Morgunblaðið - 28.04.2002, Page 21

Morgunblaðið - 28.04.2002, Page 21
Vertu með í laufléttum spurningaleik um leiðangur Haralds Arnar í næsta útibúi Íslandsbanka. Þú getur heimsótt búðir Haralds Arnar og fengið „Sjötindatilboð“ í Útilífi í Smáralind. Smáralind er miðstöð verkefnisins. Þar verða ýmsar uppákomur tengdar verkefninu. Við erum stolt af því að styðja Harald Örn Ólafsson. Haraldur Örn Ólafsson færist sífellt nær hæsta tindi heims. Í snæviþöktum hlíðum Everest geta skapast ógurlegar aðstæður sem gera það að verkum að aðeins þrír af hverjum tíu ná toppnum. Haraldur Örn stefnir að því að setja heimsmet og á næstu dögum kemur í ljós hvort það tekst. Við sendum honum baráttukveðjur! ... það tekst ... ... það tekst ... ... það tekst ekki ... Aðeins þrír af tíu SJÖ TINDAR TVEIR PÓLARÁ NÝJU HEIMSMETI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.