Morgunblaðið - 17.04.2002, Side 15

Morgunblaðið - 17.04.2002, Side 15
www.kringlan.is upplýsingasími 588 7788 skrifstofusími 568 9200 lífs s tíl h ö n n u n tís k u Á Upplifun í Kringlunni, dagana 17.–21. apríl, færð þú tækifæri til að upplifa hönnun, lífsstíl og tísku á margvíslegan hátt. Á hverjum degi verður vor- og sumartískan til sýnis á 100 gínum á göngugötum Kringlunnar, Harley Davidsson mótorhjólasýning, fata- og iðnhönnun kynnt, spjall í beinni útsendingu í Íslandi í bítið í heita pottinum með Helgu Brögu, skúlptúrar og margt fleira. Auk þess verða ýmsar skemmtilegar uppákomur þessa fjóra daga, svo sem lifandi málverkasýning, tískusýning á barnafötum, hönnunarsamkeppni, hjólabrettakeppni, nudd og jóga, bongótrommur og djass, dans á stultum, snyrtivöru- og matarkynningar og ýmislegt fleira. Fylgstu vel með og komdu á Upplifun í Kringlunni – þú gætir upplifað eitthvað nýtt og skemmtilegt. 17.–21. apríl Í Kringlunni Opið í dag til kl. 18.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.