Morgunblaðið - 17.04.2002, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 2002 61
Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 338
„Splunkunýtt framhald af
ævintýri Péturs Pan!“
Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i.16. Vit 366.
Sýnd kl. 6. Vit 349.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 367.
Frábær grín/spennumynd með þeim
Eddie Murphy, Robert De Niro og Rene
Russo í aðalhlutverki. Hérna mætast
myndirnar “Lethal Weapon” og “Rush
Hour”
á ógleymanlegan hátt.
Ekki missa af þessari!
DV
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 360.
ANNAR PIRRAÐUR.
HINN ATHYGLISSJÚKUR.
SAMAN EIGA ÞEIR AÐ
BJARGA ÍMYND
LÖGREGLUNNAR
kvikmyndir.is
KATE WINSLET JUDI DENCH
Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit nr. 358.
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 357.
HL. MBL
Sýnd kl. 5.45.
Vit . 351
Sýnd kl. 8 og 10.
B.i.12. Vit nr. 356
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Vit 357.
1/2
DV
HK. DV
SV. MBL
Halle Berry fékk Óskarinn
sem besta leikkona í aðalhlutverki.
ll rr f ri
t l i í l l t r i.
1/2Kvikmyndir.com
1/2HJ. MBL
RadioXÓ.H.T. Rás2
Missið ekki af fyndnustu mynd ársins
Sýnd kl. 6. Ísl. tal.
Yfir 25.000 áhorfendur
Hverfisgötu 551 9000
Síðast barðist hann við mestu óvini sína.
Nú munu þeir snúa bökum saman
til að berjast við nýja ógn!
Ótrúlegar tæknibrellur og brjálaður hasar!!!
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15. B.i. 16 ára
Sýnd kl.8 og 10.40. B.i 16. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
HEIMILDAR & STUTTMYNDAHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK
17 - 21.04 2002. SJÁ SÉR AUGLÝSINGU UM SÝNINGARTÍMA
Í MORGUNBLAÐINU.
2 Óskarsverðlaun
NÝJA JUNGLE BLOOMS
vor- og sumarlínan 2002
Kvikmyndir sem Max Factor hefur séð um förðun eru m.a. Charlotte Gray, Vanilla Sky, Moulin Rouge, Ever After,
Bridget Jones’s Diary, Charlie’s Angels, Anna and the King, Notting Hill, Titanic, The English Patient, Evita, Alien.
Bugsy Malone, Interview with a Vampire, Midnight Express..
KYNNINGAR
Lyf & heilsa Domus Medica
miðvikudag 17. apríl kl. 14-17
Lyf & heilsa Hamraborg
fimmtudag 18. apríl kl. 14-17
Förðunarfræðingur veitir
faglega ráðgjöf á
kynningunum
Miðvikudagur 17. apríl
–En construcción / Í byggingu
(Háskólabíó, kl. 18).
–Henker – Der Tod Hat Ein Gesicht
/ Böðlar – dauðinn er með ásjónu
(Háskólabíó, kl. 22).
–Egglady / Eggjafrú
(Regnboginn, kl. 18).
–The 20th century through a gaze:
Theo Angeloupoulos / 20. öldin í mistri:
Theo Angeloupoulos (Regnboginn,
kl. 18).
–Losing It / Að tapa sér
(Regnboginn, kl. 20).
–O kravama I ljudima / Af kúm
og mönnum (Regnboginn, kl. 20).
–Children: Kosovo 2000 / Börn:
Kosovo 2000 (Regnboginn, kl. 22).
Fimmtudagur 18. apríl
–Proroci a básníci / Spámenn
og skáld (Háskólabíó, kl. 18).
–Crazy / Geggjaðir (Háskólabíó, kl.
20).
–Animal Love / Dýrsleg ást
(Háskólabíó, kl. 22).
–Pelle Polis / Pelle lögga
(Regnboginn kl. 18).
–Železnièstanica II. Triedy
– Kraovany / Járnbrautarstöð í flokki
2 (Regnboginn, kl. 18).
–Muraren – ett portrett av skåde-
spelaren / Múrarinn, mynd af leikar-
anum (Regnboginn, kl. 20).
–A propósito de Buñuel / Svo minnst
sé á Buñuel (Regnboginn, kl. 20).
