Morgunblaðið - 10.04.2002, Page 56

Morgunblaðið - 10.04.2002, Page 56
ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem landsmönnum gefst tækifæri til að sjá teiknimyndir sem ekki sækja uppruna sinn til draumaverksmiðj- unnar í Hollywood. Filmundur mun nú bæta úr því og sýnir eina af þekktustu og ástsælustu teikni- myndum sem gerðar hafa verið í Frakklandi, Le roi et l’oiseau eða Konungurinn og fuglinn sem gerð var árið 1979. Myndin er gerð af Paul Grimault, einum þekktasta teiknimyndagerðarmanni Frakka, sem einnig skrifar handritið ásamt skáldinu góðkunna Jacques Prévert, og byggja þeir á einu ævintýra H.C. Andersens. Við gerð myndarinnar rættist langþráður draumur þeirra félaga, en Prévert hafði lagt hug- myndina fyrir Grimault undir lok seinni heimsstyrjaldarinnar. Grim- ault hafði gert mynd eftir sögunni sem hann var ekki ánægður með, og ákvað að lokum að endurvinna hana og birtist útkoman í þessari teikni- mynd. Í leyniklefa nokkrum í höll kon- ungsins leggur listmálari lokahönd á málverk af konunginum. En hann gleymir að mála búr til að fanga sál konungsins, sem haldinn er illum anda. Fer því svo að andinn sleppur úr málverkinu og ræður fyrirmynd- ina af dögum og tekur stöðu hans í konungdæm- inu. Við þetta breytist allt í konungsrík- inu, það sem aldrei hefur ver- ið sagt er nú hægt að tjá og dauðir hlutir fá líf. Meðal þess sem öðlast lífdaga er málverkið af hjarð- meynni og sótaranum, sem geta nú loksins tjáð hvort öðru ást sína. En hinn illi konungur, sem nú situr á valdastóli, er ástfanginn af hjarð- meynni og því verða elskendurnir að flýja undan ríkislögreglunni sem hefur fengið fyrirmæli um það að ná þeim, hvað sem það kostar. Það er óhætt að segja að elskendurn- ir komist í hann krappan en í ljós kemur að þau eiga líka trausta vini sem vilja hjálpa þeim í nafni ást- arinnar. Leikstjórinn Paul Grimault hefur sagt að þegar hafist var handa við gerð myndarinnar hafi samkeppnin nær eingöngu komið frá Filmundur sýnir Konunginn og fuglinn Teiknimyndin þroskast 56 MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 8. B.i.12. Vit 353 Sýnd kl. 4 og 6. Vit 349. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. „Splunkunýtt framhald af ævintýri Péturs Pan!“ l l i i ! Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i.12. Vit nr. 356 kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 363 Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 358. ½SG DV kvikmyndir.com ½ kvikmyndir.isÓHT Rás 2  ½ HJ Mbl Sýnd í Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.40. B.i. 16. Vit 335. Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit 357 Þú ert boðin í hreint ótrúlega fjölskyldusamkomu! Stórstjörnurnar Danny Glover, Gene Hackman, Anjelica Huston, Bill Murray, Gwyneth Paltrow, Ben Stiller, Luke Wilson og Owen Wilson í magnaðri gamanmynd sem var tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna og vann Gene Hackman Golden Globe verðlaunin fyrir besta leik í aukahlutverki. Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 337 Eitt magnaðasta ævintýri samtímans eftir sögu H G Wells  kvikmyndir.com  DV R íkey s ýn i r v e r k s í n í a nddy r i b í ó s i n s Sýnd kl. 7 og 10. B. i. 16.Sýnd kl. 6, 8 og 10.15. B. i. 16. kvikmyndir.is  kvikmyndir.com ÓHT Rás 2  kvikmyndir.comDV „Splunkunýtt framhald af ævintýri Péturs Pan!“ tilnefningar til Óskarsverðlauna5 Sýnd kl. 5.45 og 10. Síðustu sýningar. Ó.H.T Rás2 Strik.is SG. DV Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 8. SG DV Frá framleiðanda Snatch og Lock, Stock And Two Smoking Barrels kemur ný kvikmynd sem hittir beint í mark. Með hinum gallharða Vinnie Jones (Snatch, Swordfish).  SV Mbl Sýnd kl. 5. Ísl. tal. Sýnd kl. 8. Síðasta sýningSýnd kl. 4.30, 7 og 9.30. B.i. 12. A R N E Sýnd kl. 6. Miðaverð kr. 800. MEÐ GÆÐIN Í STAFNI Laugavegur 1 • Sími 561 7760 Velkomin um borð Nú er gatan grýtt! Vegna endurbóta efst í Bankastræti er ekki eins auðvelt og áður að komast til okkar. Þess vegna greiðum við þér leið og veitum 15% afslátt af öllum vörum á meðan á framkvæmdum stendur. FLESTIR glæpasagnavinir þekkja eflaust Anne Perry sem hefur getið sér orð fyrir glæpasög- ur sem gerast á Viktoríutímanum. Sögurnar fjalla annarsvegar um ævintýri hjónanna Thomas og Charlotte Pitt, en Thomas er lög- reglumaður, og hinsvegar um einkaspæjarann William Monk og Hesyter Latterley. Bækurnar um Pitt hjónin eru orðnar tuttugu og ein en þrettán segja frá Monk og samstarfskonu hans sem verður síðan eiginkona hans, sú sem hér er gerð að umtalsefni, sú þrettánda að því er best verður séð. Forvitnilegar bækur Leiðinleg langloka Funeral in Blue eftir Anne Perry. Ballant- ines Books gefur út í nóvember 2001. 340 síðna kilja sem kostar 1.535 í Máli og menningu. KVEN- SÍÐBUXUR 3 SKÁLMALENGDIR Bláu húsin við Fákafen. Sími 553 0100. Opið virka daga 10-18, laugardaga 10-16.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.