Morgunblaðið - 28.04.2002, Page 9

Morgunblaðið - 28.04.2002, Page 9
KYNNTU fiÉR STEFNUSKRÁNA Á WWW.XR.IS REYKJAVÍKURLISTINN Reykjavíkurlistinn hefur breytt borginni úr sta›na›ri valdastofnun í nútíma fljónustu- fyrirtæki flar sem óskir og flarfir íbúanna sitja í öndvegi. Á undanförnum átta árum höfum vi› lagt megináherslu á uppeldi og menntun barna okkar me› stórfelldri uppbyggingu skóla og leikskóla. Bygging og stækkun skólahúsnæ›is í borginni jafngildir flví a› tíu rá›hús hafi veri› reist frá grunni á sí›ustu átta árum. Kosningastefnuskrá okkar er ábyrg, sókndjörf og stórhuga. Hún sn‡st um lífsgæ›i borgar- búa og fla› hvernig Reykjavík b‡r sig undir vaxandi samkeppni um fólk og fyrirtæki. Framundan eru n‡ og spennandi verkefni. Vi› vitum hva› áform okkar kosta og hvernig vi› munum fjármagna flau. Reykjavík á a› vera borg flar sem fólki finnst gott a› búa. Hún er heimsborg og heimabær í senn flar sem vi› vinnum öll saman a› mótun framtí›arinnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.