir, Perla frá Ási
3. Ulrikke Harnack, Spuni frá Hvítanesi
4. Harpa Kristjánsdóttir, Krummi frá Vindheimum
5. Rósa Halldórsdóttir, Ígor frá Borgarholti
Karlar II
1. Jón Magnússon, Mósart frá Einholti
2. Þorsteinn Einarsson, Draupnir frá Tóftum
3. Björgvin Emilsson, Bóas frá Miðfossum
4. Hannes Hjartarson, Loki frá Svínafelli
5. Ólafur Rafnsson, Blær frá Snæfellsnesi
Konur I
1. Katrín Stefánsdóttir, Adam frá Ketilsstöðum
2. Anna Marcus, Höfði
3. Ásdís Ó. Sigurðardóttir, Mökkur frá Ljósafossi
4. Herdís Sigurðardóttir, Heiða frá Reykjavík
5. Stine Rasmussen, Molly frá Auðsstöðum
Karlar I
1. Siguroddur Pétursson, Saga frá Sigluvík
2. Jón Ó. Guðmundsson, Smyrill frá Stokkhólma
3. Fjölnir Þorgeirsson, Fjölnir frá Reykjavík
4. Logi Ólafsson, Rjómi frá Búðarhól
5. Hörður Gunnarsson, H.O.R.A. frá Akureyri
100 m flugskeið
1. Jón Ó. Guðmundsson, Blær frá Árbæjarhjáleigu, 8,10 sek.
2. Jóhann Valdimarsson, Óðinn frá Efsta-Dal, 8,56 sek.
3. Jón Ó. Guðmundsson, Laxdal.com frá Hafnarfirði, 8,72 sek.
4. Fjölnir Þorgeirsson, Lukkublesi frá Gýgjarhóli, 9,03 sek.
5. Stefán Ágústson, Blökk frá Gýgjarhóli, 9,41 sek.
Meistaradeildin/hraðafimi
1. Sigurður Sigurðarson á Núma frá Miðsitju, 10
2. Páll Bragi Hólmarsson á Lampa frá Narfastöðum, 8
3. Sigurbjörn Bárðarson á Byl frá Skáney, 6
4. Guðmar Þór Pétursson á Háfeta frá Þingnesi, 4
5. Hjörtur Bergstað á Lukku frá Gígjarhóli, 3
6. Sigurður Matthíasson á Kappa frá Stokkseyri, 2
7. Þórarinn Eymundsson á Glanna frá Ytra-Skörðugili, 1
8. Logi Laxdal á Hetti frá Ingólfshvoli
9. Sigríður Pétursdóttir á Iðu frá Sólvangi
10. Erlingur Erlingsson á Bergþóri frá Feti
Hraðaskeið
1. Sigurður Sigurðarson á Fölva frá Hafsteinsstöðum, 6,22/10
2. Logi Laxdal á Hnoss frá Ytra-Dalsgerði, 6,32/8
3. Sigríður Pétursdóttir á Lukku Vakurstöðum, 6,39/6
4. Hjörtur Bergstað á Bleikju frá Akureyri, 6,43/4
5. Sigurbjörn Bárðarson á Neista frá Miðey, 6,49/3
6. Bergur Jónsson á Eldi frá Ketilsstöðum, 6,51/2
7. Guðmar Þór Pétursson á Kvisti frá Höskuldsstöðum, 6,54/1
8. Erlingur Erlingsson á Bergþór frá Feti, 6,66
9. Reynir Aðalsteinsson á Þoku frá Hörgslandi, 6,68
10. Þórarinn Eymundsson á Eldborg frá Lækjarmóti, 6,70
Staðan í meistaradeild eftir 5 greinar af níu
1. Sigurður Sigurðarson, 36
2. Sigurbjörn Bárðarson, 27
3. Erlingur Erlingsson, 16
4. Berglind Ragnarsdóttir, 12
5. Guðmar Þór Pétursson, 12
6. Páll B. Hólmarsson, 9,5
7. Logi Laxdal, 8
8. Þórarinn Eymundsson, 7
9. Hjörtur Bergstað, 7
10. Þórður Þorgeirsson, 6
11. Sigríður Pétursdóttir, 6
DAGSKRÁ fyrir hið merka nám-
skeið danska reiðmeistarans Bent
Branderup er tilbúin og er hún á
þessa leið:
Laugardagur 13. apríl
08.00–09.00 Bóklegt
09.00–09.30 Benni með Glitfaxa
09.30–10.00 Eyjólfur með Rás
eða Bokka
10.00–10.30 Reynir með Leikni
eða Arnór
10.30–11.00 Diddi með Markús
eða Byl
11.00–11.30 Anton með Skugga
11.30–12.00 Atli með Breka
12.00–12.30 Einar með Fald
12.30–13.00 Olil með Suðra
13.00–14.00 Matarhlé
14.00–15.00 Bóklegt
15.00–15.30 Benni með Glitfaxa
15.30–16.00 Eyjólfur með Rás
eða Bokka
16.00–16.30 Reynir með Leikni
eða Arnór
16.30–17.00 Diddi með Markús
eða Byl
17.00–17.30 Anton með Skugga
17.30–18.00 Atli með Breka
18.00–18.30 Einar með Fald
18.30–19.00 Olil með Suðra
19.00–20.00 Bóklegt
Sunnudagur 14. apríl
08.00–08.20 Benni með Glitfaxa
08.20–08.40 Eyjólfur með Rás
eða Bokka
08.40–09.00 Reynir með Leikni
eða Arnór
09.00–09.20 Diddi með Markús
eða Byl
09.20–09.40 Anton með Skugga
09.40–10.00 Atli með Breka
10.00–10.20 Einar með Fald
10.20–10.40 Olil með Suðra
10.45–11.30 Bóklegt
11.30–13.00 Matarhlé
13.00–16.00 Verklegt málþing um
reiðmennsku, þátttak-
endur koma með
spurningar til knap-
anna sem svara með
sýnikennslu.
