Morgunblaðið - 10.04.2002, Qupperneq 55
„Má maður ekk-
ert lengur!?“
jafnvirði 1,8 milljarða króna var þá
varið til að kynna borgina sem ferða-
mannastað.
Í blaðinu O Globo segir að þau at-
riði sem helst hafi farið fyrir brjóstið
á ferðamálaráðinu séu eftirfarandi:
Leigubílstjóri í Rio rænir Hómer og
krefst jafnvirði 5 milljóna króna
lausnargjalds; kyrkislanga gleypir
Bart í heilu lagi; ósamvinnuþýðir
lögreglumenn „hjálpa“ Marge; brjál-
aðir apar ráðast á fjölskylduna.
Brasilía er ekki eina landið sem á
um sárt að binda eftir að Simpson-
fjölskyldan var þar á ferð. Kanada-
menn, Frakkar, Japanar, Bretar,
Ástralíumenn og Írar hafa allir orðið
fyrir barðinu á Bart og fjölskyldu
hans. Búist er við að Fox vísi til
ákvæðis bandarísku stjórnarskrár-
innar um málfrelsi í málsvörn sinni.
Brasilíumenn
stefna Bart Simpson
STJÓRNVÖLD í Brasilíu undirbúa
nú málsókn á hendur framleiðanda
sjónvarpsþáttanna um Simpson-fjöl-
skylduna. Eru Brasilíumenn æfir
vegna nýlegs þáttar í þáttaröðinni og
segja hann hafa svert ímynd borg-
arinar Rio de Janeiro.
Ferðamálaráð Rio ætlar að höfða
skaðabótamál á hendur bandarísku
Fox-sjónvarpsstöðinni vegna þáttar
sem ber heitið Kenndu Lísu um eða
Blame it on Lisa, en þar segir frá æv-
intýrum Simpson-fjöl-
skyldunnar í borginni.
Ferðamálaráðið telur
þáttinn hafa eyðilagt
allt kynningarstarf á
síðasta ári en
Hrefna María Eiríksdóttir, Guðríður Inga Ingólfsdóttir, Outi Kuosm-
anen og Diana Magens voru á meðal gesta á sýningunni.
Maria Duncker sýnir kjóla sem hún
hefur saumað úr plastpokum.
Púslusving í Norræna húsinu
TENGLAR
.....................................................
www.nordice.is
UM helgina var opnuð samsýning
ungra finnskra listamanna í Nor-
ræna húsinu sem ber hið
skemmtilega nafn Púslusving.
Innsetningar og myndbandsverk
eru áberandi en einnig taka
nokkrir íslenskir listamenn þátt í
sýningunni sem standa mun til
26. maí.
Sambönd í Finnlandi
Morgunblaðið/Jim Smart
„Hvað ertu, list?“ spurning sem Markus Renvall
reynir að svara á sýningunni.
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 2002 55
SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir
Miðasala opnar kl. 15.30.
1/2
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
Fór beint á toppinn í Bandaríkjunum
Frá höfundum Braveheart og Pearl Harbor Sannsöguleg stórmynd
um eina blóðugustu orrustu Bandaríkjahers í Dauðadalnum í
Víetnam. Mel Gibson fer á kostum í einni öflugustu mynd ársins!
DV
Sýnd kl. 4, 5 og 6. Íslenskt tal.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Enskt tal.
Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16.
Sýnd í LÚXUS kl. 4, 7 og 10.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.30.
kvikmyndir.com
DV
Félagarnir Dave, Sam og Jeff hafa náð að svindla sig í
gegnum háskóla. Nú er hætta á að þeir verði reknir ef
þetta kemst upp og taka þeir til sinna ráða. Drepfyndin
grínmynd þar sem ekkert er heilagt.
Ef þú fílaðir American
Pie og
Road Trip þá er þetta
mynd fyrir þig!
Yfir 2
5.000
áhorf
endu
r
betra en nýtt
„Fylgist með á www.borgarbio.is“
Sýnd kl. 6. Ísl. tal.
Sýnd kl. 6. Enskt tal.Sýnd kl. 10.10.Sýnd kl. 8 og 10.
Sýnd kl. 8.
Flottir bílar,
stórar byssur
og einn harður
nagli í skotapilsi.
Sýnd kl. 5.45.
B.i. 12. Vit 335.
Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr. 337. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr.358
4 Óskarsverðlaun
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
Sýnd kl. 10.
B.i.12. Vit 356.
Sýnd kl. 8.
Vit nr. 357.
kvikmyndir.com
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
Sýnd kl. 10. B.i.12.
Vit nr. 356.
Sýnd kl. 8.Vit nr. 357.
Sýnd kl. 8.
HK. DV
SV. MBL
Sýnd kl. 10. B.i.16.
2
Óskarsverðlaun
4 2 1 - 1 1 7 0
7Tilnefningar til Óskarsverðlauna
Gullmoli sem
enginn ætti
að missa af
Sýnd kl. 5.30 og
10.15.Sýnd kl. 4. Ísl. tal.
Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára.
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
ER ANDI Í GLASINU?
Vinahópur ákveður að fara í andaglas. Eitthvað
fer úrskeiðis og nú er eitthvað á eftir þeim...
Flottir bílar,
stórar byssur
og harður nagli í
skotapilsi.
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16.
Sýnd kl. 5.30 og 8.
www.laugarasbio.is
Samuel L.Jackson og Robert Carlyle eru
frábærir í mynd þar sem hasar og kolsvart-
ur húmor í anda Snatch ræður ríkjum.
Kvikmyndir.com
ÓSKARS-
VERÐLAUN
Besta frumsamda
handrit
Til allra
Morgunblaðið/Sverrir
CHICAGO rokksveitin 90 Day Men
hélt glimrandi tónleika á mánudags-
kvöldið á Gauki á Stöng. Um upp-
hitun sá íslenska rokksveitin Fidel.
Hljómsveitin fæst við afbyggt og til-
raunakennt rokk eins og lenska hef-
ur verið í heimi neðanjarð-
artónlistar undanfarin ár. Má kalla
feng að sveitinni en innflutningur á
erlendu listafólki hefur sannarlega
farið vaxandi síðastliðin ár, til heilla
fyrir íslenskt menningarlíf. Ljós-
myndari Morgunblaðsins var í rokk-
andi stuði á Gauknum þetta kvöld og
náði þessari „æstu“ mynd af Brian
Case, söngvara og gítarleikara.
90 Day Men á Gauknum