Föstudagur 19. apríl
–Un Ticket De Bains-Douche /
Baðmiði (Háskólabíó, kl. 18).
–Autoportree emaga / Sjálfsmynd
með mömmu (Háskólabíó, kl. 18).
–Samræða um kvikmyndir
(Háskólabíó, kl. 20).
–Takk, mamma mín
(Háskólabíó, kl. 20).
–Vem bryr sig! / Hverjum er ekki
sama?! (Háskólabíó, kl. 22).
–Radiofolket / Útvarpsfólkið
(Háskólabíó, kl. 22).
–Pigen I Havnen / Stúlkan í höfn-
inni (Regnboginn, kl. 18).
–Jono Meko Antologija / Heildar-
verk Jonas Mekas (Regnboginn, kl. 20).
–Takiego pienego syna urodzilam /
En fallegur strákur sem ég fæddi
(Regnboginn, kl. 20).
–Children: Kosovo 2000 / Börn:
Kosovo 2000 (Regnboginn, kl. 22).
Laugardagur 20. apríl
–Het lied van 80 lentes /
Söngur 80 vora
(Háskólabíó, kl. 18).
–Železnièstanica II. Triedy –
Kraovany / Járnbrautarstöð í flokki 2
(Háskólabíó kl. 18).
–Bibione – Bye Bye One
(Háskólabíó kl. 20).
–Do It / Drífðu í því
(Háskólabíó kl. 22).
–Vem bryr sig! / Hverjum er
ekki sama?! (Regnboginn, kl. 18).
–Radiofolket / Útvarpsfólkið
(Regnboginn, kl. 18).
–Onnenpeli / Ferjuekjan
(Regnboginn, kl. 20).
–Autobonus / Bílabónus
(Regnboginn kl. 20).
–Blatnoi Mir / Blatnoi Mir
(Regnboginn, kl. 22).
Sunnudagur 21. apríl
–Íslensk verk í vinnslu: Rockville,
Private Mission, Noi – Pam – og Su og
Friendly Arctic (Norræna húsið kl.
15–17).
–En construcción / Í byggingu (Há-
skólabíó, kl. 18).
–Ísaldarhesturinn (Háskólabíó kl.,
20).
–Who Hangs The Laundry? Wash-
ing, War and Electricity in Beirut /
Hver hengir upp þvottinn? Þvottur,
stríð og rafmagn í Beirút
(Háskólabíó, kl. 20).
–Takk, mamma mín (Háskólabíó, kl.
22).
–Lokinhamrar (Háskólabíó, kl. 22).
–Henker – Der Tod Hat Ein Ge-
sicht / Böðlar – dauðinn er með
ásjónu (Regnboginn, kl. 20).
–Onnenpeli / Ferjuekjan
(Regnboginn, kl. 18).
–Eðlileg gleraugu / Natural
Glasses (Regnboginn, kl. 18).
–Hormoner og andre demoner /
Hvatar og aðrir satanar
(Regnboginn kl. 18).
–Blatnoi Mir / Blatnoi Mir
(Regnboginn, kl. 22).
Í KVÖLD verður heimildar- og
stuttmyndahátíðin Reykjavík –
Shorts & Docs formlega opnuð með
spænsku myndinni En construcción
eða Í byggingu.
Myndin fékk
þrenn verðlaun á
kvikmyndahátíðinni
í San Sebastian í
fyrra en um er að
ræða mynd sem
teygir lúmskt á hug-
takinu „heimild-
armynd“. Mikill
metnaður var lagð-
ur í að myndin væri
„vel gerð“, hún er glæsileg, alþýð-
leg, stór og ekki tekin handhelt. Í
tengslum við hátíðina verða ráð-
stefnur og umræðuþing og nokkur
fjöldi íslenskra mynda verður
frumsýndur. Erlendir gestir munu
og láta að sér kveða.
Leikstjórinn Ana Martínez mun
flytja ávarp við setningu hátíð-
arinnar. Hún fékk í fyrra Goya-
verðlaunin fyrir bestu stuttmynd
ársins á Spáni.
Dagskrá hátíðarinnar er birt hér
í heild sinni.
Reykjavik – Shorts & Docs 17.–21. apríl
„Í bygg-
ingu“ er
opnunar-
myndin
Atriði úr Í byggingu.