Morgunblaðið - 28.04.2002, Page 53

Morgunblaðið - 28.04.2002, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. APRÍL 2002 53              LÁRÉTT 4. Trúflokkur kjafta. (12) 10. Ö, frat meðal. (10) 11. Hljóðfæri stiklar í Nettó. (9) 12. Keppnisgrein hvala. (11) 13. Það sem var misst inniheldur nakta - misfarast. (9) 15. Hraði í öfuga átt gefur klút. (4) 16. Seinum ætlar til heimtufrekju. (14) 18. Annað heiti Vetrarbrautarinnar finnst á samgöngumannvirki í Reykjavík. (9) 24. Guð gerður úr hári. (6) 25. Fákar lærsveinanna? (13) 26. Bera fúla sögu. (8) 29. Mikið magn vatns ber inn. (11) 31. Nokkrar fjarska endast, jafnvel út heila árstíð. (10) 32. Helvíti, hann er ekki af íslensk- kínverskri ætt. (7) 33. Harðsperrur í sinfóníuhljómsveit. (8) LÓÐRÉTT 1. Athöfn til að afkristna. (7) 2. Les góð en flaustursleg. (6) 3. Kannar ekki enn hring í flækingi. (10) 4. Bolli sem tekur lengd? (8) 5. Enn auðgast hann við að segjast heita nafni. (7) 6. Ruglaður og sterill gaf bakteríu. (10) 7. Fíflagangur á eyju í Gosa. (10) 8. Snilldar þvælingur má missa 50 til að verða hækkun á jörð. (8) 9. Nál fyrir nokkur stykki aura. (6) 14. Númeraður pappír. (8) 17. Skelfur fljót. (5) 19. Tala öðruvísi um þrjátíu morð Agötu. (6) 20. Ritning í bland við borg í Kaliforníu gefur DNA-þræði. (9) 21. Úða leiftur við fyrningu. (8) 22. Getur blandast við fyrri hluta rang- inda og myndað sáran söknuð. (10) 23. Áforma að efnast. (6) 27. Hafrar hneigja sig. (6) 28. 51 finn lifandi. (6) 29. Í daglegu máli versta gyðja Rómverja. (5) 30. Þvaður í vél. (5) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðs- ins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úrlausn krossgátunnar rennur út fimmtudaginn 2. maí. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN LÁRÉTT: 1. Hábeinn. 4. Gandálfur. 6. Fjórðap- artsnóta. 7. Velmektardagar. 10. Ilsig. 12. Fegr- un. 13. Dalafífill. 15. Launkofi. 17. Silalegar. 18. Mánaðarrit. 19. Insúlín. 21. Kauplágur. 22. Syk- urberg. 23. Íkorni. 24. Aflát. 26. Írasteinbrjótur. LÓÐRÉTT: 1. Hansagardínur. 2. Blálandsdrottn- ing. 3. Nautska. 4. Garðkanna. 5. Steinfella. 6. Félag. 7. Vafagemsi. 8. Gildistaka. 9. Reffilegur. 11. Sólargangur. 14. Borgarvirki. 15. Liðalaus. 16. Andspyrna. 20. Nábýli. 23. Ítur. 25. Fló. Vinningshafi krossgátu 7. apríl Vilborg Aðalsteinsdóttir. Vinningur er bókin: Herra Palomar, eftir Italo Calvino, frá bókaút- gáfunni Bjarti. LAUSN KROSSGÁTUNNAR 21. apríl           VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1. Hvað heitir næsta Eminem- plata? 2. Hvaða Bítlalagi ætlar Bret- landsdrottning að stýra í fjöldasöng hinn 3. júní? 3. Hvað heitir bandaríska kvik- myndin sem Ingvar E. Sigurðsson mun fara með lítið hlutverk í? 4. Hvað heitir komandi Stjörnu- stríðsmynd? 5. Hvern er Madonna að lögsækja um þessar mundir? 6. Keppir Spielberg um Gull- pálmann í Cannes í ár? 7. Hvers lenskur er rithöfundurinn Jean Echenoz? 8. Hver er leikstjóri myndarinnar Picnic at Hanging Rock? 9. Hvernig tónlist leikur plötu- snúðurinn Lee Burridge að- allega? 10. Hvað heitir hljómleikahöllin sem Sigur Rós, HÖH og Stein- dór Andersen léku í á dög- unum? 11. Í hvaða hljómsveit var Lane Staley einu sinni? 12. Hvað heitir aðalleikarinn í The Scorpion King? 13. Um hvern er myndasagan King? 14. Hvað heitir plata Kátra pilta frá 1988? 1. The Eminem Show. 2. All you need is love. 3. K-19: The Widowmaker. 4. Annar kafli: Árás klónanna (Episode 2: The Attack of the Clones). 5. Boy George. 6. Nei. 7. Franskur. 8. Peter Weir. 9. Hús og taktbrot. 10. Barbican. 11. Alice in Chains. 12. The Rock. 13. Martin Luther King. 14. Einstæðar mæður. 15. Vegna endurútgáfu á plötunni Fugli dagsins. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu. 15. Valgeir Guðjónsson hélt tónleika á sumardaginn fyrsta. Af hvaða tilefni var það?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.