FT áskilur sér rétt til breytinga á
dagskrá. Aðgangur að námskeiðinu
er seldur í versluninni Ástund.
Þá hafa verið gerðar breytingar á
sýningarskrá kynbótasýninga vegna
eindreginna óska frá viðkomandi
svæðum. Ákveðið hefur verið að
setja inn tvær aukahéraðssýningar í
áður auglýsta sýningaáætlun. Er um
að ræða sýningar snemma vors ann-
ars vegar á Sauðárkróki 26.–27.
apríl og hins vegar í Gunnarsholti
3.–4. maí. Báðar þessar sýningar
eru í tengslum við aðrar uppákomur
á þessum stöðum á sama tíma. Frek-
ari upplýsingar eru gefnar hjá Leið-
beiningamiðstöðinni (Eyþór:
455 7100) vegna sýningarinnar á
Sauðárkróki og hjá Búnaðarsam-
bandi Suðurlands (Pétur: 482 1611)
vegna Gunnarsholts.
Þá er óhjákvæmilegt, vegna mik-
ils álags hestaþinga á höfuðborg-
arsvæðinu, að hnika héraðssýningu
á Sörlastöðum í Hafnarfirði örlítið
til. Dæmt verður dagana 21.–24. og
27.–30. maí með yfirlitssýningu 31.
maí og verðlaunaafhendingu 1. júní
í tengslum við gæðingakeppni Sörla.
Rétt er að benda á að uppfærða
sýningaáætlun má finna á vef
Bændasamtakanna á slóðinni
http://www.bondi.is/landbunadur/
wgbi.nsf/key2/hrossaraekt-
kynbotasyningar
Dagskrá og
breyting á sýn-
ingaskrá kyn-
bótasýninga
sjá en eins og gjarnan vill verða þegar
komið er á hálan ís gengur hrossun-
um misjafnlega að fóta sig. Það virðist
viðtekin venja að eitt hross skal á ís-
inn detta á hverju ísmóti og nú kom
það í hlut Sigurðar Sigurðarsonar og
Fífu frá Brún að lúta í ís og fengu þau
0 í einkunn fyrir vikið.
Dómarar voru í sparifötunum hvað
einkunnagjöf varðaði og tölurnar
himinháar samanborið við venjuleg
íþróttamót. En hrossin voru góð og
líklega jafnbestu hrossin sem komið
hafa fram á þeim fjórum ístöltsmót-
um sem haldin hafa verið til þessa.
Stemningin í Skautahöllinni var að
venju góð og að sjálfsögðu húsfyllir.
Fólk var víða komið að af landinu
enda er ístöltið að verða einn af há-
punktum hestamennskunnar á ári
hverju.
víst hvar sigurinn lenti að þessu sinni.
Erlingur Erlingsson varð fjórði með
8,10 og hinn ungi Kristján Magnús-
son með Hlökk frá Reykjavík með
7,83.
Auk þeirra sem í úrslit komust var
margt athygliverðra hrossa þarna að
og hélt henni alveg þar til röðin kom
að sjötta riðli þar sem sigurvegari síð-
asta árs Vignir Jónasson mætti til
leiks á Sólon frá Stykkishólmi en þeir
hlutu 8,20. Sigurbjörn og Markús
tóku síðan af skarið í síðasta riðli og
hlutu 8,37 og þar með virtist nokkuð
ÞAÐ þóttu vissulega mikil tíðindi að
Sigurbjörn Bárðarson skyldi tefla
fram landsmótssigurvegaranum
Markúsi frá Langholtsparti í ístölti
Töltheima í Skautahöllinni í Reykja-
vík. Hingað til hafa sigurvegarar á
landsmótum ekki verið mikið á ferð-
inni í keppnum en vafalaust á þetta
eftir að breytast nú þegar landsmótin
eru haldin annað hvert ár. En vissu-
lega tók Sigurbjörn áhættu því mjög
vel var að vali keppenda staðið að
þessu sinni.
Markús brást ekki Sigurbirni frek-
ar en fyrri daginn, var í feiknagóði
formi þrátt fyrir stuttan þjálfunar-
tíma fyrir keppnina og víst er að sig-
urinn var öruggur og óumdeildur.
En það var Gísli Gíslason á Birtu
frá Ey II sem gaf tóninn í fyrsta riðli
og tók forystuna með 8,17 í einkunn
Markús færir Sigurbirni
hina langþráðu sigra
Birta og Gísli Gíslason stóðu sig með mikilli prýði og höfnuðu í þriðja
sæti, veittu Vigni og Sólon verðuga keppni.
Loksins tókst það í fjórðu til-
raun hjá Sigurbirni að hafa sig-
ur í Skautahöllinni sem hér
kyssir hinn eftirsótta grip.
Morgunblaðið/VakriÞegar fyrsta sætið er upptekið er næstbesti kosturinn annað sætið
og kom það í hlut sigurvegara síðasta árs, Vignis Jónassonar, sem
nú keppti á Sólon frá Stykkishólmi.
Markús frá Langholtsparti færir Sigurbirni
Bárðarsyni hina langþráðu sigra. Fyrir
tveimur árum sigruðu þeir í B-flokki gæð-
inga á landsmótinu og nú er fyrsti sigur Sig-
urbjörns í ístöltinu orðinn staðreynd. Valdi-
mar Kristinsson naut glæstra gæðinga í
Skautahöllinni þar sem húsfyllir var.
Úrslit
Reiðfatnaður
Náttúrulegur lífsstíll
FREMSTIR FYRIR GÆÐI